Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Samúel Karl Ólason skrifar 17. ágúst 2020 11:15 Dauðadalurinn er lægsti, þurasti og heitasti staður Bandaríkjanna. Vísir/GETTY Dauðadalurinn í Kaliforníu ber nafn með rentu þessa dagana. Nú í gær mældist hitastigið þar 54,4 gráður á sjálfvirkum mælum Veðurstofu Bandaríkjanna. Verði hitinn staðfestur yrði það hæsta hitastig sem mælst hefur á jörðinni frá 1931 eða frá upphafi, sé mið tekið af ágúst. Í gær mældist hitinn 54,4 gráður klukkan 3:41 við Furnace Creek, sem hægt væri að þýða sem „Kyndiklefalækur“. WMO will verify the temperature of 130°F (54.4C) reported at Death Valley, California, on Sunday. This would be the hottest global temperature officially recorded since 1931. pic.twitter.com/AOaWHKWVKJ— World Meteorological Organization (@WMO) August 17, 2020 Árið 1931 mældist 55 gráðu hiti í Túnis en sérfræðingar hafa dregið þá mælingu verulega í efa. Sömuleiðis mældist 54 gráðu hiti í Dauðadalnum árið 1913 en sú mæling er einnig ekki talin trúverðug. Sérfræðingur sem Washington Post ræddi við segir útlit fyrir að tölurnar standist skoðun. Það muni þó taka nokkrar vikur að sannreyna mælinguna að fullu. Gífurleg hitabylgja gengur nú yfir vesturhluta Bandaríkjanna. Dauðadalurinn er lægsti, þurrasti og heitasti staður Bandaríkjanna. Kyndiklefalækur er 58 metra undir sjávarmáli í Mojave eyðimörkinni og er svæðið alræmt fyrir gífurlegan hita. Í júlí 2018 mældist meðalhiti svæðisins 42,3 gráður og er það heitasti mánuður heimsins. Bandaríkin Loftslagsmál Veður Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Fleiri fréttir Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Sjá meira
Dauðadalurinn í Kaliforníu ber nafn með rentu þessa dagana. Nú í gær mældist hitastigið þar 54,4 gráður á sjálfvirkum mælum Veðurstofu Bandaríkjanna. Verði hitinn staðfestur yrði það hæsta hitastig sem mælst hefur á jörðinni frá 1931 eða frá upphafi, sé mið tekið af ágúst. Í gær mældist hitinn 54,4 gráður klukkan 3:41 við Furnace Creek, sem hægt væri að þýða sem „Kyndiklefalækur“. WMO will verify the temperature of 130°F (54.4C) reported at Death Valley, California, on Sunday. This would be the hottest global temperature officially recorded since 1931. pic.twitter.com/AOaWHKWVKJ— World Meteorological Organization (@WMO) August 17, 2020 Árið 1931 mældist 55 gráðu hiti í Túnis en sérfræðingar hafa dregið þá mælingu verulega í efa. Sömuleiðis mældist 54 gráðu hiti í Dauðadalnum árið 1913 en sú mæling er einnig ekki talin trúverðug. Sérfræðingur sem Washington Post ræddi við segir útlit fyrir að tölurnar standist skoðun. Það muni þó taka nokkrar vikur að sannreyna mælinguna að fullu. Gífurleg hitabylgja gengur nú yfir vesturhluta Bandaríkjanna. Dauðadalurinn er lægsti, þurrasti og heitasti staður Bandaríkjanna. Kyndiklefalækur er 58 metra undir sjávarmáli í Mojave eyðimörkinni og er svæðið alræmt fyrir gífurlegan hita. Í júlí 2018 mældist meðalhiti svæðisins 42,3 gráður og er það heitasti mánuður heimsins.
Bandaríkin Loftslagsmál Veður Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Fleiri fréttir Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Sjá meira