Rafrænir verðlaunapeningar í Reykjavíkurmaraþoninu í ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. ágúst 2020 16:25 Steindi er andlit Reykjavíkurmaraþonsins í ár. Allir sem hlaupa til góðs í góðgerðarhlaupi Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka fá afhentar rafrænar medalíur að hlaupi loknu. Margir ætla að hlaupa um helgina þó að Reykjavíkurmaraþoninu sjálfu hafi verið frestað. Medalíurnar eru í formi „filters“ á samfélagsmiðlum. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Steinda, maraþonmanninn 2020, prófa rafræna verðlaunapeninginn. „Eins og kunnugt er búið að aflýsa Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ár vegna Covid19. Fólk er engu að síður hvatt til að reima á sig hlaupaskóna og hlaupa sína leið til styrktar góðu málefni. Það kostar ekkert að vera með og getur hver hlaupari valið sína vegalengd og sitt góðgerðarfélag til að safna fyrir. Skráning og áheitasöfnunin fer fram áhlaupastyrkur.is. Að hlaupi loknu geta hlauparar náð sér í rafrænan verðlaunapening sem þeir geta skreytt sig með á Facebook eða Instagram en peningurinn er unninn af auglýsingastofunni H:N Markaðssamskiptum,“ segir í tilkynningunni. „Það er ótrúlegur fjöldi fólks sem er bæði búið að hlaupa og ætlar að hlaupa til góðs þessa daga sem góðgerðarhlaupið stendur yfir,“ segir Katrín Petersen, verkefnastjóri hjá Íslandsbanka, en um 48 milljónir króna hafa nú þegar safnast. „Við höfum þurft að aðlaga margt hjá okkur að breyttum raunveruleika og þar sem við getum ekki afhent hefðbundna verðlaunapeninga eins og venja er, brugðum við á það ráð að bjóða upp á rafræna verðlaunapeninga þetta árið.“ Rafrænu verðlaunapeningana er hægt að sækja hér fyrir Facebook og hér fyrir Instagram „Verðlaunapeningurinn hefur verið í gegnum árin safngripur hlaupara sem fara heilmaraþon og hálft maraþon. Í ár ætlum við því að bjóða hlaupurum sem geta sýnt fram á að þeir hafi hlaupið þær vegalengdir að hafa samband við okkur áskraning@marathon.isog komum við til þeirra verðlaunapening fyrir árið 2020. Áheitasöfnunin stendur til 25. ágúst 2020. Allir eru hvattir til að taka þátt og kostar ekkert að taka þátt í hlaupinu.“ Tæplega 50 milljónum hefur verið safnað í gegnum síðuna Hlaupastyrkur þegar þetta er skrifað. Reykjavíkurmaraþon Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30 Hreyfing vanmetinn hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. 21. ágúst 2020 07:00 „Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma“ Eva Laufey skoraði á Steinda maraþonmann og Guðna Th. forseta Íslands í spretthlaupi. Forsetinn hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon og gefur Íslendingum góð ráð varðandi hlaup. 21. ágúst 2020 10:30 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Allir sem hlaupa til góðs í góðgerðarhlaupi Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka fá afhentar rafrænar medalíur að hlaupi loknu. Margir ætla að hlaupa um helgina þó að Reykjavíkurmaraþoninu sjálfu hafi verið frestað. Medalíurnar eru í formi „filters“ á samfélagsmiðlum. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Steinda, maraþonmanninn 2020, prófa rafræna verðlaunapeninginn. „Eins og kunnugt er búið að aflýsa Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ár vegna Covid19. Fólk er engu að síður hvatt til að reima á sig hlaupaskóna og hlaupa sína leið til styrktar góðu málefni. Það kostar ekkert að vera með og getur hver hlaupari valið sína vegalengd og sitt góðgerðarfélag til að safna fyrir. Skráning og áheitasöfnunin fer fram áhlaupastyrkur.is. Að hlaupi loknu geta hlauparar náð sér í rafrænan verðlaunapening sem þeir geta skreytt sig með á Facebook eða Instagram en peningurinn er unninn af auglýsingastofunni H:N Markaðssamskiptum,“ segir í tilkynningunni. „Það er ótrúlegur fjöldi fólks sem er bæði búið að hlaupa og ætlar að hlaupa til góðs þessa daga sem góðgerðarhlaupið stendur yfir,“ segir Katrín Petersen, verkefnastjóri hjá Íslandsbanka, en um 48 milljónir króna hafa nú þegar safnast. „Við höfum þurft að aðlaga margt hjá okkur að breyttum raunveruleika og þar sem við getum ekki afhent hefðbundna verðlaunapeninga eins og venja er, brugðum við á það ráð að bjóða upp á rafræna verðlaunapeninga þetta árið.“ Rafrænu verðlaunapeningana er hægt að sækja hér fyrir Facebook og hér fyrir Instagram „Verðlaunapeningurinn hefur verið í gegnum árin safngripur hlaupara sem fara heilmaraþon og hálft maraþon. Í ár ætlum við því að bjóða hlaupurum sem geta sýnt fram á að þeir hafi hlaupið þær vegalengdir að hafa samband við okkur áskraning@marathon.isog komum við til þeirra verðlaunapening fyrir árið 2020. Áheitasöfnunin stendur til 25. ágúst 2020. Allir eru hvattir til að taka þátt og kostar ekkert að taka þátt í hlaupinu.“ Tæplega 50 milljónum hefur verið safnað í gegnum síðuna Hlaupastyrkur þegar þetta er skrifað.
Reykjavíkurmaraþon Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30 Hreyfing vanmetinn hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. 21. ágúst 2020 07:00 „Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma“ Eva Laufey skoraði á Steinda maraþonmann og Guðna Th. forseta Íslands í spretthlaupi. Forsetinn hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon og gefur Íslendingum góð ráð varðandi hlaup. 21. ágúst 2020 10:30 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
„Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30
Hreyfing vanmetinn hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. 21. ágúst 2020 07:00
„Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma“ Eva Laufey skoraði á Steinda maraþonmann og Guðna Th. forseta Íslands í spretthlaupi. Forsetinn hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon og gefur Íslendingum góð ráð varðandi hlaup. 21. ágúst 2020 10:30