Gott gengi Íslendingaliðanna í Evrópukeppninni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2020 18:45 Ólafur Andrés átti frábæran leik í dag. Christoffer Borg Mattisson/BILDBYRÅN Þrjú Íslendingalið eru komin áfram í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir leiki kvöldsins. Rhein-Neckar Löwen, Kristianstad og GOG eru öll komin áfram í næstu umferð. Þýska liðið Rhein-Neckar Löwen mætti Holstebro frá Danmörku á heimavelli í dag. Þrátt fyrir eins marks sigur gestanna, 27-26, þá fór þýska félagið samt sem áður áfram eftir að hafa unnið fyrri leik liðanna með sex mörkum, 28-22. Alexander Peterssen gerði þrjú mörk í liði Löwen og þá skoraði Ýmir Örn Gíslason síðasta mark leiksins. Hjá Holsebro gerði Óðinn Þór Ríkharðsson fjögur mörk. Sænska liðið Kristianstad lagði Azoty Pulawy frá Póllandi af velli með tveggja marka mun í dag, 24-22. Þeir unnu fyrri leikinn með eins marks mun, 25-24, og einvígið þar með með þriggja marka mun, 49-46. Ólafur Andrés Guðmundsson fór að vana mikinn í liði Svíanna og gerði þrjú mörk ásamt því að leggja upp þónokkur til viðbótar. Þá skoraði Teitur Örn Einarsson tvívegis. Snart dags Ikväll startar vi med följande lag #ifk1899 pic.twitter.com/PZJ6oCNhln— IFK Kristianstad (@IFKKristianstad) September 29, 2020 Að lokum er danska félagið GOG einnig komið áfram þrátt fyrir fjögurra marka tap gegn Pfadi Winterthur í Sviss í dag. Lokatölur 34-31 en GOG vann fyrri leikinn með níu marka mun, 33-24, og er þar með komið áfram í næstu umferð. Markvörðurinn efnilega Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta skot í marki GOG í dag. Handbolti Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira
Þrjú Íslendingalið eru komin áfram í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir leiki kvöldsins. Rhein-Neckar Löwen, Kristianstad og GOG eru öll komin áfram í næstu umferð. Þýska liðið Rhein-Neckar Löwen mætti Holstebro frá Danmörku á heimavelli í dag. Þrátt fyrir eins marks sigur gestanna, 27-26, þá fór þýska félagið samt sem áður áfram eftir að hafa unnið fyrri leik liðanna með sex mörkum, 28-22. Alexander Peterssen gerði þrjú mörk í liði Löwen og þá skoraði Ýmir Örn Gíslason síðasta mark leiksins. Hjá Holsebro gerði Óðinn Þór Ríkharðsson fjögur mörk. Sænska liðið Kristianstad lagði Azoty Pulawy frá Póllandi af velli með tveggja marka mun í dag, 24-22. Þeir unnu fyrri leikinn með eins marks mun, 25-24, og einvígið þar með með þriggja marka mun, 49-46. Ólafur Andrés Guðmundsson fór að vana mikinn í liði Svíanna og gerði þrjú mörk ásamt því að leggja upp þónokkur til viðbótar. Þá skoraði Teitur Örn Einarsson tvívegis. Snart dags Ikväll startar vi med följande lag #ifk1899 pic.twitter.com/PZJ6oCNhln— IFK Kristianstad (@IFKKristianstad) September 29, 2020 Að lokum er danska félagið GOG einnig komið áfram þrátt fyrir fjögurra marka tap gegn Pfadi Winterthur í Sviss í dag. Lokatölur 34-31 en GOG vann fyrri leikinn með níu marka mun, 33-24, og er þar með komið áfram í næstu umferð. Markvörðurinn efnilega Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta skot í marki GOG í dag.
Handbolti Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira