Scholes segir að Bruno hafi vakið líflaust lið United Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2020 15:45 Bruno og Fred fagna marki í gær. vísir/getty Paul Scholes, sparkspekingur BT Sport, hrósaði Bruno Fernandes í hástert eftir leik Manchester United gegn Club Brugge í Evrópudeildinni í gær. Bruno skoraði eitt mark og átti þátt í hinum mörkunum er United vann 5-0 sigur á Club Brugge. Samanlagt vann United einvígið 6-1. Portúgalinn hefur gert það gott síðan hann kom til félagsins frá Sporting í janúar og Scholes er hrifinn. Klippa: Manchester United - Club Brugge 5-0 „Lið sem var án lífs sóknarleag er á lífi núna. Maður spyr sig hvar þeir væru ef hann hefði komið í sumar. Hann hefur gert lið sem var nánast ekki hægt að horfa á, horfanlegt á nýjan leik,“ sagði Scholes við BT Sport. Owen Hargreaves, fyrrum samherji Scholes hjá United, var einnig í settinu í gær og tók undir með þeim enska. "He looks like he can be a hero of the fans." "His awareness on the pitch is special." Paul Scholes and Owen Hargreaves are suitably impressed with Bruno Fernandes' start to life at Old Trafford! pic.twitter.com/ZtptiluPct— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020 „Hann lítur ótrúlega vel út. Það eru margir brosandi eftir leikinn og hinir leikmennirnir líta svo miklu betru út. Hann er svo klókur. Þetta er eins og þegar ég spilaði með Scholes, hann var alltaf einu eða tveimur skrefum á undan öðrum. Stuðningsmennirnir kalla nafn hans.“ Það var ekki bara Bruno Fernandes sem fékk hrós því einnig hrósuðu þeir Odion Ighalo. „Hann gerði vel í kvöld og leit vel út. Hann hefur ekki spilað síðan 1. desember. Hann kom inn í liðið á réttum tíma, þegar skapandi leikmaður eins og Bruno kom,“ sagði Scholes. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira
Paul Scholes, sparkspekingur BT Sport, hrósaði Bruno Fernandes í hástert eftir leik Manchester United gegn Club Brugge í Evrópudeildinni í gær. Bruno skoraði eitt mark og átti þátt í hinum mörkunum er United vann 5-0 sigur á Club Brugge. Samanlagt vann United einvígið 6-1. Portúgalinn hefur gert það gott síðan hann kom til félagsins frá Sporting í janúar og Scholes er hrifinn. Klippa: Manchester United - Club Brugge 5-0 „Lið sem var án lífs sóknarleag er á lífi núna. Maður spyr sig hvar þeir væru ef hann hefði komið í sumar. Hann hefur gert lið sem var nánast ekki hægt að horfa á, horfanlegt á nýjan leik,“ sagði Scholes við BT Sport. Owen Hargreaves, fyrrum samherji Scholes hjá United, var einnig í settinu í gær og tók undir með þeim enska. "He looks like he can be a hero of the fans." "His awareness on the pitch is special." Paul Scholes and Owen Hargreaves are suitably impressed with Bruno Fernandes' start to life at Old Trafford! pic.twitter.com/ZtptiluPct— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020 „Hann lítur ótrúlega vel út. Það eru margir brosandi eftir leikinn og hinir leikmennirnir líta svo miklu betru út. Hann er svo klókur. Þetta er eins og þegar ég spilaði með Scholes, hann var alltaf einu eða tveimur skrefum á undan öðrum. Stuðningsmennirnir kalla nafn hans.“ Það var ekki bara Bruno Fernandes sem fékk hrós því einnig hrósuðu þeir Odion Ighalo. „Hann gerði vel í kvöld og leit vel út. Hann hefur ekki spilað síðan 1. desember. Hann kom inn í liðið á réttum tíma, þegar skapandi leikmaður eins og Bruno kom,“ sagði Scholes.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira