Dregur úr dánartíðni kórónuveirusmitaðra Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2020 09:10 Karl Johans Gate í Osló. Getty Færri kórónuveirusmitaðir einstaklingar láta nú lífið af völdum veirunnar en í vor. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar vísindamanna við Oxford-háskóla í Bretlandi, sem byggir á gögnum frá þýsku hagstofunni. Þróunin nái einnig til eldri einstaklinga sem hafa smitast. Norska blaðið Verdens Gang segir frá því að vísindamennirnir hafi borið saman tölur um dánartíðni þeirra sem hafa greinst með smit í mars annars vegar og ágúst hins vegar. Í upphafi heimsfaraldursins var dánartíðnin nokkuð stöðug borin saman við fjölda smita. Nú hafi dregið úr hlutfalli þeirra smitaðra sem láta lífið, þrátt fyrir að smittíðnin hafi aukist. Hlutfall smitaðra einstaklinga, eldri en áttatíu ára, sem létust var 29 prósent síðustu vikuna í apríl. Næstu vikuna var hlutfallið 27 prósent, en frá miðjum júlí hefur hlutfallið verið um 11 prósent. Fækkun látinna nemur því hlutfallslega 61 prósent á tímabilinu. Sé litið til aldurshópsins 60 til 79 ára hefur dánartíðni smitaðra farið úr níu prósentum í mars/apríl í tvö prósent í júlí/ágúst. Line Vold hjá Lýðheilsustofnun Noregs segir í samtali við Verdens Gang að niðurstöður rannsóknarinnar rími vel við þá þróun sem hafi orðið í Noregi. Hún segir þróunina meðal annars skýrast af auknum fjölda smitaðra í hópi ungra, og sömuleiðis að fleiri greinast með mildari einkenni Covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Færri kórónuveirusmitaðir einstaklingar láta nú lífið af völdum veirunnar en í vor. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar vísindamanna við Oxford-háskóla í Bretlandi, sem byggir á gögnum frá þýsku hagstofunni. Þróunin nái einnig til eldri einstaklinga sem hafa smitast. Norska blaðið Verdens Gang segir frá því að vísindamennirnir hafi borið saman tölur um dánartíðni þeirra sem hafa greinst með smit í mars annars vegar og ágúst hins vegar. Í upphafi heimsfaraldursins var dánartíðnin nokkuð stöðug borin saman við fjölda smita. Nú hafi dregið úr hlutfalli þeirra smitaðra sem láta lífið, þrátt fyrir að smittíðnin hafi aukist. Hlutfall smitaðra einstaklinga, eldri en áttatíu ára, sem létust var 29 prósent síðustu vikuna í apríl. Næstu vikuna var hlutfallið 27 prósent, en frá miðjum júlí hefur hlutfallið verið um 11 prósent. Fækkun látinna nemur því hlutfallslega 61 prósent á tímabilinu. Sé litið til aldurshópsins 60 til 79 ára hefur dánartíðni smitaðra farið úr níu prósentum í mars/apríl í tvö prósent í júlí/ágúst. Line Vold hjá Lýðheilsustofnun Noregs segir í samtali við Verdens Gang að niðurstöður rannsóknarinnar rími vel við þá þróun sem hafi orðið í Noregi. Hún segir þróunina meðal annars skýrast af auknum fjölda smitaðra í hópi ungra, og sömuleiðis að fleiri greinast með mildari einkenni Covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira