Þjálfari Viggós og Elvars með kórónuveiruna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2020 16:45 Jürgen Schweikardt hefur þjálfað lið TVB Stuttgart frá árinu 2018 og hefur þegar sótt tvo íslenska leikmenn. Getty/Marijan Murat Jürgen Schweikardt, þjálfari TVB Stuttgart í þýsku bundesligunni í handbolta, fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Hann er með veiruna. Þýska félagið sagði frá þessu á sínum miðlum í dag. Jürgen Schweikardt sýnir engin einkenni en þarf að vera í sóttkví fram í miðja næstu viku. Hann þarf þá að fara í annað próf og má aðeins hitta leikmenn sína aftur ef það er neikvætt. TVB Stuttgart: Coronavirus bremst Jürgen Schweikardt aus https://t.co/ok6mIOJvlJ pic.twitter.com/uoCsSHZGdh— Stuttgarter Zeitung (@StZ_NEWS) September 9, 2020 Elvar Ásgeirsson er að hefja sitt annað tímabil með félaginu en landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson er einn af nýju mönnunum í hópnum. TVB Stuttgart ætlaði að spila æfingaleik á móti HC Erlangen á mánudaginn en þurfti að fresta leiknum eftir að smitið kom upp. Jürgen Schweikardt er fertugur og hefur þjálfað liðið frá árinu 2018. Hann var einnig þjálfari þess frá 2013 til 2015 eða strax eftir að hann lagði skóna á hilluna. Am Montagnachmittag erhielt der TVB Stuttgart vom Labor die Info, dass bei der Pooltestung der aktiv Spielbeteiligten vom Samstag ein Abstrich #positiv auf das #Corona-Virus ausgewertet wurde.Alles Informationen erhalten Sie in der #Pressemitteilung.https://t.co/HesMNv62zC— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) September 9, 2020 TVB Stuttgart verður því án þjálfar síns í BVG Handball Cup 2020 sem er æfingamót liða af Baden-Württemberg svæðinu og klárast um næstu helgi. Liðin sem eru komin í undanúrslitin auk TVB Stuttgart eru Rhein-Neckar Löwen, Frisch Auf Göppingen og HBW Balingen-Weilstetten. Allir leikmenn og starfsmenn TVB Stuttgart þurfa að fara í kórónuveirupróf í dag til þess að vera viss um að enginn þeirra sé smitaður. Séu allir neikvæðir þá má liðið spila undanúrslitaleik sinn á móti HBW Balingen-Weilstetten á föstudaginn. Rhein-Neckar Löwen og Frisch Auf Göppingen mætast í hinum undanúrslitaleiknum. Þýski handboltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Jürgen Schweikardt, þjálfari TVB Stuttgart í þýsku bundesligunni í handbolta, fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Hann er með veiruna. Þýska félagið sagði frá þessu á sínum miðlum í dag. Jürgen Schweikardt sýnir engin einkenni en þarf að vera í sóttkví fram í miðja næstu viku. Hann þarf þá að fara í annað próf og má aðeins hitta leikmenn sína aftur ef það er neikvætt. TVB Stuttgart: Coronavirus bremst Jürgen Schweikardt aus https://t.co/ok6mIOJvlJ pic.twitter.com/uoCsSHZGdh— Stuttgarter Zeitung (@StZ_NEWS) September 9, 2020 Elvar Ásgeirsson er að hefja sitt annað tímabil með félaginu en landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson er einn af nýju mönnunum í hópnum. TVB Stuttgart ætlaði að spila æfingaleik á móti HC Erlangen á mánudaginn en þurfti að fresta leiknum eftir að smitið kom upp. Jürgen Schweikardt er fertugur og hefur þjálfað liðið frá árinu 2018. Hann var einnig þjálfari þess frá 2013 til 2015 eða strax eftir að hann lagði skóna á hilluna. Am Montagnachmittag erhielt der TVB Stuttgart vom Labor die Info, dass bei der Pooltestung der aktiv Spielbeteiligten vom Samstag ein Abstrich #positiv auf das #Corona-Virus ausgewertet wurde.Alles Informationen erhalten Sie in der #Pressemitteilung.https://t.co/HesMNv62zC— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) September 9, 2020 TVB Stuttgart verður því án þjálfar síns í BVG Handball Cup 2020 sem er æfingamót liða af Baden-Württemberg svæðinu og klárast um næstu helgi. Liðin sem eru komin í undanúrslitin auk TVB Stuttgart eru Rhein-Neckar Löwen, Frisch Auf Göppingen og HBW Balingen-Weilstetten. Allir leikmenn og starfsmenn TVB Stuttgart þurfa að fara í kórónuveirupróf í dag til þess að vera viss um að enginn þeirra sé smitaður. Séu allir neikvæðir þá má liðið spila undanúrslitaleik sinn á móti HBW Balingen-Weilstetten á föstudaginn. Rhein-Neckar Löwen og Frisch Auf Göppingen mætast í hinum undanúrslitaleiknum.
Þýski handboltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira