Fyrrum starfsmenn ráðuneytisins krefjast afsagnar dómsmálaráðherra Andri Eysteinsson skrifar 16. febrúar 2020 20:58 William Barr er dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Getty/Sarah Silbiger Yfir ellefu hundruð fyrrverandi starfsmenn bandaríska dómsmálaráðuneytisins sendu frá sér yfirlýsingu í dag. Afar fátítt er að fyrrverandi ríkisstarfsmenn tjái sig með þessum hætti en í yfirlýsingunni kröfðust þeir afsagnar William Barr dómsmálaráðherra.CNN greinir frá að í hópi þeirra sem standa að yfirlýsingunni séu bæði starfsmenn sem störfuðu undir stjórn Repúblikana og Demókrata. Flestir þeirra séu fyrrverandi saksóknarar en eitthvað sé um aðila sem voru pólitískt skipaðir.Mikið hefur gustað um dómsmálaráðuneytið undanfarna viku en sjálfstæði þess hefur verið til mikillar umræðu eftir að fjórir alríkissaksóknarar sögðu sig frá máli Rogers Stone, vinar og ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta. Afsagnirnar komu eftir að dómsmálaráðuneytið tók fram fyrir hendurnar á þeim og mildaði refsikröfu yfir Stone sem var sakfelldur fyrir meinsæri, hótanir gegn vitni og að hindra framgang réttvísinnar í nóvember.Sjá einnig: Enn gustar um dómsmálaráðuneyti eftir stormasama viku„Að Barr skuli inna persónulega greiða við Bandaríkjaforseta segir er alvarlegt. Gjörðir hans og skaðinn sem þær valda dómsmálaráðuneytinu eru þess háttar að afsagnar hans er krafist. Þar sem að við höfum litla trú á að svo verði raunin er það undir starfsfólki ráðuneytisins komið að virða eiða sína og verja réttlætið,“ segir í yfirlýsingu hópsins. Í samskiptum við CNN vildi talsmaður Dómsmálaráðuneytisins ekki tjá sig um yfirlýsinguna og hefur Barr ekki gefið neitt til kynna um hvort hann muni segja af sér eður ei. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Fleiri fréttir Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Sjá meira
Yfir ellefu hundruð fyrrverandi starfsmenn bandaríska dómsmálaráðuneytisins sendu frá sér yfirlýsingu í dag. Afar fátítt er að fyrrverandi ríkisstarfsmenn tjái sig með þessum hætti en í yfirlýsingunni kröfðust þeir afsagnar William Barr dómsmálaráðherra.CNN greinir frá að í hópi þeirra sem standa að yfirlýsingunni séu bæði starfsmenn sem störfuðu undir stjórn Repúblikana og Demókrata. Flestir þeirra séu fyrrverandi saksóknarar en eitthvað sé um aðila sem voru pólitískt skipaðir.Mikið hefur gustað um dómsmálaráðuneytið undanfarna viku en sjálfstæði þess hefur verið til mikillar umræðu eftir að fjórir alríkissaksóknarar sögðu sig frá máli Rogers Stone, vinar og ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta. Afsagnirnar komu eftir að dómsmálaráðuneytið tók fram fyrir hendurnar á þeim og mildaði refsikröfu yfir Stone sem var sakfelldur fyrir meinsæri, hótanir gegn vitni og að hindra framgang réttvísinnar í nóvember.Sjá einnig: Enn gustar um dómsmálaráðuneyti eftir stormasama viku„Að Barr skuli inna persónulega greiða við Bandaríkjaforseta segir er alvarlegt. Gjörðir hans og skaðinn sem þær valda dómsmálaráðuneytinu eru þess háttar að afsagnar hans er krafist. Þar sem að við höfum litla trú á að svo verði raunin er það undir starfsfólki ráðuneytisins komið að virða eiða sína og verja réttlætið,“ segir í yfirlýsingu hópsins. Í samskiptum við CNN vildi talsmaður Dómsmálaráðuneytisins ekki tjá sig um yfirlýsinguna og hefur Barr ekki gefið neitt til kynna um hvort hann muni segja af sér eður ei.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Fleiri fréttir Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Sjá meira