LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2020 11:30 LeBron fyrir leikinn í nótt. vísir/getty LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. Það sást að þetta var afar erfitt kvöld fyrir leikmenn, stuðningsmenn og þjálfarateymi félagsins enda mikill félagsmaður fallinn frá. Goðsögn hjá félaginu í 20 ár. LeBron James, einn besti körfuboltamaður nútímans, hélt mikið upp á Kobe og voru þeir góðir félagar. Áfallið hefur tekið mikið á LeBron. Hann ákvað þó að heiðra minningu látins félaga með að fá sér húðflúr þar sem númerin sem Kobe lék í hjá Lakers og koma fram. Svo er textinn við húðflúrið: „Mamba 4 life,“ en Kobe var kallaður „Black Mamba“ LeBron James unveils ‘Black Mamba’ Kobe Bryant tribute tattoo https://t.co/ZWsgERK7bY— Nigeria Newsdesk (@NigeriaNewsdesk) February 1, 2020 .@KingJames reveals his Kobe Bryant tattoo "Mamba 4 Life” pic.twitter.com/iZBk9UpyVg— Bleacher Report (@BleacherReport) February 1, 2020 LeBron virðist ekki hafa verið eini leikmaður Lakers sem ákvað að fá sér húðflúr tileinkað Kobe því fjölmiðlar greina einnig frá því að Anthony Davis hafi fengið sér húðflúr tileinkað Kobe. Davis var stigahæstur hjá Lakers í nótt með 37 stig en LeBron skoraði 22 stig.pic.twitter.com/F2Ahu0wHry— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020 NBA Tengdar fréttir Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00 Þyrlan mátti ekki fara á loft í þoku Fyrirtækið sem á þyrluna sem hrapaði með körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant, Giönnu dóttur hans og sjö önnur innanborðs, hafði ekki leyfi til að fljúga í jafn lélegu skyggni og var þegar þyrlan fór niður. 1. febrúar 2020 10:24 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. Það sást að þetta var afar erfitt kvöld fyrir leikmenn, stuðningsmenn og þjálfarateymi félagsins enda mikill félagsmaður fallinn frá. Goðsögn hjá félaginu í 20 ár. LeBron James, einn besti körfuboltamaður nútímans, hélt mikið upp á Kobe og voru þeir góðir félagar. Áfallið hefur tekið mikið á LeBron. Hann ákvað þó að heiðra minningu látins félaga með að fá sér húðflúr þar sem númerin sem Kobe lék í hjá Lakers og koma fram. Svo er textinn við húðflúrið: „Mamba 4 life,“ en Kobe var kallaður „Black Mamba“ LeBron James unveils ‘Black Mamba’ Kobe Bryant tribute tattoo https://t.co/ZWsgERK7bY— Nigeria Newsdesk (@NigeriaNewsdesk) February 1, 2020 .@KingJames reveals his Kobe Bryant tattoo "Mamba 4 Life” pic.twitter.com/iZBk9UpyVg— Bleacher Report (@BleacherReport) February 1, 2020 LeBron virðist ekki hafa verið eini leikmaður Lakers sem ákvað að fá sér húðflúr tileinkað Kobe því fjölmiðlar greina einnig frá því að Anthony Davis hafi fengið sér húðflúr tileinkað Kobe. Davis var stigahæstur hjá Lakers í nótt með 37 stig en LeBron skoraði 22 stig.pic.twitter.com/F2Ahu0wHry— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020
NBA Tengdar fréttir Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00 Þyrlan mátti ekki fara á loft í þoku Fyrirtækið sem á þyrluna sem hrapaði með körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant, Giönnu dóttur hans og sjö önnur innanborðs, hafði ekki leyfi til að fljúga í jafn lélegu skyggni og var þegar þyrlan fór niður. 1. febrúar 2020 10:24 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00
Þyrlan mátti ekki fara á loft í þoku Fyrirtækið sem á þyrluna sem hrapaði með körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant, Giönnu dóttur hans og sjö önnur innanborðs, hafði ekki leyfi til að fljúga í jafn lélegu skyggni og var þegar þyrlan fór niður. 1. febrúar 2020 10:24