Gætu seinkað Ólympíuleikunum til loka ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2020 13:30 Verðlaunapeningarnir á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Getty/Alessandro Di Ciommo Japanski Ólympíuleikaráðherrann segir að það komi vel til greina að færa Ólympíuleikanna í Tókýó til loka ársins vegna Kórónuveirunnar. Mikið óvissuástand hefur skapast í heiminum vegna útbreiðslu Kórónuveirunnar og fjölda íþróttaviðburða hefur verið frestað eða aflýst. Knattspyrnuleikir á Ítalíu hafa líka farið fram fyrir luktum dyrum. Fjöldasamkomur eins og íþróttamót eða íþróttakappleikir gæti orðið gróðrarstía fyrir Kórónuveirunnar. Það er því ekkert skrýtið að Japanir hafi miklar áhyggjur af Ólympíuleikum sínum sem eiga að fara fram í Tókýó frá 24. júlí til 9. ágúst í sumar. Tokyo Olympics could be delayed until the end of the year, says Japan's Olympics ministerhttps://t.co/ysBO42dKQ9— Telegraph Sport (@TelegraphSport) March 3, 2020 Seiko Hashimoto, Ólympíuleikaráðherra Japans, talaði um það á japanska þinginu í dag, að samningur Japana væri að halda leikana á árinu 2020. Það gæti aftur á móti verið möguleiki á því að seinka þeim til loka ársins. Samkvæmt þessu þá hafa Japanir leyfi til þess að seinka Ólympíuleikunum svo framarlega sem þeir fari fram á árinu 2020. Japanir hafa þegar lagt mikla vinnu og eitt gríðarlegum fjárhæðum í undirbúning Ólympíuleikanna sem verða fyrstu sumarólympíuleikar í Japan síðan 1964. Japanar hafa vitað það frá september 2013 að þeir myndu halda leikana í sumar. Dick Pound, sem er sá sem hefur verið lengst í Alþjóðaólympíunefndinni, talaði um það í síðustu viku að það komi til greina að aflýsa leikunum ef menn hafa ekki náð tökum á útbreiðslu Kórónuveirunnar fyrir loka maímánaðar. Japan's Olympic minister says the Tokyo 2020 Games could be postponed from the summer until later in the year. Full story— BBC Sport (@BBCSport) March 3, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Sjá meira
Japanski Ólympíuleikaráðherrann segir að það komi vel til greina að færa Ólympíuleikanna í Tókýó til loka ársins vegna Kórónuveirunnar. Mikið óvissuástand hefur skapast í heiminum vegna útbreiðslu Kórónuveirunnar og fjölda íþróttaviðburða hefur verið frestað eða aflýst. Knattspyrnuleikir á Ítalíu hafa líka farið fram fyrir luktum dyrum. Fjöldasamkomur eins og íþróttamót eða íþróttakappleikir gæti orðið gróðrarstía fyrir Kórónuveirunnar. Það er því ekkert skrýtið að Japanir hafi miklar áhyggjur af Ólympíuleikum sínum sem eiga að fara fram í Tókýó frá 24. júlí til 9. ágúst í sumar. Tokyo Olympics could be delayed until the end of the year, says Japan's Olympics ministerhttps://t.co/ysBO42dKQ9— Telegraph Sport (@TelegraphSport) March 3, 2020 Seiko Hashimoto, Ólympíuleikaráðherra Japans, talaði um það á japanska þinginu í dag, að samningur Japana væri að halda leikana á árinu 2020. Það gæti aftur á móti verið möguleiki á því að seinka þeim til loka ársins. Samkvæmt þessu þá hafa Japanir leyfi til þess að seinka Ólympíuleikunum svo framarlega sem þeir fari fram á árinu 2020. Japanir hafa þegar lagt mikla vinnu og eitt gríðarlegum fjárhæðum í undirbúning Ólympíuleikanna sem verða fyrstu sumarólympíuleikar í Japan síðan 1964. Japanar hafa vitað það frá september 2013 að þeir myndu halda leikana í sumar. Dick Pound, sem er sá sem hefur verið lengst í Alþjóðaólympíunefndinni, talaði um það í síðustu viku að það komi til greina að aflýsa leikunum ef menn hafa ekki náð tökum á útbreiðslu Kórónuveirunnar fyrir loka maímánaðar. Japan's Olympic minister says the Tokyo 2020 Games could be postponed from the summer until later in the year. Full story— BBC Sport (@BBCSport) March 3, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Sjá meira