Emmsjé Gauti fraus þegar hann hitti átrúnaðargoðið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. ágúst 2020 07:00 Rappararnir Emmsé Gauti og Arnar Freyr hafa bæst í hóp hlaðvarpara hér á landi. Skjáskot/Youtube Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu í vikunni með hlaðvarpið Podkastalinn. Nafnið vísar í síðdegisútvarpsþáttinn Kastalann sem strákarnir stýrðu fyrir sex árum á útvarpsstöðinni KissFM. Í hlaðvarpinu fara þeir um víðan völl, segja sögur af sjálfum sér og ræða það sem þeir kalla litlu málin. „Stóru málin eru rædd annarstaðar en hér, þetta er léttmeti. Við erum að þessu því okkur finnst gaman að spá og spekúlera, en fyrst og fremst hlæja, í návist hvors annars. Við erum ósammála um margt en það er einmitt í vinalegum deilum sem menn geta farið á flug og hlegið hátt. Það verður enginn snjallari á því að hlusta á Podkastalann en við viljum samt meina að þetta sé prýðileg næring fyrir heilann,“ segir Arnar Freyr Fyrstu tveir þættirnir eru nú þegar komnir í loftið. Gauti lýsir niðurlægjandi upplifun af því að hitta goðið sitt, rapparann Young Thug og Arnar segir frá því sem fór í gegnum huga sinn þegar hann hitti sitt goð, Kristinn Guðmundsson sem stýrir matreiðsluþættinum Soð á RÚV. Söguna hans Gauta má heyra í klippunni hér fyrir neðan. „Aðallega erum við samt að velta fyrir okkur spurningum sem brenna á allra vörum: Hvað í fjandanum er 5G? Eru draugar til? Hvaða ofurkraftar eru nytsamlegastir? Hvað er í ruslskúffunni sem fyrirfinnst á öllum heimilum? Að kalla þetta litlu málin er kannski vitleysa, þetta eru hin sönnu stóru mál. Það sjá allir. Þetta þarf að ræða,“ segir Gauti um þættina. Podkastalinn kemur út á Spotify og Youtube alla fimmtudaga en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á fyrstu tvo þættina. Tónlist Tengdar fréttir Gauti les upp ummæli um sig: „Þú ert lítill skítur, varla prump“ Tísti kom í kjölfarið af hertur sóttvarnaraðgerðum ríkisstjórnarinnar í baráttunni við kórónuveiruna og í kjölfarið hafa tónlistarmenn aftur lítið að gera þar sem aðeins hundrað manns mega koma saman á sama stað og uppfylla þarf svokallaða tveggja metra reglu. 5. ágúst 2020 14:30 Betra að ráðast á læknana sem skrifa upp á of mikið af þessum lyfjum Emmsjé Gauti segist persónulega þekkja fólk sem hefur dáið úr ofneyslu. Hann segir fáránlegt að horfa á fíkniefnaneytendur sem glæpamenn en ekki veikt fólk. 2. júlí 2020 17:00 Emmsjé Gauti: „Kominn tími á þetta bull aftur“ „Stundum elskaði ég hana og stundum langaði mig bara að henda henni. En núna er ég mjög spenntur og stoltur“, þetta segir Emmsjé Gauti í samtali við Vísi. 1. júlí 2020 12:58 Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira
Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu í vikunni með hlaðvarpið Podkastalinn. Nafnið vísar í síðdegisútvarpsþáttinn Kastalann sem strákarnir stýrðu fyrir sex árum á útvarpsstöðinni KissFM. Í hlaðvarpinu fara þeir um víðan völl, segja sögur af sjálfum sér og ræða það sem þeir kalla litlu málin. „Stóru málin eru rædd annarstaðar en hér, þetta er léttmeti. Við erum að þessu því okkur finnst gaman að spá og spekúlera, en fyrst og fremst hlæja, í návist hvors annars. Við erum ósammála um margt en það er einmitt í vinalegum deilum sem menn geta farið á flug og hlegið hátt. Það verður enginn snjallari á því að hlusta á Podkastalann en við viljum samt meina að þetta sé prýðileg næring fyrir heilann,“ segir Arnar Freyr Fyrstu tveir þættirnir eru nú þegar komnir í loftið. Gauti lýsir niðurlægjandi upplifun af því að hitta goðið sitt, rapparann Young Thug og Arnar segir frá því sem fór í gegnum huga sinn þegar hann hitti sitt goð, Kristinn Guðmundsson sem stýrir matreiðsluþættinum Soð á RÚV. Söguna hans Gauta má heyra í klippunni hér fyrir neðan. „Aðallega erum við samt að velta fyrir okkur spurningum sem brenna á allra vörum: Hvað í fjandanum er 5G? Eru draugar til? Hvaða ofurkraftar eru nytsamlegastir? Hvað er í ruslskúffunni sem fyrirfinnst á öllum heimilum? Að kalla þetta litlu málin er kannski vitleysa, þetta eru hin sönnu stóru mál. Það sjá allir. Þetta þarf að ræða,“ segir Gauti um þættina. Podkastalinn kemur út á Spotify og Youtube alla fimmtudaga en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á fyrstu tvo þættina.
Tónlist Tengdar fréttir Gauti les upp ummæli um sig: „Þú ert lítill skítur, varla prump“ Tísti kom í kjölfarið af hertur sóttvarnaraðgerðum ríkisstjórnarinnar í baráttunni við kórónuveiruna og í kjölfarið hafa tónlistarmenn aftur lítið að gera þar sem aðeins hundrað manns mega koma saman á sama stað og uppfylla þarf svokallaða tveggja metra reglu. 5. ágúst 2020 14:30 Betra að ráðast á læknana sem skrifa upp á of mikið af þessum lyfjum Emmsjé Gauti segist persónulega þekkja fólk sem hefur dáið úr ofneyslu. Hann segir fáránlegt að horfa á fíkniefnaneytendur sem glæpamenn en ekki veikt fólk. 2. júlí 2020 17:00 Emmsjé Gauti: „Kominn tími á þetta bull aftur“ „Stundum elskaði ég hana og stundum langaði mig bara að henda henni. En núna er ég mjög spenntur og stoltur“, þetta segir Emmsjé Gauti í samtali við Vísi. 1. júlí 2020 12:58 Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira
Gauti les upp ummæli um sig: „Þú ert lítill skítur, varla prump“ Tísti kom í kjölfarið af hertur sóttvarnaraðgerðum ríkisstjórnarinnar í baráttunni við kórónuveiruna og í kjölfarið hafa tónlistarmenn aftur lítið að gera þar sem aðeins hundrað manns mega koma saman á sama stað og uppfylla þarf svokallaða tveggja metra reglu. 5. ágúst 2020 14:30
Betra að ráðast á læknana sem skrifa upp á of mikið af þessum lyfjum Emmsjé Gauti segist persónulega þekkja fólk sem hefur dáið úr ofneyslu. Hann segir fáránlegt að horfa á fíkniefnaneytendur sem glæpamenn en ekki veikt fólk. 2. júlí 2020 17:00
Emmsjé Gauti: „Kominn tími á þetta bull aftur“ „Stundum elskaði ég hana og stundum langaði mig bara að henda henni. En núna er ég mjög spenntur og stoltur“, þetta segir Emmsjé Gauti í samtali við Vísi. 1. júlí 2020 12:58