Hetja Leipzig talaði vel um Liverpool eftir leikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 08:00 Timo Werner fagnar sigurmarkinu ásamt Christopher Nkunku. vísir/getty Timo Werner, sóknarmaður Leipzig, hrósaði Liverpool í hástert eftir að Leipzig hafði unnið 1-0 sigur á Tottenham í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Werner skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í síðari hálfleik en hann hefur verið reglulega orðaður við Evrópumeistarana. Hann var spurður út í þær sögusagnir eftir leikinn. Klippa: Tottenham - Leipzig 0-1 „Liverpool er á þessum tímapunkti besta liðið í heiminum og þegar maður er orðaður við það lið gerir það mig mjög stoltan,“ sagði Werner í viðtali við Jan Aage Fjortoft eftir leikinn. „Það er ánægjulegt en ég veit að í Liverpool spila margir mjög góðir leikmenn. Ég þarf að bæta mig og læra marga aðra hluti til að komast í þann gæðaflokk og spila þar.“ .@TimoWerner: – Liverpool are the best team in the world at the moment, and when you're linked with that team, it makes me very proud. (@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/KE0Fy4sm0F— Viasport Fotball (@ViasportFotball) February 19, 2020 „Þetta er vandamálið við Meistaradeildina. Þegar þú vinnur fyrri leikinn á útivelli áttu eftir að gera fullt af hlutum á heimavelli,“ sagði Werner sem minntist á endurkomu Tottenham gegn Ajax á síðasta ári. „Tottenham er gott lið og þeir sýndu það á síðasta ári að þeir geta komið til baka. Við verðum að gera það sama og í dag. Við erum í góðri stöðu og við munum halda áfram,“ sagði Werner að lokum. Timo Werner: “Liverpool are the best team in the world at the moment, and when you're linked with that team... yes, it makes me very proud”. #LFC#Liverpool— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2020 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Timo Werner, sóknarmaður Leipzig, hrósaði Liverpool í hástert eftir að Leipzig hafði unnið 1-0 sigur á Tottenham í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Werner skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í síðari hálfleik en hann hefur verið reglulega orðaður við Evrópumeistarana. Hann var spurður út í þær sögusagnir eftir leikinn. Klippa: Tottenham - Leipzig 0-1 „Liverpool er á þessum tímapunkti besta liðið í heiminum og þegar maður er orðaður við það lið gerir það mig mjög stoltan,“ sagði Werner í viðtali við Jan Aage Fjortoft eftir leikinn. „Það er ánægjulegt en ég veit að í Liverpool spila margir mjög góðir leikmenn. Ég þarf að bæta mig og læra marga aðra hluti til að komast í þann gæðaflokk og spila þar.“ .@TimoWerner: – Liverpool are the best team in the world at the moment, and when you're linked with that team, it makes me very proud. (@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/KE0Fy4sm0F— Viasport Fotball (@ViasportFotball) February 19, 2020 „Þetta er vandamálið við Meistaradeildina. Þegar þú vinnur fyrri leikinn á útivelli áttu eftir að gera fullt af hlutum á heimavelli,“ sagði Werner sem minntist á endurkomu Tottenham gegn Ajax á síðasta ári. „Tottenham er gott lið og þeir sýndu það á síðasta ári að þeir geta komið til baka. Við verðum að gera það sama og í dag. Við erum í góðri stöðu og við munum halda áfram,“ sagði Werner að lokum. Timo Werner: “Liverpool are the best team in the world at the moment, and when you're linked with that team... yes, it makes me very proud”. #LFC#Liverpool— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2020
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira