Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 08:00 Kona með grímu fyrir framan nýja Ólympíuleikvanginn í Tókýó. Getty/Tomohiro Ohsumi Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. Japanskir ráðamenn töluðum um það á dögunum að möguleiki væri að seinka leikunum til loka ársins en nýjustu fréttir frá Japan eru að líklegra að þeim verði frestað í lengri tíma. Ólympíuleikarnir eiga að fara fram á fjögurra ára fresti og fóru síðast fram í Ríó í Brasilíu árið 2016. Reuters hefur það eftir einum úr framkvæmdanefnd Ólympíuleikanna að fýsilegast væri að fresta leikunum um eitt eða tvö ár.Olympics official discusses possibility of postponing Games by one or two years https://t.co/GGgU8QVONYpic.twitter.com/uOlQwG712s — Reuters (@Reuters) March 11, 2020 „Við þurfum að fara að undirbúa okkur fyrir allt. Ef við getum ekki haldið leikana í sumar þá væri best að fresta þeim um eitt eða tvö ár,“ sagði Haruyuki Takahashi, einn af tólf meðlimum í framkvæmdanefnd Tókyó 2020. Það hefur ekki þurft að fresta Ólympíuleikum síðan í seinni heimsstyrjöldinni sem segir mikið um alvarleika málsins enda hafa Japanir verið að skipuleggja leikanna síðan að þeir fengu að vita það árið 2013 að þeir myndu halda þá í ár. Gríðarleg vinna og miklir peningar hafa farið í undirbúninginn en nú fara að aukast líkurnar á því að Ólympíuleikarnir 2020 fari frekar fram 2021 eða 2022. Það er í það minnsta „pláss“ sumarið 2022 þar sem heimsmeistaramótið í fótbolta það ár fer ekki fram fyrr en í nóvember og desember í stað þess að vera haldið um sumarið. Það er vegna sumarhitans í Katar. Það ætti því að vera auðveldara en oft áður að finna pláss fyrir Ólympíuleikanna sumarið 2022. Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Sjá meira
Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. Japanskir ráðamenn töluðum um það á dögunum að möguleiki væri að seinka leikunum til loka ársins en nýjustu fréttir frá Japan eru að líklegra að þeim verði frestað í lengri tíma. Ólympíuleikarnir eiga að fara fram á fjögurra ára fresti og fóru síðast fram í Ríó í Brasilíu árið 2016. Reuters hefur það eftir einum úr framkvæmdanefnd Ólympíuleikanna að fýsilegast væri að fresta leikunum um eitt eða tvö ár.Olympics official discusses possibility of postponing Games by one or two years https://t.co/GGgU8QVONYpic.twitter.com/uOlQwG712s — Reuters (@Reuters) March 11, 2020 „Við þurfum að fara að undirbúa okkur fyrir allt. Ef við getum ekki haldið leikana í sumar þá væri best að fresta þeim um eitt eða tvö ár,“ sagði Haruyuki Takahashi, einn af tólf meðlimum í framkvæmdanefnd Tókyó 2020. Það hefur ekki þurft að fresta Ólympíuleikum síðan í seinni heimsstyrjöldinni sem segir mikið um alvarleika málsins enda hafa Japanir verið að skipuleggja leikanna síðan að þeir fengu að vita það árið 2013 að þeir myndu halda þá í ár. Gríðarleg vinna og miklir peningar hafa farið í undirbúninginn en nú fara að aukast líkurnar á því að Ólympíuleikarnir 2020 fari frekar fram 2021 eða 2022. Það er í það minnsta „pláss“ sumarið 2022 þar sem heimsmeistaramótið í fótbolta það ár fer ekki fram fyrr en í nóvember og desember í stað þess að vera haldið um sumarið. Það er vegna sumarhitans í Katar. Það ætti því að vera auðveldara en oft áður að finna pláss fyrir Ólympíuleikanna sumarið 2022.
Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Sjá meira