Arnór meiddur mánuði fyrir umspilið | Úrslitin í Evrópudeildinni Sindri Sverrisson skrifar 20. febrúar 2020 21:56 Arnór Ingvi Traustason í leiknum við Tyrki ytra í haust. vísir/getty Arnór Ingvi Traustason fór meiddur af velli þegar lið hans Malmö mætti Wolfsburg í Þýskalandi í kvöld, í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Ekki er ljóst hvers eðlis meiðslin eru en Arnór fór af velli á 22. mínútu. Þá var staðan markalaus en Wolfsburg vann leikinn 2-1 og staðan því ágæt hjá Malmö fyrir seinni leikinn í Svíþjóð eftir viku. Arnór verður vonandi búinn að jafna sig löngu áður en íslenska landsliðið kemur saman vegna stórleiksins við Rúmeníu þann 26. mars, í umspilinu um sæti á EM. Betri tíðindi voru af Ragnari Sigurðssyni félaga honum úr landsliðinu í kvöld en hann lék í 1-1 jafntefli FC Köbenhavn við Skotlandsmeistara Celtic.Úrslitin í fyrri leikjum 32-liða úrslita Evrópudeildar: Wolfsburg - Malmö 2-1Olympiacos - Arsenal 0-1 Wolves - Espanyol 4-0 Frankfurt - RB Salzburg 4-1 APOEL - Basel 0-3 AZ Alkmaar - LASK Linz 1-1 Leverkusen - Porto 2-1 Rangers - Braga 3-2 Roma - Gent 1-0Club Brugge - Man. Utd 1-1FC Köbenhavn - Celtic 1-1 Getafe - Ajax 2-0 Frankfurt - Salzburg 4-1Ludogorets Razgrad - Inter 0-2 Shaktar Donetsk - Benfica 2-1 Sporting Lissabon - Istanbul Basaksehir 3-1 Cluj - Sevilla 1-1 Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal gerði góða ferð til Grikklands Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal í kvöld þegar liðið vann Olympiacos á útivelli í Grikklandi, 1-0, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 20. febrúar 2020 21:45 Mörkin úr leik Club Brugge og Man. Utd | "Vitum að við getum betur“ Club Brugge þarf að skora á Old Trafford eftir viku þegar liðið mætir Manchester United að nýju, eftir 1-1 jafntefli liðanna í Belgíu í Evrópudeildinni í kvöld. 20. febrúar 2020 21:23 Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45 Eriksen með sitt fyrsta og Lukaku skoraði í sjötta leiknum í röð Inter Mílanó er í góðum málum eftir fyrri leik sinn við Búlgaríumeistara Ludogorets Razgrad í Búlgaríu í kvöld, í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 20. febrúar 2020 20:13 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason fór meiddur af velli þegar lið hans Malmö mætti Wolfsburg í Þýskalandi í kvöld, í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Ekki er ljóst hvers eðlis meiðslin eru en Arnór fór af velli á 22. mínútu. Þá var staðan markalaus en Wolfsburg vann leikinn 2-1 og staðan því ágæt hjá Malmö fyrir seinni leikinn í Svíþjóð eftir viku. Arnór verður vonandi búinn að jafna sig löngu áður en íslenska landsliðið kemur saman vegna stórleiksins við Rúmeníu þann 26. mars, í umspilinu um sæti á EM. Betri tíðindi voru af Ragnari Sigurðssyni félaga honum úr landsliðinu í kvöld en hann lék í 1-1 jafntefli FC Köbenhavn við Skotlandsmeistara Celtic.Úrslitin í fyrri leikjum 32-liða úrslita Evrópudeildar: Wolfsburg - Malmö 2-1Olympiacos - Arsenal 0-1 Wolves - Espanyol 4-0 Frankfurt - RB Salzburg 4-1 APOEL - Basel 0-3 AZ Alkmaar - LASK Linz 1-1 Leverkusen - Porto 2-1 Rangers - Braga 3-2 Roma - Gent 1-0Club Brugge - Man. Utd 1-1FC Köbenhavn - Celtic 1-1 Getafe - Ajax 2-0 Frankfurt - Salzburg 4-1Ludogorets Razgrad - Inter 0-2 Shaktar Donetsk - Benfica 2-1 Sporting Lissabon - Istanbul Basaksehir 3-1 Cluj - Sevilla 1-1
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal gerði góða ferð til Grikklands Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal í kvöld þegar liðið vann Olympiacos á útivelli í Grikklandi, 1-0, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 20. febrúar 2020 21:45 Mörkin úr leik Club Brugge og Man. Utd | "Vitum að við getum betur“ Club Brugge þarf að skora á Old Trafford eftir viku þegar liðið mætir Manchester United að nýju, eftir 1-1 jafntefli liðanna í Belgíu í Evrópudeildinni í kvöld. 20. febrúar 2020 21:23 Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45 Eriksen með sitt fyrsta og Lukaku skoraði í sjötta leiknum í röð Inter Mílanó er í góðum málum eftir fyrri leik sinn við Búlgaríumeistara Ludogorets Razgrad í Búlgaríu í kvöld, í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 20. febrúar 2020 20:13 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Arsenal gerði góða ferð til Grikklands Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal í kvöld þegar liðið vann Olympiacos á útivelli í Grikklandi, 1-0, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 20. febrúar 2020 21:45
Mörkin úr leik Club Brugge og Man. Utd | "Vitum að við getum betur“ Club Brugge þarf að skora á Old Trafford eftir viku þegar liðið mætir Manchester United að nýju, eftir 1-1 jafntefli liðanna í Belgíu í Evrópudeildinni í kvöld. 20. febrúar 2020 21:23
Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45
Eriksen með sitt fyrsta og Lukaku skoraði í sjötta leiknum í röð Inter Mílanó er í góðum málum eftir fyrri leik sinn við Búlgaríumeistara Ludogorets Razgrad í Búlgaríu í kvöld, í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 20. febrúar 2020 20:13