Andri um Ofurskálina: San Francisco 49ers eru eins og Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 2. febrúar 2020 19:15 Einn stærsti íþróttaviðburður heims fer fram í kvöld þegar keppt verður um Ofurskálina í NFL deildinni. Þar mætast Kansans City Chiefs og San Francisco 49ers en leikurinn fer fram í Miami. Eins og venjulega verður Stöð 2 Sport með myndarlega dagskrá í kringum leik kvöldsins. Útsendingin hefst klukkan 22.00 og mun Andri Ólafsson stýra umræðum. Andri ræddi leik kvöldsins við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Ég held að þetta verði ótrúlega skemmtilegt því þetta eru tvö langbestu liðin sem eru að fara mætast,“ sagði Andri. „Þau eru með ólíkan leikstíl. Þú ert annars vegar með langbesta liðið sem er jafnt og bæði gott í vörn og sókn. Svo ertu með besta leikmanninn í hinu liðinu. Þa verður gaman að sjá hvort verður ofan á.“ Ofurskálin á síðustu leiktíð var ekki afskaplega spennandi en Andri vonast eftir að það verði spenna í nótt. „Ég er alveg viss um að þetta verði spennandi. Veðbankarnir spá jöfnum leik. Þeir spá miklum stigum. Það sé erfitt að sjá hvort liðið vinnur. Ég er viss um að þetta verði meira spennandi.“ „Fyrir hlutlausa áhorfendur verður skemmtilegt að fylgjast með leikstjórnandanum í Kansas City Chiefs sem heitir Patrick Mahomes. Hann er vel þekktur í Mosfellsbæ því konan hans var að spila fótbolta með Aftureldingu.“ „Hann er besti leikstjórnandi deildarinnar. Hann er að breyta leiknum að mörgu leyti og talinn vera arftaki Tom Brady.“ „Svo ertu með San Francisco 49ers sem margir myndu segja að væri eins og Liverpool. Þetta var lið sem var mjög stórt og vinsælt í kringum 1980. Vann marga titla þá en hafa verið mjög lélegir síðan.“ „Þeir eru að koma til baka núna með mjög marga skemmtilega leikmenn. Það er engin ein stjarna sem sker sig úr. Þetta er jafnt lið með marga góða leikmenn.“ Allt viðtalið við Andra má sjá hér að ofan þar sem hann fer nánar yfir leik kvöldsins. NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30. janúar 2020 16:30 Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. 2. febrúar 2020 06:00 Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. 27. janúar 2020 14:00 Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. 20. janúar 2020 09:00 Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. 31. janúar 2020 14:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Sjá meira
Einn stærsti íþróttaviðburður heims fer fram í kvöld þegar keppt verður um Ofurskálina í NFL deildinni. Þar mætast Kansans City Chiefs og San Francisco 49ers en leikurinn fer fram í Miami. Eins og venjulega verður Stöð 2 Sport með myndarlega dagskrá í kringum leik kvöldsins. Útsendingin hefst klukkan 22.00 og mun Andri Ólafsson stýra umræðum. Andri ræddi leik kvöldsins við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Ég held að þetta verði ótrúlega skemmtilegt því þetta eru tvö langbestu liðin sem eru að fara mætast,“ sagði Andri. „Þau eru með ólíkan leikstíl. Þú ert annars vegar með langbesta liðið sem er jafnt og bæði gott í vörn og sókn. Svo ertu með besta leikmanninn í hinu liðinu. Þa verður gaman að sjá hvort verður ofan á.“ Ofurskálin á síðustu leiktíð var ekki afskaplega spennandi en Andri vonast eftir að það verði spenna í nótt. „Ég er alveg viss um að þetta verði spennandi. Veðbankarnir spá jöfnum leik. Þeir spá miklum stigum. Það sé erfitt að sjá hvort liðið vinnur. Ég er viss um að þetta verði meira spennandi.“ „Fyrir hlutlausa áhorfendur verður skemmtilegt að fylgjast með leikstjórnandanum í Kansas City Chiefs sem heitir Patrick Mahomes. Hann er vel þekktur í Mosfellsbæ því konan hans var að spila fótbolta með Aftureldingu.“ „Hann er besti leikstjórnandi deildarinnar. Hann er að breyta leiknum að mörgu leyti og talinn vera arftaki Tom Brady.“ „Svo ertu með San Francisco 49ers sem margir myndu segja að væri eins og Liverpool. Þetta var lið sem var mjög stórt og vinsælt í kringum 1980. Vann marga titla þá en hafa verið mjög lélegir síðan.“ „Þeir eru að koma til baka núna með mjög marga skemmtilega leikmenn. Það er engin ein stjarna sem sker sig úr. Þetta er jafnt lið með marga góða leikmenn.“ Allt viðtalið við Andra má sjá hér að ofan þar sem hann fer nánar yfir leik kvöldsins.
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30. janúar 2020 16:30 Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. 2. febrúar 2020 06:00 Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. 27. janúar 2020 14:00 Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. 20. janúar 2020 09:00 Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. 31. janúar 2020 14:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Sjá meira
Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30. janúar 2020 16:30
Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. 2. febrúar 2020 06:00
Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. 27. janúar 2020 14:00
Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. 20. janúar 2020 09:00
Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. 31. janúar 2020 14:00