Kane hefur rætt við Foden og Greenwood: „Veit með vissu að þetta gerist ekki aftur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. september 2020 13:30 Kane í leiknum gegn danska múrnum í gær. vísir/getty Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, segist hafa rætt við Phil Foden og Mason Greenwood eftir að þeir voru sendir heim úr ensku herbúðunum eftir að hafa boðið tveimur íslenskum stelpum upp á hótelherbergi til sín. Foden og Greenwood voru þar af leiðandi ekki í leikmannahópi Englands sem gerði markalaust jafntefli við Danmörku í gærkvöldi. Kane var spurður út í málefni Foden og Greenwood í leikslok. „Þessir tveir strákar vita að þeir hafa gert mistök og þeir munu klárlega læra af þessu. Allir ungir leikmenn þurfa að vita að þeir þurfa að axla ábyrgð og það einasta sem hægt er að gera er að læra að þessu,“ sagði Kane. „Allir gera mistök og ég get ekki stýrt þessu. Þeir myndu klárlega breyta hegðun sinni ef þeir gætu gert það en þeir geta ekki gert það.“ Kane hefur haft samband við báða leikmennina og segir að þetta muni ekki gerast aftur. „Ég hef sent á þá báða. Mér finnst það mikilvægt. Þeir gætu hafa setið einir og það er ekki auðvelt að taka á móti gagnrýni, sérstaklega þegar fjölmiðlar og stuðningsmennirnir fylgjast með.“ „Ég veit að aðrir leikmenn hafa einnig skrifað til þeirra, til að gá hvort að þeir séu í lagi. Þetta eru ungir strákar sem hafa komið inn í stóran heim. Ég veit, með vissu, að þetta gerist ekki aftur,“ sagði Kane. They could ve been in a lonely place Kane reveals contact with Foden and Greenwood after bio-bubble breachhttps://t.co/ezFYpDBB62— Indy Football (@IndyFootball) September 9, 2020 Þjóðadeild UEFA Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, segist hafa rætt við Phil Foden og Mason Greenwood eftir að þeir voru sendir heim úr ensku herbúðunum eftir að hafa boðið tveimur íslenskum stelpum upp á hótelherbergi til sín. Foden og Greenwood voru þar af leiðandi ekki í leikmannahópi Englands sem gerði markalaust jafntefli við Danmörku í gærkvöldi. Kane var spurður út í málefni Foden og Greenwood í leikslok. „Þessir tveir strákar vita að þeir hafa gert mistök og þeir munu klárlega læra af þessu. Allir ungir leikmenn þurfa að vita að þeir þurfa að axla ábyrgð og það einasta sem hægt er að gera er að læra að þessu,“ sagði Kane. „Allir gera mistök og ég get ekki stýrt þessu. Þeir myndu klárlega breyta hegðun sinni ef þeir gætu gert það en þeir geta ekki gert það.“ Kane hefur haft samband við báða leikmennina og segir að þetta muni ekki gerast aftur. „Ég hef sent á þá báða. Mér finnst það mikilvægt. Þeir gætu hafa setið einir og það er ekki auðvelt að taka á móti gagnrýni, sérstaklega þegar fjölmiðlar og stuðningsmennirnir fylgjast með.“ „Ég veit að aðrir leikmenn hafa einnig skrifað til þeirra, til að gá hvort að þeir séu í lagi. Þetta eru ungir strákar sem hafa komið inn í stóran heim. Ég veit, með vissu, að þetta gerist ekki aftur,“ sagði Kane. They could ve been in a lonely place Kane reveals contact with Foden and Greenwood after bio-bubble breachhttps://t.co/ezFYpDBB62— Indy Football (@IndyFootball) September 9, 2020
Þjóðadeild UEFA Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira