Spá um 10 prósenta atvinnuleysi um áramót: „Þetta er þungt haust“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2020 19:30 Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar. Vísir/Egill Tilkynnt var um eina hópuppsögn til viðbótar í dag hjá ferðaþjónustufyrirtæki, þar sem tuttugu var sagt upp, að sögn forstjóra Vinnumálastofnunar. Um 285 manns hafi misst vinnuna í dag í hópuppsögnum en öllum starfsmönnum Herjólfs og um helmingi starfsmanna fríhafnarinnar sem og fleiri starfsmönnum ferðaþjónustufyrirtækja var sagt upp í dag. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að gefin hafi verið út spá um þróun atvinnuleysis hér á landi í júlí. „Þar gerum við ráð fyrir að verði um þrjú þúsund að meðaltali á mánuði fram að áramótum [sem missa vinnuna] og að atvinnuleysi geti verið komið yfir tíu prósent, rúmlega, 10,3% um áramót,“ segir Unnur. „Það telur þá 22 þúsund manns.“ Hún telur að eins og staðan er í dag muni spáin ganga eftir. „Þetta er þungt haust, það sjá það allir í hendi sér.“ Hagstofa Íslands tilkynnti í morgun um mesta samdrátt sem mælst hefur frá upphafi mælinga. Þá sagði Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar í samtali við fréttastofu að hann teldi að um jól verði allt að þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá. Staðan sé mjög þung, sérstaklega hjá ferðaþjónustufyrirtækjum, en eins og áður segir var nokkur hundruð manns sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Spá því að þrjátíu þúsund manns verði á atvinnuleysisskrá um jólin Nokkur hundruð manns var sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Samtök ferðaþjónustunnar spá þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá um jólin. 31. ágúst 2020 18:34 Öllum starfsmönnum Herjólfs sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs hefur verið sagt upp samkvæmt heimildum fréttastofu. 31. ágúst 2020 15:18 Hópuppsögn hjá Fríhöfninni Sextíu og tveimur starfsmönnum Fríhafnarinnar var sagt upp í hópuppsögn dag. 31. ágúst 2020 13:52 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Tilkynnt var um eina hópuppsögn til viðbótar í dag hjá ferðaþjónustufyrirtæki, þar sem tuttugu var sagt upp, að sögn forstjóra Vinnumálastofnunar. Um 285 manns hafi misst vinnuna í dag í hópuppsögnum en öllum starfsmönnum Herjólfs og um helmingi starfsmanna fríhafnarinnar sem og fleiri starfsmönnum ferðaþjónustufyrirtækja var sagt upp í dag. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að gefin hafi verið út spá um þróun atvinnuleysis hér á landi í júlí. „Þar gerum við ráð fyrir að verði um þrjú þúsund að meðaltali á mánuði fram að áramótum [sem missa vinnuna] og að atvinnuleysi geti verið komið yfir tíu prósent, rúmlega, 10,3% um áramót,“ segir Unnur. „Það telur þá 22 þúsund manns.“ Hún telur að eins og staðan er í dag muni spáin ganga eftir. „Þetta er þungt haust, það sjá það allir í hendi sér.“ Hagstofa Íslands tilkynnti í morgun um mesta samdrátt sem mælst hefur frá upphafi mælinga. Þá sagði Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar í samtali við fréttastofu að hann teldi að um jól verði allt að þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá. Staðan sé mjög þung, sérstaklega hjá ferðaþjónustufyrirtækjum, en eins og áður segir var nokkur hundruð manns sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum.
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Spá því að þrjátíu þúsund manns verði á atvinnuleysisskrá um jólin Nokkur hundruð manns var sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Samtök ferðaþjónustunnar spá þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá um jólin. 31. ágúst 2020 18:34 Öllum starfsmönnum Herjólfs sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs hefur verið sagt upp samkvæmt heimildum fréttastofu. 31. ágúst 2020 15:18 Hópuppsögn hjá Fríhöfninni Sextíu og tveimur starfsmönnum Fríhafnarinnar var sagt upp í hópuppsögn dag. 31. ágúst 2020 13:52 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Spá því að þrjátíu þúsund manns verði á atvinnuleysisskrá um jólin Nokkur hundruð manns var sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Samtök ferðaþjónustunnar spá þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá um jólin. 31. ágúst 2020 18:34
Öllum starfsmönnum Herjólfs sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs hefur verið sagt upp samkvæmt heimildum fréttastofu. 31. ágúst 2020 15:18
Hópuppsögn hjá Fríhöfninni Sextíu og tveimur starfsmönnum Fríhafnarinnar var sagt upp í hópuppsögn dag. 31. ágúst 2020 13:52