Paul í aðalhlutverki þegar Oklahoma knúði fram oddaleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2020 08:29 Reynsla Chris Paul vóg þungt undir lokin í sigri Oklahoma City Thunder á Houston Rockets í nótt. getty/Mike Ehrmann Oklahoma City Thunder tryggði sér oddaleik í einvíginu gegn Houston Rockets í átta liða úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar með sigri, 104-100, í sjötta leik liðanna í nótt. Chris Paul skoraði 28 stig gegn sínum gömlu félögum og Danilo Gallinari skoraði 25 stig. Paul var sérstaklega mikilvægur á lokasprettinum og skoraði átta af síðustu tólf stigum Oklahoma. Alls skoraði hann fimmtán stig í 4. leikhluta. 28 points. 15 in the 4th. Clutch @CP3.Game 7 Wed. (9/2) at 9pm/et on ESPN pic.twitter.com/CAB9yDloJr— NBA (@NBA) September 1, 2020 James Harden var með 32 stig, átta fráköst og sjö stoðsendingar í liði Houston. Robert Covington skoraði átján stig og Russell Westbrook sautján. Jimmy Butler setti persónulegt met í úrslitakeppni þegar hann skoraði 40 stig í sigri Miami Heat á Milwaukee Bucks, 104-115, í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Fjórtán af 40 stigum Butlers í leiknum í nótt komu í 4. leikhluta þar sem Miami fékk aðeins á sig átján stig. Goran Dragic skoraði 27 stig og Bam Adebayo var með tólf stig, sautján fráköst og sex stoðsendingar. Jimmy Butler. Taking over. : @NBAonTNT pic.twitter.com/ftFZSOuYF1— NBA (@NBA) September 1, 2020 Khris Middleton var stigahæstur í liði Milwaukee með 28 stig. Brook Lopez skoraði 24 stig og Giannis Antetokounmpo var með átján stig, tíu fráköst og níu stoðsendingar. NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Oklahoma City Thunder tryggði sér oddaleik í einvíginu gegn Houston Rockets í átta liða úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar með sigri, 104-100, í sjötta leik liðanna í nótt. Chris Paul skoraði 28 stig gegn sínum gömlu félögum og Danilo Gallinari skoraði 25 stig. Paul var sérstaklega mikilvægur á lokasprettinum og skoraði átta af síðustu tólf stigum Oklahoma. Alls skoraði hann fimmtán stig í 4. leikhluta. 28 points. 15 in the 4th. Clutch @CP3.Game 7 Wed. (9/2) at 9pm/et on ESPN pic.twitter.com/CAB9yDloJr— NBA (@NBA) September 1, 2020 James Harden var með 32 stig, átta fráköst og sjö stoðsendingar í liði Houston. Robert Covington skoraði átján stig og Russell Westbrook sautján. Jimmy Butler setti persónulegt met í úrslitakeppni þegar hann skoraði 40 stig í sigri Miami Heat á Milwaukee Bucks, 104-115, í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Fjórtán af 40 stigum Butlers í leiknum í nótt komu í 4. leikhluta þar sem Miami fékk aðeins á sig átján stig. Goran Dragic skoraði 27 stig og Bam Adebayo var með tólf stig, sautján fráköst og sex stoðsendingar. Jimmy Butler. Taking over. : @NBAonTNT pic.twitter.com/ftFZSOuYF1— NBA (@NBA) September 1, 2020 Khris Middleton var stigahæstur í liði Milwaukee með 28 stig. Brook Lopez skoraði 24 stig og Giannis Antetokounmpo var með átján stig, tíu fráköst og níu stoðsendingar.
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira