Bernardo skýtur föstum skotum að „sorglegum“ stuðningsmönnum Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 17. ágúst 2020 10:00 Bernardo Silva fórnar höndum á laugardagskvöldið. vísir/getty Bernardo Silva, leikmaður Manchester City, skaut föstum skotum að stuðningsmönnum Liverpool á Twitter-síðu sinni í gær. Hinn 26 ára gamli Bernardo þakkaði stuðningsmönnum City fyrir tímabilið í gær eftir að City datt úr leik fyrir Lyon í Meistaradeildinni. Það fór þó fljótt úr því að þakka stuðningsmönnum City fyrir leiktíðina - og í það að skjóta föstum að stuðningsmönnum ensku meistarana í Liverpool. „Og til allra stuðningsmanna Liverpool sem hafa ekkert annað að gera en að koma á aðgang hjá leikmanni Man. City, ég finn til með ykkur en af röngum ástæðum,“ sagði Bernardo. „Sorglegt. Farið að fagna titlinum, eða reynið að finna félaga, drekka bjór með vini eða lesa bók. Svo margir möguleikar,“ skrifaði Bernardo. Margir stuðningsmenn Liverpool höfðu hæðst að því að City datt út úr Meistaradeildinni og enn fleiri hafa svarað umræddri færslu Bernardo. The 2019/2020 season has ended for us in a very disappointing way. To all the fans, we re sorry for this frustrating season. The only thing we can promise is that in 2020/2021 we ll fight a lot to do much better and get back to winning important things for you guys! — Bernardo Silva (@BernardoCSilva) August 16, 2020 And to all Liverpool fans that have nothing else to do than to come to a Man City player account, I m also sorry for you but for the wrong reasons... pathetic... go celebrate your titles, or try to find a partner, drink a beer with a friend, read a book... so many options! — Bernardo Silva (@BernardoCSilva) August 16, 2020 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Bernardo Silva, leikmaður Manchester City, skaut föstum skotum að stuðningsmönnum Liverpool á Twitter-síðu sinni í gær. Hinn 26 ára gamli Bernardo þakkaði stuðningsmönnum City fyrir tímabilið í gær eftir að City datt úr leik fyrir Lyon í Meistaradeildinni. Það fór þó fljótt úr því að þakka stuðningsmönnum City fyrir leiktíðina - og í það að skjóta föstum að stuðningsmönnum ensku meistarana í Liverpool. „Og til allra stuðningsmanna Liverpool sem hafa ekkert annað að gera en að koma á aðgang hjá leikmanni Man. City, ég finn til með ykkur en af röngum ástæðum,“ sagði Bernardo. „Sorglegt. Farið að fagna titlinum, eða reynið að finna félaga, drekka bjór með vini eða lesa bók. Svo margir möguleikar,“ skrifaði Bernardo. Margir stuðningsmenn Liverpool höfðu hæðst að því að City datt út úr Meistaradeildinni og enn fleiri hafa svarað umræddri færslu Bernardo. The 2019/2020 season has ended for us in a very disappointing way. To all the fans, we re sorry for this frustrating season. The only thing we can promise is that in 2020/2021 we ll fight a lot to do much better and get back to winning important things for you guys! — Bernardo Silva (@BernardoCSilva) August 16, 2020 And to all Liverpool fans that have nothing else to do than to come to a Man City player account, I m also sorry for you but for the wrong reasons... pathetic... go celebrate your titles, or try to find a partner, drink a beer with a friend, read a book... so many options! — Bernardo Silva (@BernardoCSilva) August 16, 2020
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira