Kjörinn nýr formaður Frjálslyndra demókrata Atli Ísleifsson skrifar 27. ágúst 2020 15:04 Ed Davey hlaut 42.756 atkvæði í formannskjörinu, en mótframbjóðandi hans, Layla Moran, 24.564 atkvæði. Getty Breski þingmaðurinn Ed Davey hefur verið kjörinn nýr formaður Frjálslyndra demókrata. Er hann fjórði einstaklingurinn til að gegna formannsembætti í flokknum á síðustu fimm árum. Davey er þingmaður Kingston og Surbiton í London og hefur setið á þingi frá árinu 2017. Auk þess var hann þingmaður kjördæmisins á árunum 1997 til 2015. Hann var ráðherra orku- og loftslagsmála í samsteypustjórn Íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins, undir forsæti David Cameron, á árunum 2012 til 2015. Frjálslyndir demókratar biðu afhroð í þingkosningunum á síðusta ári og náðu einungis að tryggja sér ellefu þingsæti. Formanni flokksins, Jo Swinson, tókst ekki að halda þingsæti sínu og sagði af sér formennsku í kjölfarið. Davey hlaut 42.756 atkvæði í formannskjörinu nú, en mótframbjóðandi hans, Layla Moran, 24.564 atkvæði. Frjálslyndir demókratar hafa jafnan verið þriðji stærsti flokkurinn á breska þinginu, og einstaka sinnum komist í oddastöðu, líkt og eftir kosningarnar 2010. Flokkurinn barðist fyrir því fyrir síðustu kosningar að draga útgöngu Breta úr ESB til baka, en rannsóknir hafa sýnt að breskir kjósendur virðast ekki vera með á hreinu fyrir hvað flokkurinn stendur nú þegar Bretar hafa gengið úr sambandinu. Davey sagði það nú verkefni sitt að byggja upp flokkinn á ný til að hann höfði á ný til fleiri. Bretland Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Breski þingmaðurinn Ed Davey hefur verið kjörinn nýr formaður Frjálslyndra demókrata. Er hann fjórði einstaklingurinn til að gegna formannsembætti í flokknum á síðustu fimm árum. Davey er þingmaður Kingston og Surbiton í London og hefur setið á þingi frá árinu 2017. Auk þess var hann þingmaður kjördæmisins á árunum 1997 til 2015. Hann var ráðherra orku- og loftslagsmála í samsteypustjórn Íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins, undir forsæti David Cameron, á árunum 2012 til 2015. Frjálslyndir demókratar biðu afhroð í þingkosningunum á síðusta ári og náðu einungis að tryggja sér ellefu þingsæti. Formanni flokksins, Jo Swinson, tókst ekki að halda þingsæti sínu og sagði af sér formennsku í kjölfarið. Davey hlaut 42.756 atkvæði í formannskjörinu nú, en mótframbjóðandi hans, Layla Moran, 24.564 atkvæði. Frjálslyndir demókratar hafa jafnan verið þriðji stærsti flokkurinn á breska þinginu, og einstaka sinnum komist í oddastöðu, líkt og eftir kosningarnar 2010. Flokkurinn barðist fyrir því fyrir síðustu kosningar að draga útgöngu Breta úr ESB til baka, en rannsóknir hafa sýnt að breskir kjósendur virðast ekki vera með á hreinu fyrir hvað flokkurinn stendur nú þegar Bretar hafa gengið úr sambandinu. Davey sagði það nú verkefni sitt að byggja upp flokkinn á ný til að hann höfði á ný til fleiri.
Bretland Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira