Breki: Ólíklegt að ég fari í Grillið Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 23. febrúar 2020 18:50 Breki Dagsson og félagar í Fjölni féllu í dag. vísir/daníel „Þetta er nátturlega ótrúlega súrt“ sagði Breki Dagsson, leikmaður Fjölnis, eftir að það varð ljóst að liðið myndi ekki spila í Olís deildinni á næsta tímabili. „Ef maður lítur tilbaka þá eru við anskoti nálægt þessu í alltof mörgum leikjum í vetur og erum oft óheppnir. Enn svo getum við sjálfum okkur kennt að tapa þessum úrslitaleikjum gegn liðunum í kringum okkur“ Breki sem er besti leikmaður liðsins, hefur átt virkilega gott tímabil fyrir liðið en hann telur nú líklegt að hann kveðji uppeldisfélagið eftir tímabilið „Ég hef í rauninni ekkert pælt í þessu en mér finnst ólíklegt að ég fari aftur í Grillið“ sagði Breki sem telur líklegt að hann spili í efstu deild á næsta tímabili „Annars er ég ekki kominn svo langt að ég er ekki farinn að pæla almennilega í þessu“ Þrjár umferðir eru eftir enn Breki segir að liðið þurfi að mæta í þá leiki og spila uppá stoltið „Við þurfum bara að spila uppá stoltið. Það þýðir ekkert að hætta núna, þá getum við alveg eins gefið leikina. Við þurfum bara að mæta og sýna úr hverju við erum byggðir og vonandi ná í einhver úrslit“ sagði Breki að lokum Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. 23. febrúar 2020 17:15 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
„Þetta er nátturlega ótrúlega súrt“ sagði Breki Dagsson, leikmaður Fjölnis, eftir að það varð ljóst að liðið myndi ekki spila í Olís deildinni á næsta tímabili. „Ef maður lítur tilbaka þá eru við anskoti nálægt þessu í alltof mörgum leikjum í vetur og erum oft óheppnir. Enn svo getum við sjálfum okkur kennt að tapa þessum úrslitaleikjum gegn liðunum í kringum okkur“ Breki sem er besti leikmaður liðsins, hefur átt virkilega gott tímabil fyrir liðið en hann telur nú líklegt að hann kveðji uppeldisfélagið eftir tímabilið „Ég hef í rauninni ekkert pælt í þessu en mér finnst ólíklegt að ég fari aftur í Grillið“ sagði Breki sem telur líklegt að hann spili í efstu deild á næsta tímabili „Annars er ég ekki kominn svo langt að ég er ekki farinn að pæla almennilega í þessu“ Þrjár umferðir eru eftir enn Breki segir að liðið þurfi að mæta í þá leiki og spila uppá stoltið „Við þurfum bara að spila uppá stoltið. Það þýðir ekkert að hætta núna, þá getum við alveg eins gefið leikina. Við þurfum bara að mæta og sýna úr hverju við erum byggðir og vonandi ná í einhver úrslit“ sagði Breki að lokum
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. 23. febrúar 2020 17:15 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. 23. febrúar 2020 17:15