Undirritaði friðlýsingu hluta Þjórsárdals Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2020 18:13 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu hluta Þjórsárdals sem landslagsverndarsvæði. Þrír þekktir staðir eru innan svæðisins og eru þeir einnig friðlýstir sem náttúruvætti. Þar er um að ræða Gjána, Háafoss og Granna og Hjálparfoss. Samkvæmt tilkynningu frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu er þetta fyrsta friðlýsing í friðlýsingarflokki landslagsverndarsvæða á Íslandi. Verndargildi svæðisins felst fyrst og fremst í jarðfræðilegri sérstöðu, fágætu, sérstöku og fögru landslagi ásamt náttúrufyrirbærum sem þar er að finna. Guðmundur Ingi skrifaði undir friðlýsinguna í Árnesi síðdegis í dag og skálaði í kaffi með íbúum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Friðlýsingin er hluti af sérstöku átaki stjórnvalda í friðlýsingum og var unnin í samstarfi við Skeiða- og Gnúpverjahrepp og forsætisráðuneytið. „Gjáin og fossarnir öðlast hér verðugan sess á meðal friðlýstra svæða á Íslandi. Þetta er mjög gott dæmi um hvernig megi beita friðlýsingum sem aðferð við að stýra álagi ferðamanna á náttúruperlur okkar, m.a. með auknum innviðum og landvörslu. Við settum aukið fjármagn í slík verkefni strax í fyrra á meðan á undirbúningi friðlýsingar stóð sem þegar hefur skilað árangri í vernd svæðisins og stýringu ferðamanna,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra. Skeiða- og Gnúpverjahreppur Umhverfismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu hluta Þjórsárdals sem landslagsverndarsvæði. Þrír þekktir staðir eru innan svæðisins og eru þeir einnig friðlýstir sem náttúruvætti. Þar er um að ræða Gjána, Háafoss og Granna og Hjálparfoss. Samkvæmt tilkynningu frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu er þetta fyrsta friðlýsing í friðlýsingarflokki landslagsverndarsvæða á Íslandi. Verndargildi svæðisins felst fyrst og fremst í jarðfræðilegri sérstöðu, fágætu, sérstöku og fögru landslagi ásamt náttúrufyrirbærum sem þar er að finna. Guðmundur Ingi skrifaði undir friðlýsinguna í Árnesi síðdegis í dag og skálaði í kaffi með íbúum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Friðlýsingin er hluti af sérstöku átaki stjórnvalda í friðlýsingum og var unnin í samstarfi við Skeiða- og Gnúpverjahrepp og forsætisráðuneytið. „Gjáin og fossarnir öðlast hér verðugan sess á meðal friðlýstra svæða á Íslandi. Þetta er mjög gott dæmi um hvernig megi beita friðlýsingum sem aðferð við að stýra álagi ferðamanna á náttúruperlur okkar, m.a. með auknum innviðum og landvörslu. Við settum aukið fjármagn í slík verkefni strax í fyrra á meðan á undirbúningi friðlýsingar stóð sem þegar hefur skilað árangri í vernd svæðisins og stýringu ferðamanna,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Umhverfismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira