Leita enn að því sem féll í sjóinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. ágúst 2020 11:07 Frá eldflaugaskotinu á Langanesi Mynd/Skyrora Enn er verið að að athuga hvort hægt sé að endurheimta þá hluta Skylark Micro eldflaugarinnar sem féllu í sjóinn eftir vel heppnað eldflaugaskot á Langanesi um helgina. Eins og fram hefur komið skaut skoska eldflaugafyrirtækið Skyrora upp lítilli tilraunaeldflaug frá Langanesi á sunnudaginn. Skotið var vel heppnað og náði eldflaugin hátt í 30 kílómetra hæð, áður en að hún féll í sjóinn fyrir utan Langanes, líkt og áætlað var. Björgunarsveitin Hafliði á Þórshófn var fengin til þess að endurheimta eldflaugahlutana, án árangurs hingað til. „Það er enn verið að athuga hvort hægt sé að ná til baka hluta eldflaugarinnar sem því miður tókst ekki að koma með til lands, þrátt fyrir einstaklega gott starf af hálfu björgunarsveitarinnar,“ segir Atli Þór Fanndal hjá Space Iceland í samtali við Vísi en Space Iceland hefur verið Skyrora innan handar hér á landi vegna eldflaugaskotsins. Á vef Skyrora segir að skotið hafi tekist vel og að næstu daga verði áfram reynt að finna þá hluta sem saknað er. Þá hafi eldflaugaskotið veitt fyrirtækinu dýrmæta reynslu. Atli Þór segir að samhliða því að leita að hlutunum verði næstu dagar nýttir til að rýna eldflaugaskotið, aðdraganda þess og eftirmála. „Í dag og næstu daga förum við yfir ferlið með íslenskum yfirvöldum. Skyrora er að fara yfir ferlið hjá sér með það í huga að vita hvort hægt sé að bæta þetta.“ Geimurinn Vísindi Langanesbyggð Tengdar fréttir Eldflaug skotið upp á Langanesi í morgun Eldflaug var skotið upp af Langanesi um klukkan tíu í morgun. 16. ágúst 2020 11:35 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira
Enn er verið að að athuga hvort hægt sé að endurheimta þá hluta Skylark Micro eldflaugarinnar sem féllu í sjóinn eftir vel heppnað eldflaugaskot á Langanesi um helgina. Eins og fram hefur komið skaut skoska eldflaugafyrirtækið Skyrora upp lítilli tilraunaeldflaug frá Langanesi á sunnudaginn. Skotið var vel heppnað og náði eldflaugin hátt í 30 kílómetra hæð, áður en að hún féll í sjóinn fyrir utan Langanes, líkt og áætlað var. Björgunarsveitin Hafliði á Þórshófn var fengin til þess að endurheimta eldflaugahlutana, án árangurs hingað til. „Það er enn verið að athuga hvort hægt sé að ná til baka hluta eldflaugarinnar sem því miður tókst ekki að koma með til lands, þrátt fyrir einstaklega gott starf af hálfu björgunarsveitarinnar,“ segir Atli Þór Fanndal hjá Space Iceland í samtali við Vísi en Space Iceland hefur verið Skyrora innan handar hér á landi vegna eldflaugaskotsins. Á vef Skyrora segir að skotið hafi tekist vel og að næstu daga verði áfram reynt að finna þá hluta sem saknað er. Þá hafi eldflaugaskotið veitt fyrirtækinu dýrmæta reynslu. Atli Þór segir að samhliða því að leita að hlutunum verði næstu dagar nýttir til að rýna eldflaugaskotið, aðdraganda þess og eftirmála. „Í dag og næstu daga förum við yfir ferlið með íslenskum yfirvöldum. Skyrora er að fara yfir ferlið hjá sér með það í huga að vita hvort hægt sé að bæta þetta.“
Geimurinn Vísindi Langanesbyggð Tengdar fréttir Eldflaug skotið upp á Langanesi í morgun Eldflaug var skotið upp af Langanesi um klukkan tíu í morgun. 16. ágúst 2020 11:35 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira
Eldflaug skotið upp á Langanesi í morgun Eldflaug var skotið upp af Langanesi um klukkan tíu í morgun. 16. ágúst 2020 11:35