Topplið Vals bætir við sig bandarískum framherja með hollenskt vegabréf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2020 14:00 Micheline Mercelita er að fara spila í fjórða landinu sem atvinnumaður. Mynd/Instagram/mmercelita Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennakörfunni hafa bætt við sig leikmanni fyrir lokaátökin í vetur. Valur hefur fengið keppnisleyfi fyrir Micheline Mercelita sem er bandarískur framherji sem er einnig með hollenskt ríkisfang. Þetta kemur fram á heimasíðu Körfuknattleikssambands Íslands. Fyrir hjá Val er bandaríski leikstjórnandinn Kiana Johnson sem er með 23,8 stig, 8,6 fráköst og 8,3 stoðsendingar að meðaltali í vetur. Valsliðið er með fjögurra stiga forskot á toppi Domino´s deildarinnar en er einnig komið í undanúrslitin í Geysisbikarnum. Micheline Mercelita lék síðast með Visby í sænsku deildinni en síðasti leikur hennar í Svíþjóð var í byrjun janúar. Visby Ladies þakkaði henni fyrir þjónustu sína á heimasíðu félagsins eftir lokaleikinn. Micheline Mercelita var með 5,7 stig og 7,5 fráköst að meðaltali á 25,1 í mínútum í leik í sænsku deildinni. Micheline er 183 sentimetrar á hæð og mun styrkja Valsliðið undir körfunni. Micheline Mercelita þekkir til eins leikmanns í Domino´s deildinni því hún var liðsfélagi KR-ingsins Hildar Bjargar Kjartansdóttur í háskólaboltanum. Micheline Mercelita lék í tvö ár með háskólaliði Hildar, Texas–Rio Grande Valley, áður en hún skipti yfir í Midwestern State University á tveimur síðustu árum sínum í bandaríska háskólaboltanum. Mercelita var með 9,5 stig og 8,3 fráköst á 22,9 mínútum í leik á lokaári sínu og tók þá ekki eitt einasta þriggja stiga skot. Síðan Mercelita útskrifaðist hefur hún spilaði í Belgíu, á Spáni og svo síðast í Svíþjóð. Dominos-deild kvenna Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennakörfunni hafa bætt við sig leikmanni fyrir lokaátökin í vetur. Valur hefur fengið keppnisleyfi fyrir Micheline Mercelita sem er bandarískur framherji sem er einnig með hollenskt ríkisfang. Þetta kemur fram á heimasíðu Körfuknattleikssambands Íslands. Fyrir hjá Val er bandaríski leikstjórnandinn Kiana Johnson sem er með 23,8 stig, 8,6 fráköst og 8,3 stoðsendingar að meðaltali í vetur. Valsliðið er með fjögurra stiga forskot á toppi Domino´s deildarinnar en er einnig komið í undanúrslitin í Geysisbikarnum. Micheline Mercelita lék síðast með Visby í sænsku deildinni en síðasti leikur hennar í Svíþjóð var í byrjun janúar. Visby Ladies þakkaði henni fyrir þjónustu sína á heimasíðu félagsins eftir lokaleikinn. Micheline Mercelita var með 5,7 stig og 7,5 fráköst að meðaltali á 25,1 í mínútum í leik í sænsku deildinni. Micheline er 183 sentimetrar á hæð og mun styrkja Valsliðið undir körfunni. Micheline Mercelita þekkir til eins leikmanns í Domino´s deildinni því hún var liðsfélagi KR-ingsins Hildar Bjargar Kjartansdóttur í háskólaboltanum. Micheline Mercelita lék í tvö ár með háskólaliði Hildar, Texas–Rio Grande Valley, áður en hún skipti yfir í Midwestern State University á tveimur síðustu árum sínum í bandaríska háskólaboltanum. Mercelita var með 9,5 stig og 8,3 fráköst á 22,9 mínútum í leik á lokaári sínu og tók þá ekki eitt einasta þriggja stiga skot. Síðan Mercelita útskrifaðist hefur hún spilaði í Belgíu, á Spáni og svo síðast í Svíþjóð.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum