Anna Björk seld til Frakklands Sindri Sverrisson skrifar 18. september 2020 15:32 Anna Björk Kristjánsdóttir lék með Selfossi í sumar en er farin aftur í atvinnumennsku. VÍSIR/VILHELM Franska knattspyrnufélagið Le Havre hefur fest kaup á Önnu Björk Kristjánsdóttur frá Selfossi. Þar með verða tvær íslenskar landsliðskonur hjá franska félaginu. Anna Björk kom til Selfyssinga fyrir leiktíðina eftir að hafa leikið með PSV í Hollandi, Limhamn Bunkeflo og Örebro í Svíþjóð, og Stjörnunni áður en hún fór í atvinnumennsku. Þessi þrítugi miðvörður, sem á að baki 43 A-landsleiki, verður nú liðsfélagi Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur sem Le Havre keypti af Breiðabliki fyrir skömmu. Le Havre er nýliði í efstu deild Frakklands og hefur unnið annan af fyrstu tveimur leikjum sínum á tímabilinu. Liðið mætir næst Paris FC á laugardaginn eftir viku, þegar landsleikjatörninni sem Anna Björk stendur í verður lokið. Anna Björk er annar leikmaðurinn sem Selfoss selur í þessari viku en Hólmfríður Magnúsdóttir flaug af stað til Avaldsnes í Noregi í dag. Selfoss, sem varð bikarmeistari í fyrra, mætir Breiðabliki í undanúrslitum Mjólkurbikarsins 1. nóvember. Liðið er í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar eftir 13 leiki. UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Franski boltinn Tengdar fréttir Berglind er búin að fara tvisvar til Ítalíu og vildi prófa eitthvað nýtt Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun spila með Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Það er mikil blóðtaka fyrir lið Breiðabliks. Rætt var við hana í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 1. september 2020 20:00 Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. 31. ágúst 2020 22:04 Gamla liðið hennar Hólmfríðar kaupir hana frá Selfossi Hólmfríður Magnúsdóttir er á förum til Avaldsnes, liðsins sem hún lék með árunum 2012-16. 16. september 2020 18:35 Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Man. City | Meistararnir á flugi Í beinni: Liverpool - Brighton | Komast Poolarar á toppinn? Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Franska knattspyrnufélagið Le Havre hefur fest kaup á Önnu Björk Kristjánsdóttur frá Selfossi. Þar með verða tvær íslenskar landsliðskonur hjá franska félaginu. Anna Björk kom til Selfyssinga fyrir leiktíðina eftir að hafa leikið með PSV í Hollandi, Limhamn Bunkeflo og Örebro í Svíþjóð, og Stjörnunni áður en hún fór í atvinnumennsku. Þessi þrítugi miðvörður, sem á að baki 43 A-landsleiki, verður nú liðsfélagi Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur sem Le Havre keypti af Breiðabliki fyrir skömmu. Le Havre er nýliði í efstu deild Frakklands og hefur unnið annan af fyrstu tveimur leikjum sínum á tímabilinu. Liðið mætir næst Paris FC á laugardaginn eftir viku, þegar landsleikjatörninni sem Anna Björk stendur í verður lokið. Anna Björk er annar leikmaðurinn sem Selfoss selur í þessari viku en Hólmfríður Magnúsdóttir flaug af stað til Avaldsnes í Noregi í dag. Selfoss, sem varð bikarmeistari í fyrra, mætir Breiðabliki í undanúrslitum Mjólkurbikarsins 1. nóvember. Liðið er í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar eftir 13 leiki.
UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Franski boltinn Tengdar fréttir Berglind er búin að fara tvisvar til Ítalíu og vildi prófa eitthvað nýtt Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun spila með Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Það er mikil blóðtaka fyrir lið Breiðabliks. Rætt var við hana í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 1. september 2020 20:00 Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. 31. ágúst 2020 22:04 Gamla liðið hennar Hólmfríðar kaupir hana frá Selfossi Hólmfríður Magnúsdóttir er á förum til Avaldsnes, liðsins sem hún lék með árunum 2012-16. 16. september 2020 18:35 Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Man. City | Meistararnir á flugi Í beinni: Liverpool - Brighton | Komast Poolarar á toppinn? Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Berglind er búin að fara tvisvar til Ítalíu og vildi prófa eitthvað nýtt Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun spila með Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Það er mikil blóðtaka fyrir lið Breiðabliks. Rætt var við hana í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 1. september 2020 20:00
Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. 31. ágúst 2020 22:04
Gamla liðið hennar Hólmfríðar kaupir hana frá Selfossi Hólmfríður Magnúsdóttir er á förum til Avaldsnes, liðsins sem hún lék með árunum 2012-16. 16. september 2020 18:35