Samkomubann í San Francisco og Warriors leikur væntanlega fyrir luktum dyrum Anton Ingi Leifsson skrifar 11. mars 2020 18:22 Curry og áhorfendur Warriors í bakgrunn. Þeir fá ekki að mæta annað kvöld er liðið spilar gegn Brooklyn. vísir/getty Allar líkur eru á því að Golden State Warriors muni leika fyrir luktum dyrum í næstu heimaleikjum sínum vegna kórónuveirunnar en ESPN greinir frá þessu. Líkur eru á að tilkynnt verði síðar í dag um bann, sem þýðir að sett yrði bann á samkomur í San Francisco þar sem fleiri en þúsund safnast saman. Bannið verður að minnsta kosti í tvær vikur en líkur eru á að það verði framlengt. Warriors spilar gegn Brooklyn Nets aðra nótt en næstu tvær vikurnar eiga þeir svo bara útileiki áður en þeir snúa aftur til San Fransico þann 25. mars. Þá taka við fjórir heimaleikir í röð.The city of San Francisco announced a ban Wednesday on gatherings of over 1,000 people, which includes home games of the NBA's Golden State Warriors, for at least two weeks amid the coronavirus outbreak... The NBA is holding an important conference call today on its plans. — MarkJonesESPN (@MarkJonesESPN) March 11, 2020 Adrijan Wojnarowski, annar blaðamaður ESPN, greinir frá því að leikmenn Golden State séu á leið á fund með forráðamönnum liðsins. Þar ræðst það væntanlega hvort að leikjunum verði frestað eða „bara“ leikið fyrir luktum dyrum.Golden State players are set to meet with members of team management soon to be updated on the latest information, sources said. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) March 11, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Allar líkur eru á því að Golden State Warriors muni leika fyrir luktum dyrum í næstu heimaleikjum sínum vegna kórónuveirunnar en ESPN greinir frá þessu. Líkur eru á að tilkynnt verði síðar í dag um bann, sem þýðir að sett yrði bann á samkomur í San Francisco þar sem fleiri en þúsund safnast saman. Bannið verður að minnsta kosti í tvær vikur en líkur eru á að það verði framlengt. Warriors spilar gegn Brooklyn Nets aðra nótt en næstu tvær vikurnar eiga þeir svo bara útileiki áður en þeir snúa aftur til San Fransico þann 25. mars. Þá taka við fjórir heimaleikir í röð.The city of San Francisco announced a ban Wednesday on gatherings of over 1,000 people, which includes home games of the NBA's Golden State Warriors, for at least two weeks amid the coronavirus outbreak... The NBA is holding an important conference call today on its plans. — MarkJonesESPN (@MarkJonesESPN) March 11, 2020 Adrijan Wojnarowski, annar blaðamaður ESPN, greinir frá því að leikmenn Golden State séu á leið á fund með forráðamönnum liðsins. Þar ræðst það væntanlega hvort að leikjunum verði frestað eða „bara“ leikið fyrir luktum dyrum.Golden State players are set to meet with members of team management soon to be updated on the latest information, sources said. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) March 11, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira