Stjórnvöld vinna að því að flytja íslenska fjölskyldu frá Wuhan í Kína Eiður Þór Árnason skrifar 20. febrúar 2020 17:45 Mikið er um auðar götur í Wuhan-borg þar sem víðtækt samgöngubann er í gildi til að reyna að hamla frekari útbreiðslu veirunnar. Getty/Barcroft Media Íslensk fjölskylda sem dvalist hefur í Kína hefur óskað eftir því að fá að komast heim. Vinna íslensk stjórnvöld nú að því að koma henni í flug sem skipulagt er af Evrópusambandinu. Fólkið hefur engin einkenni kórónuveirunnar, er fram kemur í nýrri stöðuskýrslu almannavarna. Fréttastofa RÚV hefur það eftir Þórólfi Guðnasyni sóttvarnarlækni að fjölskyldan hafi dvalið í Wuhan-borg, þar sem veiran á upptök sín. Búið er að loka fyrir allar aðrar samgöngur til og frá borginni vegna mikillar smithættu og er þetta eina leiðin til þess að flytja fjölskylduna í burtu. 24 einstaklingar hafa nú verið rannsakaðir hér á landi með tilliti til COVID-19 kórónaveirunnar en öll sýnin reyndust vera neikvæð. Enginn einstaklingur hefur greinst með veiruna á Íslandi. Í dag hefur sýking af völdum COVID-19 verið staðfest hjá um 75.744 einstaklingum og um 2.128 einstaklingar hafa látist (2,8%). Átta dauðsföll hafa orðið utan Kína, tvö í Íran, tvö í Japan (um borð í skemmtiferðaskipi), eitt í Taiwan, eitt á Filippseyjum, eitt í Japan og eitt í Frakklandi. Samkvæmt John Hopkins háskóla hafa 16.526 einstaklegar náð sér eftir að hafa sýkst af veirunni. Af 75.744 staðfestum sýkingum hafa 74.595 greinst í Kína. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Akureyringar eiga von á Kóróna-skilaboðum ætluðum flugfarþegum Óhjákvæmilega munu skilaboð frá Almannavörnum ætluð farþegum sem koma með flugi frá útlöndum til Akureyrar á morgun rata til íbúa á Akureyri. 20. febrúar 2020 14:05 Tveir farþega Diamond Princess eru látnir Tveir af farþegunum um borð í farþegaskipinu Diamond Princess sem verið hefur í sóttkví í Yokohama í Japan vegna Covid19-veirusmits eru nú látnir. 20. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brást of harkalega við dyraati Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Ekki gott að þetta sé staðan hjá ákæruvaldinu í landinu „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ Sjá meira
Íslensk fjölskylda sem dvalist hefur í Kína hefur óskað eftir því að fá að komast heim. Vinna íslensk stjórnvöld nú að því að koma henni í flug sem skipulagt er af Evrópusambandinu. Fólkið hefur engin einkenni kórónuveirunnar, er fram kemur í nýrri stöðuskýrslu almannavarna. Fréttastofa RÚV hefur það eftir Þórólfi Guðnasyni sóttvarnarlækni að fjölskyldan hafi dvalið í Wuhan-borg, þar sem veiran á upptök sín. Búið er að loka fyrir allar aðrar samgöngur til og frá borginni vegna mikillar smithættu og er þetta eina leiðin til þess að flytja fjölskylduna í burtu. 24 einstaklingar hafa nú verið rannsakaðir hér á landi með tilliti til COVID-19 kórónaveirunnar en öll sýnin reyndust vera neikvæð. Enginn einstaklingur hefur greinst með veiruna á Íslandi. Í dag hefur sýking af völdum COVID-19 verið staðfest hjá um 75.744 einstaklingum og um 2.128 einstaklingar hafa látist (2,8%). Átta dauðsföll hafa orðið utan Kína, tvö í Íran, tvö í Japan (um borð í skemmtiferðaskipi), eitt í Taiwan, eitt á Filippseyjum, eitt í Japan og eitt í Frakklandi. Samkvæmt John Hopkins háskóla hafa 16.526 einstaklegar náð sér eftir að hafa sýkst af veirunni. Af 75.744 staðfestum sýkingum hafa 74.595 greinst í Kína.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Akureyringar eiga von á Kóróna-skilaboðum ætluðum flugfarþegum Óhjákvæmilega munu skilaboð frá Almannavörnum ætluð farþegum sem koma með flugi frá útlöndum til Akureyrar á morgun rata til íbúa á Akureyri. 20. febrúar 2020 14:05 Tveir farþega Diamond Princess eru látnir Tveir af farþegunum um borð í farþegaskipinu Diamond Princess sem verið hefur í sóttkví í Yokohama í Japan vegna Covid19-veirusmits eru nú látnir. 20. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brást of harkalega við dyraati Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Ekki gott að þetta sé staðan hjá ákæruvaldinu í landinu „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ Sjá meira
Akureyringar eiga von á Kóróna-skilaboðum ætluðum flugfarþegum Óhjákvæmilega munu skilaboð frá Almannavörnum ætluð farþegum sem koma með flugi frá útlöndum til Akureyrar á morgun rata til íbúa á Akureyri. 20. febrúar 2020 14:05
Tveir farþega Diamond Princess eru látnir Tveir af farþegunum um borð í farþegaskipinu Diamond Princess sem verið hefur í sóttkví í Yokohama í Japan vegna Covid19-veirusmits eru nú látnir. 20. febrúar 2020 07:00