Dortmund opnaði klásúlu í samingi Can og er búið að kaupa hann Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2020 18:15 Emre Can í búningi Dortmund. vísir/getty Emre Can er genginn í raðir Dortmund frá Juventus. Hann skrifar undir fjögurra ára samning við liðið sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2024. Can var lánaður frá Juventus til Dortmund í janúarglugganum en nú hefur Dortmund ákveðið að virkja klásúlu í samningi Can og kaupir hann á 26 milljónir evra. Can er því kominn aftur heim til Þýskalands en frá því að hann yfirgaf Leverkusen árið 2014 hefur hann leikið með Liverpool og Juventus. Hann lék með Liverpool frá 2014 til 2018 og svo í eitt og hálft ár með Juventus. Zwei Stunden vor #BVBPSG hätten wir da noch etwas zu verkünden. Der #BVB und @juventusfc haben sich auf einen permanenten Transfer von @emrecan_ geeinigt. Cans Leihe endet im Juni. Ab dem 1. Juli tritt ein bis zum 30.06.2024 gültiger Kontrakt in Kraft. #einfachEmrepic.twitter.com/uyqd7ANMdM— Borussia Dortmund (@BVB) February 18, 2020 Dortmund mætir PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en fyrri leikur liðanna fer fram í Þýskalandi í kvöld. Can hefur spilað tvo leiki frá því að hann kom til Dortmund í janúar og skoraði meðal annars draumamark gegn Leverkusen í 4-3 tapi. Þýski boltinn Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Sjá meira
Emre Can er genginn í raðir Dortmund frá Juventus. Hann skrifar undir fjögurra ára samning við liðið sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2024. Can var lánaður frá Juventus til Dortmund í janúarglugganum en nú hefur Dortmund ákveðið að virkja klásúlu í samningi Can og kaupir hann á 26 milljónir evra. Can er því kominn aftur heim til Þýskalands en frá því að hann yfirgaf Leverkusen árið 2014 hefur hann leikið með Liverpool og Juventus. Hann lék með Liverpool frá 2014 til 2018 og svo í eitt og hálft ár með Juventus. Zwei Stunden vor #BVBPSG hätten wir da noch etwas zu verkünden. Der #BVB und @juventusfc haben sich auf einen permanenten Transfer von @emrecan_ geeinigt. Cans Leihe endet im Juni. Ab dem 1. Juli tritt ein bis zum 30.06.2024 gültiger Kontrakt in Kraft. #einfachEmrepic.twitter.com/uyqd7ANMdM— Borussia Dortmund (@BVB) February 18, 2020 Dortmund mætir PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en fyrri leikur liðanna fer fram í Þýskalandi í kvöld. Can hefur spilað tvo leiki frá því að hann kom til Dortmund í janúar og skoraði meðal annars draumamark gegn Leverkusen í 4-3 tapi.
Þýski boltinn Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Sjá meira