Arteta: Hefðum átt að komast í betri stöðu Sindri Sverrisson skrifar 20. febrúar 2020 22:40 Mikel Arteta sýndi takta í Grikklandi í kvöld. vísir/getty „Þetta eru mjög góð úrslit. Í fyrsta lagi að vinna á útivelli í Evrópuleik en líka að vinna á svona velli. Strákarnir eiga hrós skilið,“ sagði Mikel Arteta glaðbeittur eftir 1-0 útisigur hans manna í Arsenal gegn Olympiacos í Evrópudeildinni í kvöld. „Við áttum erfitt uppdráttar fyrstu tíu mínúturnar og gáfum boltann of mikið frá okkur. Í seinni hálfleiknum, ef föst leikatriði eru undanskilin, þá stýrðum við leiknum mikið betur. Við hefðum getað komið okkur í enn betri stöðu í einvíginu. Við fengum stöður og færi þar sem maður myndi búast við að leikmenn skoruðu,“ sagði Arteta en eina mark leiksins skoraði Alexandre Lacazette á 81. mínútu, eftir frábæran undirbúning Bukayo Saka. Saka lék sem vinstri bakvörður og gladdi Arteta: „Við reynum að setja hann í rétta stöðu, innan um réttu leikmennina. Hann er ekki bakvörður. Hann brást við með réttum hætti og hefur mikið sjálfstraust. Ég er mjög ánægður með hans frammistöðu,“ sagði Arteta sem einnig var ánægður með Bernd Leno markvörð. „Hann bjargaði okkur í fyrri hálfleik þegar við þurftum svo sannarlega á honum að halda. Þetta lið er hættulegt með sínar fyrirgjafir og við þurftum að bregðast við þeim.“ Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal gerði góða ferð til Grikklands Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal í kvöld þegar liðið vann Olympiacos á útivelli í Grikklandi, 1-0, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 20. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
„Þetta eru mjög góð úrslit. Í fyrsta lagi að vinna á útivelli í Evrópuleik en líka að vinna á svona velli. Strákarnir eiga hrós skilið,“ sagði Mikel Arteta glaðbeittur eftir 1-0 útisigur hans manna í Arsenal gegn Olympiacos í Evrópudeildinni í kvöld. „Við áttum erfitt uppdráttar fyrstu tíu mínúturnar og gáfum boltann of mikið frá okkur. Í seinni hálfleiknum, ef föst leikatriði eru undanskilin, þá stýrðum við leiknum mikið betur. Við hefðum getað komið okkur í enn betri stöðu í einvíginu. Við fengum stöður og færi þar sem maður myndi búast við að leikmenn skoruðu,“ sagði Arteta en eina mark leiksins skoraði Alexandre Lacazette á 81. mínútu, eftir frábæran undirbúning Bukayo Saka. Saka lék sem vinstri bakvörður og gladdi Arteta: „Við reynum að setja hann í rétta stöðu, innan um réttu leikmennina. Hann er ekki bakvörður. Hann brást við með réttum hætti og hefur mikið sjálfstraust. Ég er mjög ánægður með hans frammistöðu,“ sagði Arteta sem einnig var ánægður með Bernd Leno markvörð. „Hann bjargaði okkur í fyrri hálfleik þegar við þurftum svo sannarlega á honum að halda. Þetta lið er hættulegt með sínar fyrirgjafir og við þurftum að bregðast við þeim.“
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal gerði góða ferð til Grikklands Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal í kvöld þegar liðið vann Olympiacos á útivelli í Grikklandi, 1-0, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 20. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Arsenal gerði góða ferð til Grikklands Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal í kvöld þegar liðið vann Olympiacos á útivelli í Grikklandi, 1-0, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. 20. febrúar 2020 21:45