Gerrard og Suarez sendu Kroos SMS og reyndu að fá hann til Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2020 18:00 Kroos í tapi Real gegn Levante um helgina. vísir/getty Toni Kroos, miðjumaður Real Madrid, segist hafa fengið skilaboð frá bæði Steven Gerrard og Luis Suarez sem reyndu að sannfæra hann um að koma til Liverpool árið 2014. Kroos var í viðtali hjá The Athletic þar sem hann ræddi um sumarið 2014 en það sumar ákvað hann að yfirgefa Bayern Munchen og róa á önnur mið. Mörg lið voru á eftir Kroos en hann segir að samningur við Manchester United hafi verið ansi langt kominn þegar David Moyes var svo rekinn í aprílmánuði 2014. „David Moyes hafði komið og horft á mig. Samningurinn var nánast tilbúinn en þá var Moyes rekinn og Van Gaal kom inn sem breytti öllu,“ sagði sá þýski. Manchester United nearly signed Toni Kroos in 2014. Then Moyes was fired, Real Madrid called and Kroos went. pic.twitter.com/GYyRrW9dYt— B/R Football (@brfootball) February 25, 2020 „Louis vildi byggja hans lið. Ég heyrði ekkert frá United í smá tíma og byrjaði að efast. Síðan byrjaði HM og Ancelotti hringdi. Svo gerðist það,“ en hann gekk svo í raðir Real Madrid. United var ekki eina liðið á Englandi sem vildi fá Kroos árið 2014 en leikmenn Liverpool gerðu sitt. „Þeir sögðu þetta ekki hreint út en þeir sögðust vera tilbúnir í að segja mér meira um félagið. Það fyndna við þetta var að Suarez var að fara til Barcelona,“ sagði sá þýski. Hann hefur leikið með Real Madrid síðan þá. Hann hefur unnið Meistaradeildina í þrígang og spænsku deildina einu sinni. Real spilar gegn Manchester City í Meistaradeildinni annað kvöld. Fyrri leikurinn fer fram á Bernabeu en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Real Madrid midfielder Toni Kroos has said he held transfer talks with Liverpool in 2014. “It wasn’t a straight chat-up line but they offered to tell me more about the club and so on.”pic.twitter.com/DdQiR1RNEE— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 25, 2020 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Sjá meira
Toni Kroos, miðjumaður Real Madrid, segist hafa fengið skilaboð frá bæði Steven Gerrard og Luis Suarez sem reyndu að sannfæra hann um að koma til Liverpool árið 2014. Kroos var í viðtali hjá The Athletic þar sem hann ræddi um sumarið 2014 en það sumar ákvað hann að yfirgefa Bayern Munchen og róa á önnur mið. Mörg lið voru á eftir Kroos en hann segir að samningur við Manchester United hafi verið ansi langt kominn þegar David Moyes var svo rekinn í aprílmánuði 2014. „David Moyes hafði komið og horft á mig. Samningurinn var nánast tilbúinn en þá var Moyes rekinn og Van Gaal kom inn sem breytti öllu,“ sagði sá þýski. Manchester United nearly signed Toni Kroos in 2014. Then Moyes was fired, Real Madrid called and Kroos went. pic.twitter.com/GYyRrW9dYt— B/R Football (@brfootball) February 25, 2020 „Louis vildi byggja hans lið. Ég heyrði ekkert frá United í smá tíma og byrjaði að efast. Síðan byrjaði HM og Ancelotti hringdi. Svo gerðist það,“ en hann gekk svo í raðir Real Madrid. United var ekki eina liðið á Englandi sem vildi fá Kroos árið 2014 en leikmenn Liverpool gerðu sitt. „Þeir sögðu þetta ekki hreint út en þeir sögðust vera tilbúnir í að segja mér meira um félagið. Það fyndna við þetta var að Suarez var að fara til Barcelona,“ sagði sá þýski. Hann hefur leikið með Real Madrid síðan þá. Hann hefur unnið Meistaradeildina í þrígang og spænsku deildina einu sinni. Real spilar gegn Manchester City í Meistaradeildinni annað kvöld. Fyrri leikurinn fer fram á Bernabeu en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Real Madrid midfielder Toni Kroos has said he held transfer talks with Liverpool in 2014. “It wasn’t a straight chat-up line but they offered to tell me more about the club and so on.”pic.twitter.com/DdQiR1RNEE— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 25, 2020
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Sjá meira