Tvær í algjörum sérflokki á listanum yfir tekjuhæstu íþróttakonurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2020 10:30 Naomi Osaka og Serena Williams voru tekjuhæstu íþróttakonur heimsins á síðasta ári. Getty/Tim Clayton Tennisíþróttin á níu efstu sætin á lista Forbes yfir launahæstu íþróttkonur heims á síðasta ári. Naomi Osaka og Serena Williams eru reyndar í algjörum sérflokki á listanum og voru báðar með næstum því þrisvar sinnum hærri tekjur en sú sem skipar þriðja sætið á listanum. Naomi Osaka var launahæsta íþróttakona heims með 37,4 milljónir Bandaríkjadala í tekjur eða meira en fimm milljarða íslenskra króna. The world's nine highest-earning sportswomen over the past year are all tennis players.Full story: https://t.co/atgc4e89CQ pic.twitter.com/g13ZF76c48— BBC Sport (@BBCSport) August 19, 2020 Serena Williams kemur ekki langt á eftir henni með 36 milljónir Bandaríkjadala í tekjur eða um 4,8 milljarða íslenskra króna. Hér er um að ræða allar tekjur íþróttakvennanna frá júní 2019 til júní 2020 það er bæði launagreiðslur og tekjur í gegnum auglýsingar og styrktaraðila. Serena Williams var í efsta sætinu á síðasta ári en missti nú efsta sætið til Naomi Osaka sem hækkaði sig um eitt sæti. Þetta var mjög gott ár fyrir bæði Osaka og Williams en þær voru báðar yfir metinu yfir hæsta tekjuáríþróttakonu. Rússneska tenniskonan Maria Sharapova átti metið áður síðan að hún aflaði 29,7 milljónir Bandaríkjadala árið 2015. Forbes Highest-Paid Female Athletes 2022 list is here and it features @naomiosaka at the top. @serenawilliams ranks second while Ashleigh Barty @ashbarty is third. Reports @RiaDas3 https://t.co/W9yZkwFVVD— SheThePeople (@SheThePeople) August 19, 2020 Það er aftur á móti langt niður í þriðja sætið sem skipar ástralska tenniskonan Ashleigh Barty. Ashleigh Barty er efst á heimslistanum en hún var með 13,1 milljónir Bandaríkjadala í tekjur á síðasta ári eða 1,77 milljarða króna. Eina íþróttkonan á topp tíu listanum sem er ekki í tennis er bandaríska knattspyrnukonan Alex Morgan sem var með 4,6 milljónir Bandaríkjadala í tekjur á síðasta ári eða 624 milljónir króna. Það voru þó ekki launin sem voru skila henni tíunda sæti listans því hún fékk 4,2 milljónir dollara frá styrktaraðilum sínum. Íþróttakonur með mestar tekjur frá júní 2019 til júní 2020: 1. Naomi Osaka, tennis 37,4 milljónir dollara 2. Serena Williams, tennis 36 milljónir dollara 3. Ashleigh Barty, tennis 13,1 milljónir dollara 4. Simona Halep Tennis, tennis 10,9 milljónir dollara 5. Bianca Andreescu, tennis 8,9 milljónir dollara 6. Garbine Muguruza, tennis 6,6 milljónir dollara 7. Elina Svitolina, tennis 6,4 milljónir dollara 8. Sofia Kenin, tennis 5,8 milljónir dollara 9. Angelique Kerber, tennis 5,3 milljónir dollara 10. Alex Morgan, knattspyrna 4,6 milljónir dollara Tennis Fótbolti Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Sjá meira
Tennisíþróttin á níu efstu sætin á lista Forbes yfir launahæstu íþróttkonur heims á síðasta ári. Naomi Osaka og Serena Williams eru reyndar í algjörum sérflokki á listanum og voru báðar með næstum því þrisvar sinnum hærri tekjur en sú sem skipar þriðja sætið á listanum. Naomi Osaka var launahæsta íþróttakona heims með 37,4 milljónir Bandaríkjadala í tekjur eða meira en fimm milljarða íslenskra króna. The world's nine highest-earning sportswomen over the past year are all tennis players.Full story: https://t.co/atgc4e89CQ pic.twitter.com/g13ZF76c48— BBC Sport (@BBCSport) August 19, 2020 Serena Williams kemur ekki langt á eftir henni með 36 milljónir Bandaríkjadala í tekjur eða um 4,8 milljarða íslenskra króna. Hér er um að ræða allar tekjur íþróttakvennanna frá júní 2019 til júní 2020 það er bæði launagreiðslur og tekjur í gegnum auglýsingar og styrktaraðila. Serena Williams var í efsta sætinu á síðasta ári en missti nú efsta sætið til Naomi Osaka sem hækkaði sig um eitt sæti. Þetta var mjög gott ár fyrir bæði Osaka og Williams en þær voru báðar yfir metinu yfir hæsta tekjuáríþróttakonu. Rússneska tenniskonan Maria Sharapova átti metið áður síðan að hún aflaði 29,7 milljónir Bandaríkjadala árið 2015. Forbes Highest-Paid Female Athletes 2022 list is here and it features @naomiosaka at the top. @serenawilliams ranks second while Ashleigh Barty @ashbarty is third. Reports @RiaDas3 https://t.co/W9yZkwFVVD— SheThePeople (@SheThePeople) August 19, 2020 Það er aftur á móti langt niður í þriðja sætið sem skipar ástralska tenniskonan Ashleigh Barty. Ashleigh Barty er efst á heimslistanum en hún var með 13,1 milljónir Bandaríkjadala í tekjur á síðasta ári eða 1,77 milljarða króna. Eina íþróttkonan á topp tíu listanum sem er ekki í tennis er bandaríska knattspyrnukonan Alex Morgan sem var með 4,6 milljónir Bandaríkjadala í tekjur á síðasta ári eða 624 milljónir króna. Það voru þó ekki launin sem voru skila henni tíunda sæti listans því hún fékk 4,2 milljónir dollara frá styrktaraðilum sínum. Íþróttakonur með mestar tekjur frá júní 2019 til júní 2020: 1. Naomi Osaka, tennis 37,4 milljónir dollara 2. Serena Williams, tennis 36 milljónir dollara 3. Ashleigh Barty, tennis 13,1 milljónir dollara 4. Simona Halep Tennis, tennis 10,9 milljónir dollara 5. Bianca Andreescu, tennis 8,9 milljónir dollara 6. Garbine Muguruza, tennis 6,6 milljónir dollara 7. Elina Svitolina, tennis 6,4 milljónir dollara 8. Sofia Kenin, tennis 5,8 milljónir dollara 9. Angelique Kerber, tennis 5,3 milljónir dollara 10. Alex Morgan, knattspyrna 4,6 milljónir dollara
Íþróttakonur með mestar tekjur frá júní 2019 til júní 2020: 1. Naomi Osaka, tennis 37,4 milljónir dollara 2. Serena Williams, tennis 36 milljónir dollara 3. Ashleigh Barty, tennis 13,1 milljónir dollara 4. Simona Halep Tennis, tennis 10,9 milljónir dollara 5. Bianca Andreescu, tennis 8,9 milljónir dollara 6. Garbine Muguruza, tennis 6,6 milljónir dollara 7. Elina Svitolina, tennis 6,4 milljónir dollara 8. Sofia Kenin, tennis 5,8 milljónir dollara 9. Angelique Kerber, tennis 5,3 milljónir dollara 10. Alex Morgan, knattspyrna 4,6 milljónir dollara
Tennis Fótbolti Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Sjá meira