Mikill háloftafugl orðaður við NBA lið Los Angeles Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2020 17:00 Zach LaVine væri skemmtileg viðbót við lið Los Angeles Lakers. Getty/Nuccio DiNuzzo Einn af mestu tilþrifakörlum NBA-deildarinnar í körfubolta gæti orðið leikmaður Los Angeles Lakers áður en glugginn lokar ef marka má sögusagnir úr NBA heimum. Los Angeles Lakers er í góðum málum í NBA-deildinni enda með besta sigurhlutfallið í Vesturdeildinni með 34 sigra og aðeins níu töp. Liðið vill samt styrkja sig áður en glugginn lokar í febrúar. Jonathan Kiernan hjá Lake Show Life sagði frá mögulegum leikmannaskiptum Lakers og Chicago Bulls. Lakers fengi þá háloftafuglinn Zach LaVine í staðinn fyrir pakka af leikmönnum sem innihéldi Kyle Kuzma, Danny Green og Talen Horton-Tucker. A deal proposed by Fansided‘s Lake Show Lifehttps://t.co/hurfEFTlVY— NBA Central (@TheNBACentral) January 22, 2020 Zach LaVine er vissulega spennandi leikmaður enda einn besti íþróttamaðurinn í allir NBA-deildinni. Hann er með mjúkt skot og skilur menn ítrekað eftir í sporunum með sprengikrafti sínum. Það er vissulega dýrt að sjá á eftir mönnum eins og þeim Kyle Kuzma og Danny Green. En samkvæmt pælingum Jonathan Kiernan þá ætti sóknarleikur liðsins að verða enn illviðráðanlegri með komu Zach LaVine. Zach LaVine er með 25,0 stig, 4,7 fráköst og 3,9 stoðsendingar að meðaltali á þessu tímabili en hann er að skora 3,1 þrist í leik og er að nýta 39 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann er líka ennþá bara 24 ára gamall og á því mörg frábær ár eftir. Kyle Kuzma er með 13,2 stig og 3,9 fráköst að meðaltali í leik á þessu tímabili en Danny Green er með 9,0 stig og 3,6 fráköst að meðaltali í leik í vetur. NBA Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Einn af mestu tilþrifakörlum NBA-deildarinnar í körfubolta gæti orðið leikmaður Los Angeles Lakers áður en glugginn lokar ef marka má sögusagnir úr NBA heimum. Los Angeles Lakers er í góðum málum í NBA-deildinni enda með besta sigurhlutfallið í Vesturdeildinni með 34 sigra og aðeins níu töp. Liðið vill samt styrkja sig áður en glugginn lokar í febrúar. Jonathan Kiernan hjá Lake Show Life sagði frá mögulegum leikmannaskiptum Lakers og Chicago Bulls. Lakers fengi þá háloftafuglinn Zach LaVine í staðinn fyrir pakka af leikmönnum sem innihéldi Kyle Kuzma, Danny Green og Talen Horton-Tucker. A deal proposed by Fansided‘s Lake Show Lifehttps://t.co/hurfEFTlVY— NBA Central (@TheNBACentral) January 22, 2020 Zach LaVine er vissulega spennandi leikmaður enda einn besti íþróttamaðurinn í allir NBA-deildinni. Hann er með mjúkt skot og skilur menn ítrekað eftir í sporunum með sprengikrafti sínum. Það er vissulega dýrt að sjá á eftir mönnum eins og þeim Kyle Kuzma og Danny Green. En samkvæmt pælingum Jonathan Kiernan þá ætti sóknarleikur liðsins að verða enn illviðráðanlegri með komu Zach LaVine. Zach LaVine er með 25,0 stig, 4,7 fráköst og 3,9 stoðsendingar að meðaltali á þessu tímabili en hann er að skora 3,1 þrist í leik og er að nýta 39 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann er líka ennþá bara 24 ára gamall og á því mörg frábær ár eftir. Kyle Kuzma er með 13,2 stig og 3,9 fráköst að meðaltali í leik á þessu tímabili en Danny Green er með 9,0 stig og 3,6 fráköst að meðaltali í leik í vetur.
NBA Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum