Allt klárt fyrir úrslitaeinvígi NBA Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2020 07:30 Miami Heat varð austurdeildarmeistari í nótt en ætlar sér að landa NBA-meistaratitlinum með sigri á LA Lakers. vísir/getty Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt. Miami vann einvígið við Boston 4-2 en liðið vann sjötta leik liðanna 125-113 í nótt. Boston var fjórum stigum yfir snemma í fjórða leikhluta en Miami náði svo yfirhöndinni þegar rúmar sex mínútur voru eftir með þriggja stiga körfu Bam Adebayo sem átti magnaðan leik. That s my rock... that s who I do it for, that s my pride and joy. @Bam1of1 honors his mother after leading the @MiamiHEAT to the #NBAFinals! pic.twitter.com/OjR59GJVoK— NBA (@NBA) September 28, 2020 „Getum við klárað þetta sem fyrst svo ég geti notið þess að fá mér bjór,“ sagði Erik Spoelstra, þjálfari Miami, laufléttur á blaðamannafundi eftir sigurinn, en hann var hæstánægður með sína menn. „Þessi leikmannahópur elskar það meira en allt að leika til sigurs.“ Miami er eina liðið í NBA sem komist hefur í úrslit sex sinnum á síðustu 15 árum. Liðið freistar þess nú að landa fjórða titlinum. Ár er síðan að Jimmy Butler mætti til félagsins og sagðist ætla að vera hluti af næstu tilraun þess til að landa titlinum. Butler skoraði 22 stig í nótt en Adebayo náði sínum stigahæsta leik á tímabilinu með 32 stig og 14 fráköst. Þetta er í sjötta sinn sem að Miami vinnur austurdeildina. Hér má sjá dagskrá úrslitanna sem eins og fyrr segir hefjast á miðvikudagskvöld, eða aðfaranótt fimmtudags kl. 1 að íslenskum tíma. The NBA Finals GAME SCHEDULE Game 1: Wednesday - 9pm/et, ABC2020 #NBAFinals presented by @youtubetv https://t.co/XpZcSqltLC pic.twitter.com/uEotOJhLrg— NBA (@NBA) September 28, 2020 NBA Tengdar fréttir Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. 27. september 2020 10:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt. Miami vann einvígið við Boston 4-2 en liðið vann sjötta leik liðanna 125-113 í nótt. Boston var fjórum stigum yfir snemma í fjórða leikhluta en Miami náði svo yfirhöndinni þegar rúmar sex mínútur voru eftir með þriggja stiga körfu Bam Adebayo sem átti magnaðan leik. That s my rock... that s who I do it for, that s my pride and joy. @Bam1of1 honors his mother after leading the @MiamiHEAT to the #NBAFinals! pic.twitter.com/OjR59GJVoK— NBA (@NBA) September 28, 2020 „Getum við klárað þetta sem fyrst svo ég geti notið þess að fá mér bjór,“ sagði Erik Spoelstra, þjálfari Miami, laufléttur á blaðamannafundi eftir sigurinn, en hann var hæstánægður með sína menn. „Þessi leikmannahópur elskar það meira en allt að leika til sigurs.“ Miami er eina liðið í NBA sem komist hefur í úrslit sex sinnum á síðustu 15 árum. Liðið freistar þess nú að landa fjórða titlinum. Ár er síðan að Jimmy Butler mætti til félagsins og sagðist ætla að vera hluti af næstu tilraun þess til að landa titlinum. Butler skoraði 22 stig í nótt en Adebayo náði sínum stigahæsta leik á tímabilinu með 32 stig og 14 fráköst. Þetta er í sjötta sinn sem að Miami vinnur austurdeildina. Hér má sjá dagskrá úrslitanna sem eins og fyrr segir hefjast á miðvikudagskvöld, eða aðfaranótt fimmtudags kl. 1 að íslenskum tíma. The NBA Finals GAME SCHEDULE Game 1: Wednesday - 9pm/et, ABC2020 #NBAFinals presented by @youtubetv https://t.co/XpZcSqltLC pic.twitter.com/uEotOJhLrg— NBA (@NBA) September 28, 2020
NBA Tengdar fréttir Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. 27. september 2020 10:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. 27. september 2020 10:00