Sport

Sportpakkinn: Draumurinn er að keppa á heimsmeistaramóti

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir er í 21 árs landsliðinu en í því eru fleiri stelpur en strákar.
Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir er í 21 árs landsliðinu en í því eru fleiri stelpur en strákar. Vísir/Sigurjón

Hekla Katharína Kristinsdóttir þjálfari u-21. árs landsliðsins í hestaíþróttum valdi í dag sautján manna landsliðshóp. 

Við val á knöpum í landsliðshópana er tekið tillit til árangurs í keppni, reiðmennsku, hestakosti og íþróttamannslegrar framkomu. Fleiri stúlkur eru í landsliðinu en piltar.

Ein þeirra er Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir sem á sér þann draum. Arnar Björnsson ræddi við hana í dag. Það má sjá viðtal Arnars hér fyrir neðan.

Klippa: Sportpakkinn: Draumurinn er að keppa á heimsmeistaramóti





U-21 árs landsliðshópur LH 2020:



Arnar Máni Sigurjónsson, Hestamannafélaginu Fáki

Benedikt Ólafsson, Hestamannafélaginu Herði

Benjamín Sandur Ingólfsson, Hestamannafélaginu Fáki

Bríet Guðmundsdóttir, Hestamannafélaginu Spretti

Egill Már Þórsson, Hestamannafélaginu Létti

Glódís Rún Sigurðardóttir, Hestamannafélaginu Sleipni

Guðmar Freyr Magnússon, Hestamannafélaginu Skagfirðingi

Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir, Hestamannafélaginu Sleipni

Hafþór Hreiðar Birgisson, Hestamannafélaginu Spretti

Hákon Dan Ólafsson, Hestamannafélaginu Fáki

Katla Sif Snorradóttir, Hestamannafélaginu Sörla

Kristófer Darri Sigurðsson, Hestamannafélaginu Spretti

Thelma Dögg Tómasdóttir, Hestamannafélaginu Smára

Sylvía Sól Magnúsdóttir, Hestamannafélaginu Brimfaxa

Viktoría Eik Elvarsdóttir, Hestamannafélaginu Skagfirðingi

Védís Huld Sigurðardóttir, Hestamannafélaginu Sleipni

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir, Hestamannafélaginu Fáki

21 árs landsliðshópur Íslands.Vísir/Sigurjón



Fleiri fréttir

Sjá meira


×