Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 28. ágúst 2020 08:00 Vissir þú að það væri til svefnröskun sem heitir Kynlíf í svefnástandi eða Sexomnia? Getty Flestir hafa heyrt af fólki sem talar upp úr svefni, labbar í svefni eða jafnvel borðar í svefni. Allt er þetta tengundir af viðurkenndum svefnröskunum. En hvað með það þegar fólk stundar kynlíf í svefnástandi? Kynlíf í svefnástandi, stundum nefnt Sleep-sex eða Sexsomnia, er ákveðin gerð af svefnröskun sem lýsir sér þannig að einstaklingur, sem haldinn er þessari röskun, tekur þátt í kynferðislegum athöfnum af einhverju tagi algjörlega ómeðvitað. Einstaklingur sem hefur þessa röskun er því í svefnástandi þegar hann byrjar í kynferðislegum athöfnum en getur litið út fyrir að vera vakandi því að augu hans eru yfirleitt opin, líkt og getur gerst með fólk sem gengur í svefni. Fyrir þá aðila sem eru haldnir þessari röskun getur þetta, eðli máli samkvæmt, valdið miklu erfiðleikum og sama á við um maka og bólfélaga. Í sumum tilvikum þá vaknar einstaklingurinn (sem haldinn er þessari röskun) upp þegar þetta á sér stað og er þá mjög ringlaður og veit ekki hvað er að gerast. Í öðrum tilvikum þá getur einstaklingurinn átt í kynferðislegum samskiptum við bólfélaga, lítandi út fyrir að vera vakandi, og ekki munað það daginn eftir því að hann var fastur í svefnástandi. Kynlíf í svefnástandi eða Sexomnia er viðurkennd svefnröskun og hefur Makamál sett sig í samband við fagaðila til að fjalla ítarlegra um þetta mál á næstu dögum. Einnig munum við birta viðtal við konu sem er haldin þessari röskun og heyra hennar reynslu. Spurning vikunnar er því að þessu sinni: Hefur þú stundað kynlíf í svefni? *Greinin hefur verið uppfærð. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Bone-orðin 10: „Kynorkan er lífsorkan okkar“ Gleðigjafinn og fjölmiðlakonan Sigga Lund hefur komið víða við á ferli sínum og var hún ekki nema 17 ára þegar hún stjórnaði sínum fyrsta útvarpsþætti. Flest allir landsmenn ættu að þekkja rödd Siggu sem þykir hljóma einstaklega vel á öldum ljósvakans. 26. ágúst 2020 21:40 Ef þú ert barnlaus, ertu opin/n fyrir sambandi með einstakling sem er foreldri? Þegar þú ert á stefnumótamarkaðnum og í leit að maka er óhætt að segja að það sé í mörg horn að líta. Það er misjafnt eftir hverju við leitum eftir í fari verðandi maka og koma þar ólíkar breytur til sögu. 14. ágúst 2020 08:56 „Ég elska konur, ég elska kynsegin fólk, ég elska karla“ „Ég geri mitt besta að sýna allskonar fólk í verkum mínum og mennta mig um baráttur þeirra eins og fötlunarfordóma, fitufordóma, hinseginfordóma og fleira í þeim dúr. Ég vil að þau sem hafa ekki séð sjálf sig í myndlist geti séð sig í mínum verkum.“ Þetta segir Alda Hrannardóttir listakona í viðtali við Makamál. 25. ágúst 2020 20:10 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Skiptir það þig máli hvernig maki þinn klæðir sig? Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Viltu gifast Eva Ruza? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Flestir hafa heyrt af fólki sem talar upp úr svefni, labbar í svefni eða jafnvel borðar í svefni. Allt er þetta tengundir af viðurkenndum svefnröskunum. En hvað með það þegar fólk stundar kynlíf í svefnástandi? Kynlíf í svefnástandi, stundum nefnt Sleep-sex eða Sexsomnia, er ákveðin gerð af svefnröskun sem lýsir sér þannig að einstaklingur, sem haldinn er þessari röskun, tekur þátt í kynferðislegum athöfnum af einhverju tagi algjörlega ómeðvitað. Einstaklingur sem hefur þessa röskun er því í svefnástandi þegar hann byrjar í kynferðislegum athöfnum en getur litið út fyrir að vera vakandi því að augu hans eru yfirleitt opin, líkt og getur gerst með fólk sem gengur í svefni. Fyrir þá aðila sem eru haldnir þessari röskun getur þetta, eðli máli samkvæmt, valdið miklu erfiðleikum og sama á við um maka og bólfélaga. Í sumum tilvikum þá vaknar einstaklingurinn (sem haldinn er þessari röskun) upp þegar þetta á sér stað og er þá mjög ringlaður og veit ekki hvað er að gerast. Í öðrum tilvikum þá getur einstaklingurinn átt í kynferðislegum samskiptum við bólfélaga, lítandi út fyrir að vera vakandi, og ekki munað það daginn eftir því að hann var fastur í svefnástandi. Kynlíf í svefnástandi eða Sexomnia er viðurkennd svefnröskun og hefur Makamál sett sig í samband við fagaðila til að fjalla ítarlegra um þetta mál á næstu dögum. Einnig munum við birta viðtal við konu sem er haldin þessari röskun og heyra hennar reynslu. Spurning vikunnar er því að þessu sinni: Hefur þú stundað kynlíf í svefni? *Greinin hefur verið uppfærð.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Bone-orðin 10: „Kynorkan er lífsorkan okkar“ Gleðigjafinn og fjölmiðlakonan Sigga Lund hefur komið víða við á ferli sínum og var hún ekki nema 17 ára þegar hún stjórnaði sínum fyrsta útvarpsþætti. Flest allir landsmenn ættu að þekkja rödd Siggu sem þykir hljóma einstaklega vel á öldum ljósvakans. 26. ágúst 2020 21:40 Ef þú ert barnlaus, ertu opin/n fyrir sambandi með einstakling sem er foreldri? Þegar þú ert á stefnumótamarkaðnum og í leit að maka er óhætt að segja að það sé í mörg horn að líta. Það er misjafnt eftir hverju við leitum eftir í fari verðandi maka og koma þar ólíkar breytur til sögu. 14. ágúst 2020 08:56 „Ég elska konur, ég elska kynsegin fólk, ég elska karla“ „Ég geri mitt besta að sýna allskonar fólk í verkum mínum og mennta mig um baráttur þeirra eins og fötlunarfordóma, fitufordóma, hinseginfordóma og fleira í þeim dúr. Ég vil að þau sem hafa ekki séð sjálf sig í myndlist geti séð sig í mínum verkum.“ Þetta segir Alda Hrannardóttir listakona í viðtali við Makamál. 25. ágúst 2020 20:10 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Skiptir það þig máli hvernig maki þinn klæðir sig? Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Viltu gifast Eva Ruza? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Bone-orðin 10: „Kynorkan er lífsorkan okkar“ Gleðigjafinn og fjölmiðlakonan Sigga Lund hefur komið víða við á ferli sínum og var hún ekki nema 17 ára þegar hún stjórnaði sínum fyrsta útvarpsþætti. Flest allir landsmenn ættu að þekkja rödd Siggu sem þykir hljóma einstaklega vel á öldum ljósvakans. 26. ágúst 2020 21:40
Ef þú ert barnlaus, ertu opin/n fyrir sambandi með einstakling sem er foreldri? Þegar þú ert á stefnumótamarkaðnum og í leit að maka er óhætt að segja að það sé í mörg horn að líta. Það er misjafnt eftir hverju við leitum eftir í fari verðandi maka og koma þar ólíkar breytur til sögu. 14. ágúst 2020 08:56
„Ég elska konur, ég elska kynsegin fólk, ég elska karla“ „Ég geri mitt besta að sýna allskonar fólk í verkum mínum og mennta mig um baráttur þeirra eins og fötlunarfordóma, fitufordóma, hinseginfordóma og fleira í þeim dúr. Ég vil að þau sem hafa ekki séð sjálf sig í myndlist geti séð sig í mínum verkum.“ Þetta segir Alda Hrannardóttir listakona í viðtali við Makamál. 25. ágúst 2020 20:10