Snýst um að dæma fólk ekki út frá útliti Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. febrúar 2020 14:00 Davíð Örn og Ásgeir Vísir, mennirnir á bak við íslenska stefnumótaforritið The One. Aðsend mynd Ný útgáfa af íslenska stefnumótaforritinu The One var gefin út á Valentínusardaginn, en fyrsta útgáfa kom út síðasta sumar og fjölluðum við um það hér á Makamálum. Appið gengur út á að dæma ekki eftir útliti. Davíð Örn Símonarson framkvæmdastjóri segir að í svartasta skammdeginu leiti Íslendingar í meira mæli að ástinni með aðstoð stefnumótaforrita. Uppfærslan á að svara kalli notenda sem nú geta talað við nokkra aðila í einu í aðeins lengri tíma. Að auki hefur bæst við ítarlegur prófíll, nýjar leiðir til að hefja samtal og fleiri myndir. „Íslendingar hafa tekið mjög vel í The One og nú þegar vitum við um pör sem hafa fundið ástina“ segir Davíð. En honum fannst vanta forrit eins og þetta þegar hann fór af stað í vegferðina að hjálpa fólki að finna ástina. „Við vissum frá upphafi að fjöldi fólks vildi nota stefnumóta-app eins og The One, þ.e.a.s. app sem einblínir ekki bara á útlit heldur gefur þér færi á að kynnast manneskjunni. Í fyrri útfærslu fengu notendur eina manneskju á dag sem hvarf á miðnætti en nú fá notendur þrjár manneskjur í þrjá daga. Þetta er í raun bara eins og Djúpa Laugin í gamla daga. Þetta gefur notendum meira val og ýtir undir fleiri samtöl.“ Í The One er fólk hvatt til að tilkynna þá einstaklinga sem ættu ekki að vera að nota forrit sem þetta.Myndir/TheOne Á The One fá notendur tækifæri til að spjalla við fólk áður en það ákveður hvort að manneskjan sé fyrir sig eða ekki. Davíð segir þetta vera öfugt við önnur stefnumótaforrit þar sem þú fordæmir fólk alltaf fyrst út frá útliti. „Það hefur verið ótrúlega gaman að heyra frá notendum okkar, sem flestir virðast hafa sömu trú og við, að stefnumóta-öpp þurfa ekki bara að snúast um útlit og skyndikynni,“ segir Davíð. Davíð Örn og Ásgeir Vísir, mennirnir á bak við stefnumótaforritið, ræddu við Brennsluna fyrir helgi og innslagið má finna í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Davíð segir þar meðal annars að það sé mjög mikið af stefnumótaforritum í boði, eins og til dæmis Tinder, Bumble og Coffee meets Bagel. Þeirra forrit skeri sig þó úr fjöldanum. „Einhvern veginn snúast öll þessi öpp um að fordæma fólk út frá útliti.“ Ástin og lífið Tengdar fréttir 10 staðreyndir í tilefni Valentínusardagsins Vissir þú að einstaklingar eyða að meðaltali 20.160 mínútum ævi sinnar í kossa? 14. febrúar 2020 15:15 Áherslan ekki á skyndikynni í íslenska appinu The One The One er nýtt íslenskt stefnumóta app þar sem konur ráða því hvaða karlmenn fá aðgang. Makamál hitti stofnendur The One og fengu að heyra meira um appið. 21. júní 2019 12:00 Spurning vikunnar: Á hvaða aldri misstir þú sveindóminn/meydóminn? Íslendingar hafa náð þeim árangri að vera með lægsta meðalaldurinn í könnun sem mældi á hvaða aldri íbúar landa byrja að stunda kynlíf. 7. febrúar 2020 20:45 Aðeins 26 prósent karla velja sér eldri maka Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála velur helmingur kvenna sér eldri maka, en aðeins 26 prósent karla velur sér eldri maka sem er meira en tveimur árum eldri. 7. febrúar 2020 11:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf með tveimur í einu? Makamál Einhleypan: Glatað að vera einhleyp á tímum Covid Makamál Framkoma og útlit það fyrsta sem heillar Makamál Ekki fyrir fólk í leit að viðhaldi eða skyndikynnum Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Ný útgáfa af íslenska stefnumótaforritinu The One var gefin út á Valentínusardaginn, en fyrsta útgáfa kom út síðasta sumar og fjölluðum við um það hér á Makamálum. Appið gengur út á að dæma ekki eftir útliti. Davíð Örn Símonarson framkvæmdastjóri segir að í svartasta skammdeginu leiti Íslendingar í meira mæli að ástinni með aðstoð stefnumótaforrita. Uppfærslan á að svara kalli notenda sem nú geta talað við nokkra aðila í einu í aðeins lengri tíma. Að auki hefur bæst við ítarlegur prófíll, nýjar leiðir til að hefja samtal og fleiri myndir. „Íslendingar hafa tekið mjög vel í The One og nú þegar vitum við um pör sem hafa fundið ástina“ segir Davíð. En honum fannst vanta forrit eins og þetta þegar hann fór af stað í vegferðina að hjálpa fólki að finna ástina. „Við vissum frá upphafi að fjöldi fólks vildi nota stefnumóta-app eins og The One, þ.e.a.s. app sem einblínir ekki bara á útlit heldur gefur þér færi á að kynnast manneskjunni. Í fyrri útfærslu fengu notendur eina manneskju á dag sem hvarf á miðnætti en nú fá notendur þrjár manneskjur í þrjá daga. Þetta er í raun bara eins og Djúpa Laugin í gamla daga. Þetta gefur notendum meira val og ýtir undir fleiri samtöl.“ Í The One er fólk hvatt til að tilkynna þá einstaklinga sem ættu ekki að vera að nota forrit sem þetta.Myndir/TheOne Á The One fá notendur tækifæri til að spjalla við fólk áður en það ákveður hvort að manneskjan sé fyrir sig eða ekki. Davíð segir þetta vera öfugt við önnur stefnumótaforrit þar sem þú fordæmir fólk alltaf fyrst út frá útliti. „Það hefur verið ótrúlega gaman að heyra frá notendum okkar, sem flestir virðast hafa sömu trú og við, að stefnumóta-öpp þurfa ekki bara að snúast um útlit og skyndikynni,“ segir Davíð. Davíð Örn og Ásgeir Vísir, mennirnir á bak við stefnumótaforritið, ræddu við Brennsluna fyrir helgi og innslagið má finna í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Davíð segir þar meðal annars að það sé mjög mikið af stefnumótaforritum í boði, eins og til dæmis Tinder, Bumble og Coffee meets Bagel. Þeirra forrit skeri sig þó úr fjöldanum. „Einhvern veginn snúast öll þessi öpp um að fordæma fólk út frá útliti.“
Ástin og lífið Tengdar fréttir 10 staðreyndir í tilefni Valentínusardagsins Vissir þú að einstaklingar eyða að meðaltali 20.160 mínútum ævi sinnar í kossa? 14. febrúar 2020 15:15 Áherslan ekki á skyndikynni í íslenska appinu The One The One er nýtt íslenskt stefnumóta app þar sem konur ráða því hvaða karlmenn fá aðgang. Makamál hitti stofnendur The One og fengu að heyra meira um appið. 21. júní 2019 12:00 Spurning vikunnar: Á hvaða aldri misstir þú sveindóminn/meydóminn? Íslendingar hafa náð þeim árangri að vera með lægsta meðalaldurinn í könnun sem mældi á hvaða aldri íbúar landa byrja að stunda kynlíf. 7. febrúar 2020 20:45 Aðeins 26 prósent karla velja sér eldri maka Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála velur helmingur kvenna sér eldri maka, en aðeins 26 prósent karla velur sér eldri maka sem er meira en tveimur árum eldri. 7. febrúar 2020 11:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf með tveimur í einu? Makamál Einhleypan: Glatað að vera einhleyp á tímum Covid Makamál Framkoma og útlit það fyrsta sem heillar Makamál Ekki fyrir fólk í leit að viðhaldi eða skyndikynnum Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
10 staðreyndir í tilefni Valentínusardagsins Vissir þú að einstaklingar eyða að meðaltali 20.160 mínútum ævi sinnar í kossa? 14. febrúar 2020 15:15
Áherslan ekki á skyndikynni í íslenska appinu The One The One er nýtt íslenskt stefnumóta app þar sem konur ráða því hvaða karlmenn fá aðgang. Makamál hitti stofnendur The One og fengu að heyra meira um appið. 21. júní 2019 12:00
Spurning vikunnar: Á hvaða aldri misstir þú sveindóminn/meydóminn? Íslendingar hafa náð þeim árangri að vera með lægsta meðalaldurinn í könnun sem mældi á hvaða aldri íbúar landa byrja að stunda kynlíf. 7. febrúar 2020 20:45
Aðeins 26 prósent karla velja sér eldri maka Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála velur helmingur kvenna sér eldri maka, en aðeins 26 prósent karla velur sér eldri maka sem er meira en tveimur árum eldri. 7. febrúar 2020 11:00