Hetjuframmistaða hjá nýliðanum og Miami einum sigri frá úrslitunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2020 07:41 Tyler Herro átti stórleik gegn Boston Celtics í nótt. getty/Kevin C. Cox Tyler Herro var hetja Miami Heat þegar liðið sigraði Boston Celtics, 112-109, í úrslitum Austudeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Miami er 3-1 yfir í einvíginu og vantar aðeins einn sigur í viðbót til að komast í úrslit NBA í fyrsta sinn í sex ár. Herro skoraði 37 stig sem er met hjá nýliða Miami í úrslitakeppni. Hann er aðeins annar tvítugi leikmaðurinn í sögu úrslitakeppni NBA sem skorar 37 stig eða meira í leik. Hinn er sjálfur Magic Johnson sem skoraði 42 stig þegar Los Angeles Lakers tryggði sér NBA-meistaratitilinn með sigri á Philadelphia 76ers í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvíginu 1980. Tyler Herro's 37 points tonight were the second-most a player Age 20 or younger has ever scored in an #NBAPlayoffs game.Magic Johnson scored 42 on May 16, 1980. pic.twitter.com/ft9z7E5kJr— NBA.com/Stats (@nbastats) September 24, 2020 Herro hitti úr fjórtán af 21 skoti sínu utan af velli og skoraði fimm þriggja stiga körfur. Sautján af 37 stigum Herros komu í 4. leikhluta. Most playoff PTS ever by a Heat rookie. @raf_tyler scores 37.. a win Fri. (8:30pm/et on ESPN) can put the @MiamiHEAT in the NBA Finals! pic.twitter.com/gB9dPk6U8H— NBA (@NBA) September 24, 2020 Jimmy Butler skoraði 24 stig fyrir Miami og tók níu fráköst, Goran Dragic skilaði 22 stigum og Bam Adebayo var með 20 stig og tólf fráköst. Jaylen Brown minnkaði muninn í þrjú stig, 107-104, fyrir Boston þegar hann setti niður þriggja stiga körfu þegar sextán sekúndur voru eftir. En Herro kláraði svo leikinn á vítalínunni. Game 4. Quarter 4. Time for Herro ball.@raf_tyler scores 1 7 in the 4th.. Game 5 is Friday at 8:30 PM ET on ESPN! #NBAPlayoffs pic.twitter.com/JgNjz8PAkJ— NBA (@NBA) September 24, 2020 Eftir að hafa mistekist að skora í fyrri hálfleik reif Jayson Tatum sig upp í þeim seinni og skoraði þá 28 stig fyrir Boston. Hann tók einnig níu fráköst. Brown skoraði 21 stig og Kemba Walker 20. Boston verður að vinna fimmta leikinn gegn Miami á föstudaginn til að eygja von um að komast í úrslitin. NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Sjá meira
Tyler Herro var hetja Miami Heat þegar liðið sigraði Boston Celtics, 112-109, í úrslitum Austudeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Miami er 3-1 yfir í einvíginu og vantar aðeins einn sigur í viðbót til að komast í úrslit NBA í fyrsta sinn í sex ár. Herro skoraði 37 stig sem er met hjá nýliða Miami í úrslitakeppni. Hann er aðeins annar tvítugi leikmaðurinn í sögu úrslitakeppni NBA sem skorar 37 stig eða meira í leik. Hinn er sjálfur Magic Johnson sem skoraði 42 stig þegar Los Angeles Lakers tryggði sér NBA-meistaratitilinn með sigri á Philadelphia 76ers í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvíginu 1980. Tyler Herro's 37 points tonight were the second-most a player Age 20 or younger has ever scored in an #NBAPlayoffs game.Magic Johnson scored 42 on May 16, 1980. pic.twitter.com/ft9z7E5kJr— NBA.com/Stats (@nbastats) September 24, 2020 Herro hitti úr fjórtán af 21 skoti sínu utan af velli og skoraði fimm þriggja stiga körfur. Sautján af 37 stigum Herros komu í 4. leikhluta. Most playoff PTS ever by a Heat rookie. @raf_tyler scores 37.. a win Fri. (8:30pm/et on ESPN) can put the @MiamiHEAT in the NBA Finals! pic.twitter.com/gB9dPk6U8H— NBA (@NBA) September 24, 2020 Jimmy Butler skoraði 24 stig fyrir Miami og tók níu fráköst, Goran Dragic skilaði 22 stigum og Bam Adebayo var með 20 stig og tólf fráköst. Jaylen Brown minnkaði muninn í þrjú stig, 107-104, fyrir Boston þegar hann setti niður þriggja stiga körfu þegar sextán sekúndur voru eftir. En Herro kláraði svo leikinn á vítalínunni. Game 4. Quarter 4. Time for Herro ball.@raf_tyler scores 1 7 in the 4th.. Game 5 is Friday at 8:30 PM ET on ESPN! #NBAPlayoffs pic.twitter.com/JgNjz8PAkJ— NBA (@NBA) September 24, 2020 Eftir að hafa mistekist að skora í fyrri hálfleik reif Jayson Tatum sig upp í þeim seinni og skoraði þá 28 stig fyrir Boston. Hann tók einnig níu fráköst. Brown skoraði 21 stig og Kemba Walker 20. Boston verður að vinna fimmta leikinn gegn Miami á föstudaginn til að eygja von um að komast í úrslitin.
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti