AS segir UEFA með hugmyndir um Meistaradeildina: Einn leikur í 8-liða úrslitunum og úrslitahelgi í Istanbúl Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2020 07:00 GETTY Spænski miðillinn AS greinir frá því að UEFA muni á morgun koma fram með þær hugmyndir sem þeir huga að sé best fyrir Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildina. Forráðamenn knattspyrnuhreyfingarinnar munu þá funda. Fótboltinn í flest öllum löndum í heiminum er nú kominn í pásu næstu vikurnar en á morgun mun UEFA koma fram með sínar hugmyndir. Þær eru meðal annars að einungis einn leikur verður í átta liða úrslitum beggja keppna. Sá leikur mun þá annað hvort fara á hlutlausum velli eða dregið um hvort liðið fái heimaleik. Um undanúrslitin og úrslitin hafði UEFA hugsað sér að spila hálfgerða úrslitahelgi; undanúrslitin og úrslitin fara fram í borginni þar sem úrslitaleikurinn á að fara fram. ¦ AS ¦ UEFA looking to make final four tournament to complete Champions League and Europa LeagueClubs would play a one-legged semi-final and final that would be played in a single city. This idea is set to be put forward on Tuesday in UEFA meeting. pic.twitter.com/jtJckVvqxe— Barça Turf (@BarcaTurf) March 15, 2020 Leikirnir myndu þá fara fram með fjögurra til fimm daga millibil. Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar yrði í Istanbúl en Evrópudeildin í Gdansk. Meistaradeildin á að klárast 30. maí en Evrópudeildin 27. maí. Það verður einnig til umræðu á fundinum á morgun hvað eigi að gera við EM. Þar verður endanleg ákvörðun tekin um umspilssleiki Íslands gegn Rúmeníu sem á að fara fram þann 26. mars. Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Sjá meira
Spænski miðillinn AS greinir frá því að UEFA muni á morgun koma fram með þær hugmyndir sem þeir huga að sé best fyrir Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildina. Forráðamenn knattspyrnuhreyfingarinnar munu þá funda. Fótboltinn í flest öllum löndum í heiminum er nú kominn í pásu næstu vikurnar en á morgun mun UEFA koma fram með sínar hugmyndir. Þær eru meðal annars að einungis einn leikur verður í átta liða úrslitum beggja keppna. Sá leikur mun þá annað hvort fara á hlutlausum velli eða dregið um hvort liðið fái heimaleik. Um undanúrslitin og úrslitin hafði UEFA hugsað sér að spila hálfgerða úrslitahelgi; undanúrslitin og úrslitin fara fram í borginni þar sem úrslitaleikurinn á að fara fram. ¦ AS ¦ UEFA looking to make final four tournament to complete Champions League and Europa LeagueClubs would play a one-legged semi-final and final that would be played in a single city. This idea is set to be put forward on Tuesday in UEFA meeting. pic.twitter.com/jtJckVvqxe— Barça Turf (@BarcaTurf) March 15, 2020 Leikirnir myndu þá fara fram með fjögurra til fimm daga millibil. Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar yrði í Istanbúl en Evrópudeildin í Gdansk. Meistaradeildin á að klárast 30. maí en Evrópudeildin 27. maí. Það verður einnig til umræðu á fundinum á morgun hvað eigi að gera við EM. Þar verður endanleg ákvörðun tekin um umspilssleiki Íslands gegn Rúmeníu sem á að fara fram þann 26. mars.
Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Sjá meira