Segir að Kane yfirgefi Tottenham vinni Mourinho ekki bikar í ár Anton Ingi Leifsson skrifar 23. september 2020 20:00 Kane og Son vilja fara vinna einhverja bikara, að mati Hoddle. vísir/getty Harry Kane mun yfirgefa Tottenham vinni liðið ekki einhvern bikar í ár. Þetta segir Tottenham goðsögnin og sparkspekingurinn, Glenn Hoddle. Á síðustu leiktíð ákváðu Tottenham menn að skipta um þjálfara. Mauricio Pochettino var rekinn og við tók Jose Mourinho. Það skilaði þó engum titli í lok tímabilsins. Í nýju viðtali sagði Hoddle að tímabilið í ár væri ansi mikilvægt upp á framtíð félagsins en Kane hefur m.a. verið orðaður við Manchester United og Real Madrid. „Harry Kane þarf einhvern bikar í lok tímabilsins ef hann á að vera áfram hjá félaginu,“ sagði Hoddle í samtali við The Gary Newbon Sport Show á Punching.TV. „Ég held að Gareth Bale hafi komið til Tottenham til að vinna eitthvað og ég held að Son sé annar leikmaður sem vill vinna eitthvað með Tottenham.“ „Það eru fullt af leikmönnum sem hafa lagt mikið á sig að byggja upp Tottenham síðustu fjögur eða fimm ár, koma þeim í úrslit Meistaradeildarinnar, en þeir hafa ekki unnið neitt.“ „Þeir geta ekki sýnt eitthvað sem þeir hafa fengið fyrir alla þessa vinnu og ég held að þetta sé mikilvægt tímabil fyrir þá,“ sagði Hoddle. Harry Kane 'will leave Tottenham if Jose Mourinho fails to win silverware', warns Glenn Hoddle https://t.co/YIVP04zLYr— MailOnline Sport (@MailSport) September 23, 2020 Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Harry Kane mun yfirgefa Tottenham vinni liðið ekki einhvern bikar í ár. Þetta segir Tottenham goðsögnin og sparkspekingurinn, Glenn Hoddle. Á síðustu leiktíð ákváðu Tottenham menn að skipta um þjálfara. Mauricio Pochettino var rekinn og við tók Jose Mourinho. Það skilaði þó engum titli í lok tímabilsins. Í nýju viðtali sagði Hoddle að tímabilið í ár væri ansi mikilvægt upp á framtíð félagsins en Kane hefur m.a. verið orðaður við Manchester United og Real Madrid. „Harry Kane þarf einhvern bikar í lok tímabilsins ef hann á að vera áfram hjá félaginu,“ sagði Hoddle í samtali við The Gary Newbon Sport Show á Punching.TV. „Ég held að Gareth Bale hafi komið til Tottenham til að vinna eitthvað og ég held að Son sé annar leikmaður sem vill vinna eitthvað með Tottenham.“ „Það eru fullt af leikmönnum sem hafa lagt mikið á sig að byggja upp Tottenham síðustu fjögur eða fimm ár, koma þeim í úrslit Meistaradeildarinnar, en þeir hafa ekki unnið neitt.“ „Þeir geta ekki sýnt eitthvað sem þeir hafa fengið fyrir alla þessa vinnu og ég held að þetta sé mikilvægt tímabil fyrir þá,“ sagði Hoddle. Harry Kane 'will leave Tottenham if Jose Mourinho fails to win silverware', warns Glenn Hoddle https://t.co/YIVP04zLYr— MailOnline Sport (@MailSport) September 23, 2020
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira