Þetta er Borgarfjörðurinn, segja þau sem búa eystra Kristján Már Unnarsson skrifar 2. febrúar 2020 20:45 Bændurnir á Jökulsá, þau Þorsteinn Kristjánsson og Katrín Guðmundsdóttir, búa undir dyrunum í Dyrfjöllum. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Íbúar á Borgarfirði eystri eru heimsóttir í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2. Undir bergrisanum Dyrfjöllum hvílir eitthundrað manna byggð, í þorpinu Bakkagerði og sveitabæjum í kring. Bændurnir á Jökulsá búa undir „dyrunum“ en áin, sem bærinn dregur nafn sitt af, verður seint talin jafn mikilúðleg og jökulárnar og nöfnur sem streyma undan stórjöklum landsins. Helgi Hlynur Ásgrímsson stendur fyrir veitingarekstri og tónleikahaldi á sumrin í félagsheimilinu Fjarðarborg.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Helgi Hlynur Ásgrímsson er einn af þessum rótgrónu Borgfirðingum, sem stunda trilluútgerð og rollubúskap með öðru. Hann segir okkur að fólk verði svolítið sérkennilegt af því að alast upp í svona samfélagi. Með aðeins fjögur börn eftir í skólanum hefur byggðin núna verið skilgreind sem brothætt. Borgfirðingar deyja þó ekki ráðalausir og beita ýmsum ráðum til að treysta búsetuna, með ólíkum verkefnum eins og ferðaþjónustu, dúnsængurgerð, harðfiskvinnslu og landabruggi. Þá tókst þeim að endurvekja matavörubúðina á staðnum og sjá brátt fram á að endurbyggingu vegarins ljúki milli Héraðsflóa og Bakkagerðis. Helga Björg Eiríksdóttir er að hefja framleiðslu bitafisks á Borgarfirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með „eystra“ svarar harðfiskverkandinn Helga Björg Eiríksdóttir: „Þetta er Borgarfjörðurinn!“ Hér má sjá brot úr þættinum, sem sýndur er á mánudagskvöld klukkan 19.10: Borgarfjörður eystri Um land allt Tengdar fréttir Búkollustjórinn Dóra einn af gleðigjöfum Borgfirðinga Gleði ríkir meðal Borgfirðinga eystra að sjá loksins fyrir endann á uppbyggingu þjóðvegarins yfir til Héraðsflóa eftir áratugabaráttu. Liðlega tvítug stúlka er í hópi þeirra sem annast vegagerðina. 6. nóvember 2019 22:39 Flutti í fjarlægan fjörð til að vinna dýrustu landbúnaðarvöru Íslands Fyrirtæki sem fullvinnur æðardún hefur verið sett á stofn á Borgarfirði eystra. Þar er þessi dýrasta landbúnaðarvara Íslands sett í sængur og þær síðan seldar sem lúxusvara. 23. nóvember 2019 22:30 Komnir út á opið Atlantshafið þegar við siglum úr höfninni Byggðir og fiskvinnsluhús sem treysta á útgerð smábáta finna fyrir hráefnisskorti þegar kemur fram á vetur en oft líður langur tími milli þess að bátarnir komist á sjó. 29. nóvember 2019 22:16 Segja stórsigur að tekist hafi að opna búð á Borgarfirði eystra Íbúar Borgarfjarðar eystri segja stórsigur að tekist hafi að opna matvöruverslun á ný í þessu eitthundrað manna byggðarlagi en til þess þurfti samhent átak heimamanna og stuðning brottfluttra. 13. janúar 2020 15:17 Hákarlinn sagður bestur með harðfiski fyrir austan Hann er hluti af þorramatnum og sumir telja hann svo vondan að það þurfi ekkert minna en íslenskt brennivín til að skola honum niður. 24. janúar 2020 23:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Íbúar á Borgarfirði eystri eru heimsóttir í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2. Undir bergrisanum Dyrfjöllum hvílir eitthundrað manna byggð, í þorpinu Bakkagerði og sveitabæjum í kring. Bændurnir á Jökulsá búa undir „dyrunum“ en áin, sem bærinn dregur nafn sitt af, verður seint talin jafn mikilúðleg og jökulárnar og nöfnur sem streyma undan stórjöklum landsins. Helgi Hlynur Ásgrímsson stendur fyrir veitingarekstri og tónleikahaldi á sumrin í félagsheimilinu Fjarðarborg.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Helgi Hlynur Ásgrímsson er einn af þessum rótgrónu Borgfirðingum, sem stunda trilluútgerð og rollubúskap með öðru. Hann segir okkur að fólk verði svolítið sérkennilegt af því að alast upp í svona samfélagi. Með aðeins fjögur börn eftir í skólanum hefur byggðin núna verið skilgreind sem brothætt. Borgfirðingar deyja þó ekki ráðalausir og beita ýmsum ráðum til að treysta búsetuna, með ólíkum verkefnum eins og ferðaþjónustu, dúnsængurgerð, harðfiskvinnslu og landabruggi. Þá tókst þeim að endurvekja matavörubúðina á staðnum og sjá brátt fram á að endurbyggingu vegarins ljúki milli Héraðsflóa og Bakkagerðis. Helga Björg Eiríksdóttir er að hefja framleiðslu bitafisks á Borgarfirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með „eystra“ svarar harðfiskverkandinn Helga Björg Eiríksdóttir: „Þetta er Borgarfjörðurinn!“ Hér má sjá brot úr þættinum, sem sýndur er á mánudagskvöld klukkan 19.10:
Borgarfjörður eystri Um land allt Tengdar fréttir Búkollustjórinn Dóra einn af gleðigjöfum Borgfirðinga Gleði ríkir meðal Borgfirðinga eystra að sjá loksins fyrir endann á uppbyggingu þjóðvegarins yfir til Héraðsflóa eftir áratugabaráttu. Liðlega tvítug stúlka er í hópi þeirra sem annast vegagerðina. 6. nóvember 2019 22:39 Flutti í fjarlægan fjörð til að vinna dýrustu landbúnaðarvöru Íslands Fyrirtæki sem fullvinnur æðardún hefur verið sett á stofn á Borgarfirði eystra. Þar er þessi dýrasta landbúnaðarvara Íslands sett í sængur og þær síðan seldar sem lúxusvara. 23. nóvember 2019 22:30 Komnir út á opið Atlantshafið þegar við siglum úr höfninni Byggðir og fiskvinnsluhús sem treysta á útgerð smábáta finna fyrir hráefnisskorti þegar kemur fram á vetur en oft líður langur tími milli þess að bátarnir komist á sjó. 29. nóvember 2019 22:16 Segja stórsigur að tekist hafi að opna búð á Borgarfirði eystra Íbúar Borgarfjarðar eystri segja stórsigur að tekist hafi að opna matvöruverslun á ný í þessu eitthundrað manna byggðarlagi en til þess þurfti samhent átak heimamanna og stuðning brottfluttra. 13. janúar 2020 15:17 Hákarlinn sagður bestur með harðfiski fyrir austan Hann er hluti af þorramatnum og sumir telja hann svo vondan að það þurfi ekkert minna en íslenskt brennivín til að skola honum niður. 24. janúar 2020 23:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Búkollustjórinn Dóra einn af gleðigjöfum Borgfirðinga Gleði ríkir meðal Borgfirðinga eystra að sjá loksins fyrir endann á uppbyggingu þjóðvegarins yfir til Héraðsflóa eftir áratugabaráttu. Liðlega tvítug stúlka er í hópi þeirra sem annast vegagerðina. 6. nóvember 2019 22:39
Flutti í fjarlægan fjörð til að vinna dýrustu landbúnaðarvöru Íslands Fyrirtæki sem fullvinnur æðardún hefur verið sett á stofn á Borgarfirði eystra. Þar er þessi dýrasta landbúnaðarvara Íslands sett í sængur og þær síðan seldar sem lúxusvara. 23. nóvember 2019 22:30
Komnir út á opið Atlantshafið þegar við siglum úr höfninni Byggðir og fiskvinnsluhús sem treysta á útgerð smábáta finna fyrir hráefnisskorti þegar kemur fram á vetur en oft líður langur tími milli þess að bátarnir komist á sjó. 29. nóvember 2019 22:16
Segja stórsigur að tekist hafi að opna búð á Borgarfirði eystra Íbúar Borgarfjarðar eystri segja stórsigur að tekist hafi að opna matvöruverslun á ný í þessu eitthundrað manna byggðarlagi en til þess þurfti samhent átak heimamanna og stuðning brottfluttra. 13. janúar 2020 15:17
Hákarlinn sagður bestur með harðfiski fyrir austan Hann er hluti af þorramatnum og sumir telja hann svo vondan að það þurfi ekkert minna en íslenskt brennivín til að skola honum niður. 24. janúar 2020 23:00