Basti: Þessi hópur þarf að girða upp um sig Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 25. janúar 2020 20:49 Sebastian var ekki sáttur með leik liðsins í dag „Þær voru þrem til fjórum númerum of stórar fyrir okkur í dag“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Stjörnunnar eftir niðurlægingu á Hlíðarenda í kvöld „Við náðum ekki að halda því skipulagi sem við lögðum upp með og tókum þátt alltof hröðum leik í byrjun og missum þær síðan framúr okkur“ „Það er allavega gott að við fengum rúmar 15 mínútur með hreint U-lið inná og það var gaman að sjá hvernig þær standa í samanburði við bestu lið landsins. Þetta er jákvætt til lengri tíma litið enn það er ekkert jákvætt við það að vera rassskelltur“ Stjarnan var aðeins með einn bolta varin í hálfleik eða 5% markvörslu, Basti sem fyrrverandi landsliðs markvörður var alls ekki sáttur við markvörslu liðsins í leiknum „Auðvitað voru fullt af skotum sem ég hefði viljað sjá markverðina taka en varnarleikurinn fyrir framan var ekki neitt til þess að hrópa húrra fyrir. Vörn og markvarsla var ekki til útflutnings og í algjöru lágmarki í raun og veru“ Basti hefur áhyggjur af stöðu liðsins ef hann fer ekki að endurheimta einhverja lykilmenn inn úr meiðslum og segir að eins og staðan er núna sé liðið langt á eftir bestu liðunum „Ef að við erum ekki að fá tilbaka einhverja af lykilmönnunum okkar þá erum við bara langt, langt á eftir bestu liðunum. Það er kannski lán í óláni að vera svona undirmannaðar gegn liðunum fyrir ofan okkur en framundan eru leikir gegn liðunum í kringum okkur og þessi hópur þarf virkilega að girða upp um sig“ „Nokkrar þeirra eru frá í margar vikur, en einhverjar fara að nálgast, við erum bara í keppni við tímann“ sagði Sebastian sem gat lítið sagt til um það hvenær næstu menn kæmu inn Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Stjarnan 35-22| Stjarnan átti engan séns í meistarana Valskonur lentu ekki í neinum vandræðum með laskað lið Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld 25. janúar 2020 21:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
„Þær voru þrem til fjórum númerum of stórar fyrir okkur í dag“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Stjörnunnar eftir niðurlægingu á Hlíðarenda í kvöld „Við náðum ekki að halda því skipulagi sem við lögðum upp með og tókum þátt alltof hröðum leik í byrjun og missum þær síðan framúr okkur“ „Það er allavega gott að við fengum rúmar 15 mínútur með hreint U-lið inná og það var gaman að sjá hvernig þær standa í samanburði við bestu lið landsins. Þetta er jákvætt til lengri tíma litið enn það er ekkert jákvætt við það að vera rassskelltur“ Stjarnan var aðeins með einn bolta varin í hálfleik eða 5% markvörslu, Basti sem fyrrverandi landsliðs markvörður var alls ekki sáttur við markvörslu liðsins í leiknum „Auðvitað voru fullt af skotum sem ég hefði viljað sjá markverðina taka en varnarleikurinn fyrir framan var ekki neitt til þess að hrópa húrra fyrir. Vörn og markvarsla var ekki til útflutnings og í algjöru lágmarki í raun og veru“ Basti hefur áhyggjur af stöðu liðsins ef hann fer ekki að endurheimta einhverja lykilmenn inn úr meiðslum og segir að eins og staðan er núna sé liðið langt á eftir bestu liðunum „Ef að við erum ekki að fá tilbaka einhverja af lykilmönnunum okkar þá erum við bara langt, langt á eftir bestu liðunum. Það er kannski lán í óláni að vera svona undirmannaðar gegn liðunum fyrir ofan okkur en framundan eru leikir gegn liðunum í kringum okkur og þessi hópur þarf virkilega að girða upp um sig“ „Nokkrar þeirra eru frá í margar vikur, en einhverjar fara að nálgast, við erum bara í keppni við tímann“ sagði Sebastian sem gat lítið sagt til um það hvenær næstu menn kæmu inn
Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Stjarnan 35-22| Stjarnan átti engan séns í meistarana Valskonur lentu ekki í neinum vandræðum með laskað lið Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld 25. janúar 2020 21:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Stjarnan 35-22| Stjarnan átti engan séns í meistarana Valskonur lentu ekki í neinum vandræðum með laskað lið Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld 25. janúar 2020 21:00