Ísland í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 Anton Ingi Leifsson skrifar 4. febrúar 2020 18:32 Bjarki Már Elísson er hornamaður íslenska landsliðsins. vísir/epa Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 en dregið verður í riðla í apríl. Á heimasíðu HSÍ segir að það sé mikið fagnaðarefni að Ísland sé í efsta styrkleikaflokki en Ísland hefur farið á síðustu ellefu Evrópumót. Ísland er í 11. sæti styrkleikalista EHF en þrjár þjóðir úr á topp tíu þurfa ekki að fara í gegnum undankeppnina. Það eru nýkrýndir Evrópumeistarar Spánar, silfurlið Króata og Ungverjar, aðrir gestgjafara EM 2022. Stórtíðindi af A-landsliði karla - https://t.co/taMYQF0Vel#handbolti#strakarnirokkarpic.twitter.com/jKfQPLg5S9— Ívar Benediktsson (@ivarben) February 4, 2020 Að vera í efsta styrkleikaflokki þýðir að Ísland getur ekki dregist á móti Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Þýskalandi, Frakklandi, Slóveníu og Tékklandi. Í öðrum styrkleikaflokki verða: Austurríki, Hvíta-Rússland, Portúgal, Norður-Makedónía, Serbía, Rússland, Svartfjallaland og Holland. Í þriðja styrkleikaflokki verða: Sviss, Litháen, Rúmenía, Bosnía, Úkraína, Lettland, Pólland og Belgía. Í fjórða styrkleikaflokki verða: Finnland, Ítalía, Tyrkland, Ísrael, Eistland, Grikkland, Kosóvó og Færeyjar. Dregið verður í átta fjögurra liða riðla. Að vanda verður leikið heima og að heiman í hverjum riðli, samtals sex leikir á hvert lið en keppnin fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 14. til 30. janúar 2022. EM 2020 í handbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 en dregið verður í riðla í apríl. Á heimasíðu HSÍ segir að það sé mikið fagnaðarefni að Ísland sé í efsta styrkleikaflokki en Ísland hefur farið á síðustu ellefu Evrópumót. Ísland er í 11. sæti styrkleikalista EHF en þrjár þjóðir úr á topp tíu þurfa ekki að fara í gegnum undankeppnina. Það eru nýkrýndir Evrópumeistarar Spánar, silfurlið Króata og Ungverjar, aðrir gestgjafara EM 2022. Stórtíðindi af A-landsliði karla - https://t.co/taMYQF0Vel#handbolti#strakarnirokkarpic.twitter.com/jKfQPLg5S9— Ívar Benediktsson (@ivarben) February 4, 2020 Að vera í efsta styrkleikaflokki þýðir að Ísland getur ekki dregist á móti Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Þýskalandi, Frakklandi, Slóveníu og Tékklandi. Í öðrum styrkleikaflokki verða: Austurríki, Hvíta-Rússland, Portúgal, Norður-Makedónía, Serbía, Rússland, Svartfjallaland og Holland. Í þriðja styrkleikaflokki verða: Sviss, Litháen, Rúmenía, Bosnía, Úkraína, Lettland, Pólland og Belgía. Í fjórða styrkleikaflokki verða: Finnland, Ítalía, Tyrkland, Ísrael, Eistland, Grikkland, Kosóvó og Færeyjar. Dregið verður í átta fjögurra liða riðla. Að vanda verður leikið heima og að heiman í hverjum riðli, samtals sex leikir á hvert lið en keppnin fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 14. til 30. janúar 2022.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira