Mourinho sagði að mörkin í Norður-Makedóníu hafi verið of lítil Anton Ingi Leifsson skrifar 25. september 2020 07:00 Mourinho er ekki búinn að stækka. Markið var einfaldlega of lítið. vísir/getty Tottenham er komið í fjórðu og síðustu umferðina fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á Shkendija í Norður-Makedóníu en það gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Jose Mourinho, stjóri Tottenham, greindi frá því eftir leikinn að þegar markverðir hans voru að hita upp fyrir leikinn hafi þeir komið hlaupandi til hans. Mörkin á vellinum hafi einfaldlega verið of lítil. „Þetta var fyndið fyrir leikinn því markverðirnir mínir sögðu að mörkin væru of lítil,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi eftir leikinn. "I thought I had grown but then I realised the goal was 5 centimetres lower." pic.twitter.com/Q9jqXwZKAL— Sky Sports (@SkySports) September 24, 2020 „Ég fór þangað sjálfur og auðvitað var markið of lítið. Markverðirnir, eyða mörgum klukkutímum í markinu, svo þeir vita í hvaða hlutföllum markið á að vera.“ „Ég er ekki markvörður en ég hef verið í fótbolta síðan ég var krakki. Ég veit þegar ég stend þarna og lyfti upp hendinni, hversu langt á að vera upp í slána, og þá vissi ég að það væri eitthvað rangt.“ „Við fengum eftirlitsmann UEFA til að staðfesta þetta og já þetta var fimm sentímetrum minna, svo auðvitað báðum við um að skipta út mörkunum,“ sagði sá portúgalski léttur. "I felt immediately something was going wrong. We got the Uefa delegate to confirm and it was 5cm smaller. We demand for the goals to be replaced." There's no fooling Jose pic.twitter.com/HP46FNeULO— ODDSbible (@ODDSbible) September 24, 2020 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Baráttusigur Tottenham og sæti í fjórðu umferðinni tryggt Tottenham er komið í umspil um laust sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á norð-makedónska liðinu KF Shkendija. 24. september 2020 19:48 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Tottenham er komið í fjórðu og síðustu umferðina fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á Shkendija í Norður-Makedóníu en það gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Jose Mourinho, stjóri Tottenham, greindi frá því eftir leikinn að þegar markverðir hans voru að hita upp fyrir leikinn hafi þeir komið hlaupandi til hans. Mörkin á vellinum hafi einfaldlega verið of lítil. „Þetta var fyndið fyrir leikinn því markverðirnir mínir sögðu að mörkin væru of lítil,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi eftir leikinn. "I thought I had grown but then I realised the goal was 5 centimetres lower." pic.twitter.com/Q9jqXwZKAL— Sky Sports (@SkySports) September 24, 2020 „Ég fór þangað sjálfur og auðvitað var markið of lítið. Markverðirnir, eyða mörgum klukkutímum í markinu, svo þeir vita í hvaða hlutföllum markið á að vera.“ „Ég er ekki markvörður en ég hef verið í fótbolta síðan ég var krakki. Ég veit þegar ég stend þarna og lyfti upp hendinni, hversu langt á að vera upp í slána, og þá vissi ég að það væri eitthvað rangt.“ „Við fengum eftirlitsmann UEFA til að staðfesta þetta og já þetta var fimm sentímetrum minna, svo auðvitað báðum við um að skipta út mörkunum,“ sagði sá portúgalski léttur. "I felt immediately something was going wrong. We got the Uefa delegate to confirm and it was 5cm smaller. We demand for the goals to be replaced." There's no fooling Jose pic.twitter.com/HP46FNeULO— ODDSbible (@ODDSbible) September 24, 2020
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Baráttusigur Tottenham og sæti í fjórðu umferðinni tryggt Tottenham er komið í umspil um laust sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á norð-makedónska liðinu KF Shkendija. 24. september 2020 19:48 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Baráttusigur Tottenham og sæti í fjórðu umferðinni tryggt Tottenham er komið í umspil um laust sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á norð-makedónska liðinu KF Shkendija. 24. september 2020 19:48