Bein útsending: Af hverju erum við að fitna? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. febrúar 2020 12:00 Kári Stefánsson er meðal þeirra sem halda erindi á fundinum. Decode Íslensk erfðagreining heldur opinn fræðslufund um offitu í dag í húsakynnum fyrirtækisins. Fundurinn hefst klukkan 13 og er streymt frá honum. Streymið má nálgast hér að neðan. Kári Stefánsson læknir og erfðafræðingur ræðir um áhrif heilans á BMI. Af hverju bregst heilinn sem stjórntæki þegar við borðum of mikið og hreyfum okkur minna en við vitum að er æskilegt? Er offita kannski hegðunarvandamál eða geðsjúkdómur? Hann mun ennfremur koma inn á fjölgenarannsóknir sem leiða í ljós að það er jákvætt val fyrir offitu, fólk sem er yfir kjörþyngd eignast fleiri börn þótt sú þyngdaraukning sem hefur átt sér stað á undanförnum áratugum skýrist líklega fremur af breyttu mataræði og hreyfingarleysi. Ragnar Bjarnason prófessor og yfirlæknir á LSH ætlar að velta upp orsökum þess að Íslendingar eru þyngstir allra Norðurlandabúa. Tryggvi Helgason barnalæknir fjallar um hvernig þyngd barna er að þróast hér á landi. Hvert stefnum við? Hvað erum við að gera? Og síðast en ekki síst, hvað getum við gert meira til að snúa þessari þróun við? Alma D. Möller landlæknir fjallar um verkefnið Heilsueflandi samfélag sem embættið vinnur að í samstarfi við sveitafélög og fleiri. Þá mun hún tæpa á aðgerðum sem vænlegar eru til árangurs gegn offitu og ræða áskoranir varðandi heilsu og heilbrigðisþjónustu. Margir þekktir staðir í erfðamenginu hafa áhrif á þyngd okkar. Þorgeir Þorgeirsson erfðafræðingur fjallar um erfðaþætti sem tengjast fíkn og offitu. Hann fjallar um hugtakið matarfíkn og veltir því upp hvort skýra megi vanda fólks við að stjórna þyngdinni að hluta til með áhrifum erfðaþátta sem tengjast fíkn í tóbak og vímuefni. Heilbrigðismál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Íslensk erfðagreining heldur opinn fræðslufund um offitu í dag í húsakynnum fyrirtækisins. Fundurinn hefst klukkan 13 og er streymt frá honum. Streymið má nálgast hér að neðan. Kári Stefánsson læknir og erfðafræðingur ræðir um áhrif heilans á BMI. Af hverju bregst heilinn sem stjórntæki þegar við borðum of mikið og hreyfum okkur minna en við vitum að er æskilegt? Er offita kannski hegðunarvandamál eða geðsjúkdómur? Hann mun ennfremur koma inn á fjölgenarannsóknir sem leiða í ljós að það er jákvætt val fyrir offitu, fólk sem er yfir kjörþyngd eignast fleiri börn þótt sú þyngdaraukning sem hefur átt sér stað á undanförnum áratugum skýrist líklega fremur af breyttu mataræði og hreyfingarleysi. Ragnar Bjarnason prófessor og yfirlæknir á LSH ætlar að velta upp orsökum þess að Íslendingar eru þyngstir allra Norðurlandabúa. Tryggvi Helgason barnalæknir fjallar um hvernig þyngd barna er að þróast hér á landi. Hvert stefnum við? Hvað erum við að gera? Og síðast en ekki síst, hvað getum við gert meira til að snúa þessari þróun við? Alma D. Möller landlæknir fjallar um verkefnið Heilsueflandi samfélag sem embættið vinnur að í samstarfi við sveitafélög og fleiri. Þá mun hún tæpa á aðgerðum sem vænlegar eru til árangurs gegn offitu og ræða áskoranir varðandi heilsu og heilbrigðisþjónustu. Margir þekktir staðir í erfðamenginu hafa áhrif á þyngd okkar. Þorgeir Þorgeirsson erfðafræðingur fjallar um erfðaþætti sem tengjast fíkn og offitu. Hann fjallar um hugtakið matarfíkn og veltir því upp hvort skýra megi vanda fólks við að stjórna þyngdinni að hluta til með áhrifum erfðaþátta sem tengjast fíkn í tóbak og vímuefni.
Heilbrigðismál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira