Glódís Perla: Ótrúlega skrýtið að vera ekki að fara á Algarve Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2020 11:30 Glódís Perla Viggósdóttir er orðin einn reynslumesti leikmaður íslenska liðsins. Skjámynd/@footballiceland Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar í dag fyrsta leik sinn á Pinatar æfingamótinu á Spáni en mótið kom í staðinn fyrir Algarve mótið sem íslenska liðið fékk ekki að spila á í ár. Fyrsti leikur íslenska liðsins er á móti Norður Írlandi og hefst hann klukkan tvö á íslenskum tíma. Stelpurnar komu út á sunnudaginn og fyrsti æfingadagur var á mánudaginn þar sem leikmennirnir fóru í gegnum ýmis hlaupa- og stökkpróf. KSÍ tók Glódísi Perlu Viggósdóttur í viðtal á Twitter-síðu sinni. „Það er ótrúlega skrýtið að vera ekki að fara á Algarve af því við höfum farið þangað í mörg ár og líður ótrúlega vel þar. Það er samt gaman að prófa eitthvað nýtt og það eru frábærar aðstæður hér, völlurinn geggjaður og hótelið fínt. Við erum bara sáttar,“ sagði Glódís Perla. Mótherji dagsins er Norður Írland sem er í 56. sæti á FIFA-listanum eða 38 sætum neðar en Ísland. „Við höfum ekki spilað á móti þeim síðan að ég kom inn í landsliðið þannig að það verður mjög spennandi að sjá okkur í þessum leik. Ég held að þær séu á uppleið með sitt lið. Þetta er flottur leikur fyrir okkur og minnir svolítið á leikina sem við erum að fara að spila i apríl. Þetta verður því góður undirbúningur,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir. Leikurinn er fyrsti leikur liðsins á Pinatar Cup, en Glódís segir aðstæður hér frábærar.#dottirpic.twitter.com/rGyuDK6pvB— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 4, 2020 EM 2021 í Englandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar í dag fyrsta leik sinn á Pinatar æfingamótinu á Spáni en mótið kom í staðinn fyrir Algarve mótið sem íslenska liðið fékk ekki að spila á í ár. Fyrsti leikur íslenska liðsins er á móti Norður Írlandi og hefst hann klukkan tvö á íslenskum tíma. Stelpurnar komu út á sunnudaginn og fyrsti æfingadagur var á mánudaginn þar sem leikmennirnir fóru í gegnum ýmis hlaupa- og stökkpróf. KSÍ tók Glódísi Perlu Viggósdóttur í viðtal á Twitter-síðu sinni. „Það er ótrúlega skrýtið að vera ekki að fara á Algarve af því við höfum farið þangað í mörg ár og líður ótrúlega vel þar. Það er samt gaman að prófa eitthvað nýtt og það eru frábærar aðstæður hér, völlurinn geggjaður og hótelið fínt. Við erum bara sáttar,“ sagði Glódís Perla. Mótherji dagsins er Norður Írland sem er í 56. sæti á FIFA-listanum eða 38 sætum neðar en Ísland. „Við höfum ekki spilað á móti þeim síðan að ég kom inn í landsliðið þannig að það verður mjög spennandi að sjá okkur í þessum leik. Ég held að þær séu á uppleið með sitt lið. Þetta er flottur leikur fyrir okkur og minnir svolítið á leikina sem við erum að fara að spila i apríl. Þetta verður því góður undirbúningur,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir. Leikurinn er fyrsti leikur liðsins á Pinatar Cup, en Glódís segir aðstæður hér frábærar.#dottirpic.twitter.com/rGyuDK6pvB— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 4, 2020
EM 2021 í Englandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira