Viðar vissi hver staðan var en ætlaði ekki að brjóta af sér Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2020 14:00 Viðar segist hafa gert mistök þegar hann braut á Róberti undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í gær. vísir/bára Viðar Ágústsson segist hafa vitað hver staðan var þegar hann braut á Róberti Sigurðarsyni undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. Ætlunin hafi þó ekki verið að brjóta á Róberti. Þegar leiktíminn var að renna út, í stöðunni 80-80, braut Viðar á Róberti og sendi hann á vítalínuna. Róbert hitti úr fyrra vítinu en brenndi viljandi af því seinna. Leiktíminn rann út og Fjölnismenn fögnuðu afar óvæntum sigri, 80-81. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds veltu fyrir sér hvort Viðar hafi hreinlega verið meðvitaður um stöðuna í leiknum þegar hann braut á Róberti. Hann svaraði því játandi í samtali við Vísi í dag. „Ég vissi hver staðan var en þetta var klaufalegt,“ sagði Viðar.En vissi hann hversu mikill tími var eftir? „Svosem ekki, ég ætlaði bara að fara ákveðið í hann en ekki brjóta. En ég fór of langt,“ sagði Viðar. Hann segist strax hafa gert sér grein fyrir mistökum sínum. Viðar segist ekki hafa fengið skilaboð af bekknum eða úr stúkunni um að brjóta af sér. „Nei, ég fékk ekkert svoleiðis,“ sagði Viðar. Tindastóll er í 3. sæti deildarinnar og markmiðið er að halda því. „Við ætlum að klára þetta vel og tryggja okkur 3. sætið og heimavallarrétt í úrslitakeppninni,“ sagði Viðar að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3. mars 2020 11:00 Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. 2. mars 2020 22:45 Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3. mars 2020 13:00 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Viðar Ágústsson segist hafa vitað hver staðan var þegar hann braut á Róberti Sigurðarsyni undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. Ætlunin hafi þó ekki verið að brjóta á Róberti. Þegar leiktíminn var að renna út, í stöðunni 80-80, braut Viðar á Róberti og sendi hann á vítalínuna. Róbert hitti úr fyrra vítinu en brenndi viljandi af því seinna. Leiktíminn rann út og Fjölnismenn fögnuðu afar óvæntum sigri, 80-81. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds veltu fyrir sér hvort Viðar hafi hreinlega verið meðvitaður um stöðuna í leiknum þegar hann braut á Róberti. Hann svaraði því játandi í samtali við Vísi í dag. „Ég vissi hver staðan var en þetta var klaufalegt,“ sagði Viðar.En vissi hann hversu mikill tími var eftir? „Svosem ekki, ég ætlaði bara að fara ákveðið í hann en ekki brjóta. En ég fór of langt,“ sagði Viðar. Hann segist strax hafa gert sér grein fyrir mistökum sínum. Viðar segist ekki hafa fengið skilaboð af bekknum eða úr stúkunni um að brjóta af sér. „Nei, ég fékk ekkert svoleiðis,“ sagði Viðar. Tindastóll er í 3. sæti deildarinnar og markmiðið er að halda því. „Við ætlum að klára þetta vel og tryggja okkur 3. sætið og heimavallarrétt í úrslitakeppninni,“ sagði Viðar að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3. mars 2020 11:00 Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. 2. mars 2020 22:45 Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3. mars 2020 13:00 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3. mars 2020 11:00
Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. 2. mars 2020 22:45
Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3. mars 2020 13:00