Fyrstu farþegunum hleypt frá borði Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2020 06:33 Um borð í skemmtiferðaskipinu er stærsta þyrping sýktra fyrir utan landamæri Kína. AP/Jae C. Hong Fyrstu farþegunum hefur verið hleypt í land úr skemmtiferðaskipinu Diamond Princess í Japan. Fólkinu hefur verið haldið um borð í sóttkví í tvær vikur en minnst 542 farþegar og áhafnarmeðlimir, af um 3.700, eru sýktir af Covid-19 kórónaveirunni. Yfirvöld Bandaríkjanna höfðu þó flutt rúmlega 300 manns frá skipinu og til Bandaríkjanna um síðustu helgi. Um borð í skemmtiferðaskipinu er stærsta þyrping sýktra fyrir utan landamæri Kína. Einungis farþegar sem greinast ekki með veiruna og sína ekki einkenni fá að yfirgefa skipið að svo stöddu. Aðrir þurfa að halda þar til áfram. Þó verið sé að sleppa fólkinu úr skemmtiferðaskipinu er útlit fyrir að raunum þeirra sé ekki lokið enn. Þeir farþegar sem fluttir voru til Bandaríkjanna þurfa til að mynda að verja öðrum tveimur vikum í sóttkví og önnur ríki stefna einnig á sambærilegar aðgerðir. Farþegar Diamond Princess komu frá um 50 löndum. Óttast er að farþegarnir gætu flutt veiruna víða um heim. Skemmtiferðaskipið var sett í sóttkví í byrjun mánaðarins þegar maður um borð greindist með Covid-19. Í fyrstu var farþegum ekki leyft að yfirgefa káetur sínar en því var svo breytt. Þrátt fyrir sóttkví fjölgaði sýkingum þó hratt um borð. Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Við erum öll mjög stressuð og hrædd“ Áhafnarmeðlimur um borð í Diamond Prince skemmtiferðaskipinu sem liggur við höfn í Yokohama Japan í sóttkví vegna Covid19-veirunnar segir að áhafnarmeðlimir séu bæði hræddir og stressaðir vegna ástandsins um borð. Þeir fái ekki sömu meðferð og farþegarnir. 12. febrúar 2020 23:30 Fjörutíu smitaðir til viðbótar um borð í Prinsessunni Alls eru nú 636 látnir af völdum Wuhan-kórónaveirunnar og staðfest tilfelli eru orðin rúmlega 31 þúsund. 7. febrúar 2020 06:33 Úr einni sóttkvínni í aðra vegna kórónaveirunnar Bandaríkjamenn sem voru á skemmtiferðaskipinu Diamond Princess, sem er í sóttkví í Japan vegna nýju kórónaveirunnar, Covid-19, voru fluttir heim í nótt. Fleiri ríki vinna að því að koma sínu fólki frá borði. 17. febrúar 2020 19:00 Flogið með bandaríska farþega Diamond Princess frá Japan Tvær flugvélar með bandaríska ferðamenn innanborðs hófu sig til flugs frá flugvellinum í Tókýó í nótt en fólkið hafði verið í sóttkví í skemmtiferðaskipinu Diamond Princess frá því í byrjun þessa mánaðar. 17. febrúar 2020 07:31 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Fyrstu farþegunum hefur verið hleypt í land úr skemmtiferðaskipinu Diamond Princess í Japan. Fólkinu hefur verið haldið um borð í sóttkví í tvær vikur en minnst 542 farþegar og áhafnarmeðlimir, af um 3.700, eru sýktir af Covid-19 kórónaveirunni. Yfirvöld Bandaríkjanna höfðu þó flutt rúmlega 300 manns frá skipinu og til Bandaríkjanna um síðustu helgi. Um borð í skemmtiferðaskipinu er stærsta þyrping sýktra fyrir utan landamæri Kína. Einungis farþegar sem greinast ekki með veiruna og sína ekki einkenni fá að yfirgefa skipið að svo stöddu. Aðrir þurfa að halda þar til áfram. Þó verið sé að sleppa fólkinu úr skemmtiferðaskipinu er útlit fyrir að raunum þeirra sé ekki lokið enn. Þeir farþegar sem fluttir voru til Bandaríkjanna þurfa til að mynda að verja öðrum tveimur vikum í sóttkví og önnur ríki stefna einnig á sambærilegar aðgerðir. Farþegar Diamond Princess komu frá um 50 löndum. Óttast er að farþegarnir gætu flutt veiruna víða um heim. Skemmtiferðaskipið var sett í sóttkví í byrjun mánaðarins þegar maður um borð greindist með Covid-19. Í fyrstu var farþegum ekki leyft að yfirgefa káetur sínar en því var svo breytt. Þrátt fyrir sóttkví fjölgaði sýkingum þó hratt um borð.
Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Við erum öll mjög stressuð og hrædd“ Áhafnarmeðlimur um borð í Diamond Prince skemmtiferðaskipinu sem liggur við höfn í Yokohama Japan í sóttkví vegna Covid19-veirunnar segir að áhafnarmeðlimir séu bæði hræddir og stressaðir vegna ástandsins um borð. Þeir fái ekki sömu meðferð og farþegarnir. 12. febrúar 2020 23:30 Fjörutíu smitaðir til viðbótar um borð í Prinsessunni Alls eru nú 636 látnir af völdum Wuhan-kórónaveirunnar og staðfest tilfelli eru orðin rúmlega 31 þúsund. 7. febrúar 2020 06:33 Úr einni sóttkvínni í aðra vegna kórónaveirunnar Bandaríkjamenn sem voru á skemmtiferðaskipinu Diamond Princess, sem er í sóttkví í Japan vegna nýju kórónaveirunnar, Covid-19, voru fluttir heim í nótt. Fleiri ríki vinna að því að koma sínu fólki frá borði. 17. febrúar 2020 19:00 Flogið með bandaríska farþega Diamond Princess frá Japan Tvær flugvélar með bandaríska ferðamenn innanborðs hófu sig til flugs frá flugvellinum í Tókýó í nótt en fólkið hafði verið í sóttkví í skemmtiferðaskipinu Diamond Princess frá því í byrjun þessa mánaðar. 17. febrúar 2020 07:31 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
„Við erum öll mjög stressuð og hrædd“ Áhafnarmeðlimur um borð í Diamond Prince skemmtiferðaskipinu sem liggur við höfn í Yokohama Japan í sóttkví vegna Covid19-veirunnar segir að áhafnarmeðlimir séu bæði hræddir og stressaðir vegna ástandsins um borð. Þeir fái ekki sömu meðferð og farþegarnir. 12. febrúar 2020 23:30
Fjörutíu smitaðir til viðbótar um borð í Prinsessunni Alls eru nú 636 látnir af völdum Wuhan-kórónaveirunnar og staðfest tilfelli eru orðin rúmlega 31 þúsund. 7. febrúar 2020 06:33
Úr einni sóttkvínni í aðra vegna kórónaveirunnar Bandaríkjamenn sem voru á skemmtiferðaskipinu Diamond Princess, sem er í sóttkví í Japan vegna nýju kórónaveirunnar, Covid-19, voru fluttir heim í nótt. Fleiri ríki vinna að því að koma sínu fólki frá borði. 17. febrúar 2020 19:00
Flogið með bandaríska farþega Diamond Princess frá Japan Tvær flugvélar með bandaríska ferðamenn innanborðs hófu sig til flugs frá flugvellinum í Tókýó í nótt en fólkið hafði verið í sóttkví í skemmtiferðaskipinu Diamond Princess frá því í byrjun þessa mánaðar. 17. febrúar 2020 07:31