Stjörnurnar minnast Kobe Bryant og Gianna Stefán Árni Pálsson skrifar 27. janúar 2020 10:30 Falleg orð frá frægasta fólki heims. Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant lést í þyrluslysi Calabasas í Kaliforníu í gærmorgun. Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins, var einnig um borð í þyrlunni ásamt sjö öðrum en enginn lifði slysið af. Stjörnurnar um heima allan minnast þeirra tveggja á samfélagsmiðlum en var Bryant gríðarlega vinsæll. Kobe Bryant var einn besti körfuboltamaður sögunnar og mikill sigurvegari. Hann skilur eftir sig eiginkonuna Vanessa Laine Bryant og þrjár dætur. Hér að neðan má sjá hvernig þekktasta fólk heims minnist Kobe. Söngkonan Alica Keys og Boys II Men minntust hans á Grammy-verðlaununum í Staples Center í Los Angeles í nótt. "We love you Kobe." @aliciakeys and Boyz II Men sing in tribute to Kobe Bryant and his family at the opening of the #Grammyshttps://t.co/kk0nIau0eepic.twitter.com/v3KpXSkvyW— The Hollywood Reporter (@THR) January 27, 2020 Söngvarinn John Legend tók fréttunum mjög inn á sig. I'm so sad and stunned right now. In Staples Arena, where Kobe created so many memories for all of us, preparing to pay tribute to another brilliant man we lost too soon, Nipsey Hussle. Life can be so brutal and senseless sometimes. Hold on to your loved ones. We miss you, Kobe— John Legend (@johnlegend) January 26, 2020 Fimleikadrottningin Simone Biles minnist Kobe með þessum orðum og birtir mynd með. rest in peace Kobe pic.twitter.com/YtlMAVJHIJ— Simone Biles (@Simone_Biles) January 26, 2020 Pharrell Williams segir að heimurinn sé fátækari eftir fráfall Kobe Bryant. The world lost a giant today Rest In Peace Kobe Bryant. Also praying for the other passengers that we lost and their families.— Pharrell Williams (@Pharrell) January 26, 2020 Spjallþáttadrottningin Ellen er í sjokki eins og margir aðrir. Like everyone, I’m stunned and saddened by the news about Kobe Bryant. My heart is broken for his wife and family.— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) January 26, 2020 Taylor Swift sendir samúðakveðjur til Vanessa og fjölskyldunnar. My heart is in pieces hearing the news of this unimaginable tragedy. I can’t fathom what the families are going through. Kobe meant so much to me and to us all. Sending my prayers, love, and endless condolences to Vanessa and the family and anyone who lost someone on that flight.— Taylor Swift (@taylorswift13) January 26, 2020 Justin Bieber trúir hreinlega ekki að þetta hafi átt sér stað. View this post on Instagram It can't be. You always encouraged me mamba. Gave me me some of the best quotes that we smile about to this day.! Love you man! A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Jan 26, 2020 at 12:20pm PST Barack Obama fyrrum forseti Bandaríkjanna og Michelle Obama senda kveðjur á fjölskylduna. Kobe was a legend on the court and just getting started in what would have been just as meaningful a second act. To lose Gianna is even more heartbreaking to us as parents. Michelle and I send love and prayers to Vanessa and the entire Bryant family on an unthinkable day.— Barack Obama (@BarackObama) January 26, 2020 Mariah Carey er einnig í sjokki. In shock right now. RIP Kobe— Mariah Carey (@MariahCarey) January 26, 2020 Hjartað í molum á söngkonunni Fergie. completely heartbroken and speechless. Sending all my love to vanessa, his kids , and the other families involved— Fergie (@Fergie) January 26, 2020 Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen er dofin yfir fréttunum. Downtown right now and nothing feels more unimportant than what we are doing today. This is absolutely terrible. Everyone is numb.— christine teigen (@chrissyteigen) January 26, 2020 Kanye West biður fyrir fjölskyldunni. Kobe, We love you brother We’re praying for your family and appreciate the life you’ve lived and all the inspiration you gave pic.twitter.com/pxbgLOOmpY— ye (@kanyewest) January 26, 2020 Jimmy Kimmel minnist Kobe með þessum fallegum orðum. He was great,charismatic & among the hardest-working athletes ever,but what impressed me most was how deeply-involved Kobe was with his 4 daughters. Pray for them, Vanessa, his parents & his fellow passengers' families on this sad and shocking day. We will never forget you Kobe— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) January 26, 2020 Leikkonan Reese Witherspoon er algjörlega í rusli. Just devastated to hear about #KobeBryant .An extraordinary athlete, and a genuinely kind, wonderful man. Sending love, prayers & compassion to his family. To his entire @NBA family as well.— Reese Witherspoon (@ReeseW) January 26, 2020 Bruna Mars talar um Kobe Bryant sem ofurhetju. Kobe was a real life super hero on that court & I’m sure he was one to his family. Sending love and prayers to them. This is heartbreaking.— Bruno Mars (@BrunoMars) January 26, 2020 Rapparinn Lil Wayne segir að heimurinn hafi misst konung. We lost a King. 824— Lil Wayne WEEZY F (@LilTunechi) January 26, 2020 Leikarinn Idris Elbe tekur fréttunum ekki vel. Kobe is a G. Will always be remembered. @kobebryant Sad day.— Idris Elba (@idriselba) January 26, 2020 Kelly Clarkson er algjörlega miður sín. Everyone at our show is so saddened & shocked over the passing of Kobe Bryant. He was a father, husband, author, incredible athlete & one of the kindest guests we’ve had on our show. Please keep his family in your thoughts & remember to cherish the ones you love every single day pic.twitter.com/841PYJlvtq— The Kelly Clarkson Show (@KellyClarksonTV) January 26, 2020 Sjónvarpsmaðurinn Ryan Seacrest á enginn orð. No words for the shocking and devastating news about Kobe Bryant. Absolutely heartbroken for his family.— Ryan Seacrest (@RyanSeacrest) January 26, 2020 Demi Lovato er mjög sorgmædd. View this post on Instagram This makes me so sad. Kobe you were always so sweet to me. Known you over 10 years.. not super well but we always joked about you coming over and playing that game of horse! You will he so missed by so many. You’re a legend with wings now. RIP Kobe *update* I just heard his daughter Gigi was also in the accident and it breaks my heart. This whole family was so sweet and now they’re in my prayers heavy. RIP Gigi beautiful girl. A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) on Jan 26, 2020 at 12:08pm PST Andlát Kobe Bryant Hollywood Tengdar fréttir Níu létust í þyrluslysinu: „Fullkomlega óviðeigandi“ að frétta af andláti ástvinar á TMZ Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu hefur staðfest að níu manns voru um borð í þyrlunni sem fórst. 26. janúar 2020 22:58 Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína. 27. janúar 2020 09:45 Michael Jordan um Kobe Bryant: Hann var eins og litli bróðir minn Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. 27. janúar 2020 07:30 Tilfinningaþrungið viðtal við Doc Rivers um örlög Kobe Doc Rivers átti mjög erfitt með sig og barðist við tárin í sjónvarpsviðtali fyrir leik Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt. Ástæðan var fréttirnar af dauða Kobe Bryant og dóttur hans i þyrluslysi. 27. janúar 2020 09:30 Svali Björgvins: „Ég hélt að Kobe Bryant væri ódauðlegur“ Svali H. Björgvinsson segist sleginn vegna frétta dagsins um að Kobe Bryant hafi látið lífið í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 22:14 Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57 Ferill Kobe Bryant í máli og myndum Kobe Bryant, einn magnaðasti íþróttamaður og karakter íþróttasögunnar, er látinn. Í greininni verður reynt að gera ótrúlegum íþróttaferli Kobe mannsæmandi skil. 27. janúar 2020 06:30 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant lést í þyrluslysi Calabasas í Kaliforníu í gærmorgun. Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins, var einnig um borð í þyrlunni ásamt sjö öðrum en enginn lifði slysið af. Stjörnurnar um heima allan minnast þeirra tveggja á samfélagsmiðlum en var Bryant gríðarlega vinsæll. Kobe Bryant var einn besti körfuboltamaður sögunnar og mikill sigurvegari. Hann skilur eftir sig eiginkonuna Vanessa Laine Bryant og þrjár dætur. Hér að neðan má sjá hvernig þekktasta fólk heims minnist Kobe. Söngkonan Alica Keys og Boys II Men minntust hans á Grammy-verðlaununum í Staples Center í Los Angeles í nótt. "We love you Kobe." @aliciakeys and Boyz II Men sing in tribute to Kobe Bryant and his family at the opening of the #Grammyshttps://t.co/kk0nIau0eepic.twitter.com/v3KpXSkvyW— The Hollywood Reporter (@THR) January 27, 2020 Söngvarinn John Legend tók fréttunum mjög inn á sig. I'm so sad and stunned right now. In Staples Arena, where Kobe created so many memories for all of us, preparing to pay tribute to another brilliant man we lost too soon, Nipsey Hussle. Life can be so brutal and senseless sometimes. Hold on to your loved ones. We miss you, Kobe— John Legend (@johnlegend) January 26, 2020 Fimleikadrottningin Simone Biles minnist Kobe með þessum orðum og birtir mynd með. rest in peace Kobe pic.twitter.com/YtlMAVJHIJ— Simone Biles (@Simone_Biles) January 26, 2020 Pharrell Williams segir að heimurinn sé fátækari eftir fráfall Kobe Bryant. The world lost a giant today Rest In Peace Kobe Bryant. Also praying for the other passengers that we lost and their families.— Pharrell Williams (@Pharrell) January 26, 2020 Spjallþáttadrottningin Ellen er í sjokki eins og margir aðrir. Like everyone, I’m stunned and saddened by the news about Kobe Bryant. My heart is broken for his wife and family.— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) January 26, 2020 Taylor Swift sendir samúðakveðjur til Vanessa og fjölskyldunnar. My heart is in pieces hearing the news of this unimaginable tragedy. I can’t fathom what the families are going through. Kobe meant so much to me and to us all. Sending my prayers, love, and endless condolences to Vanessa and the family and anyone who lost someone on that flight.— Taylor Swift (@taylorswift13) January 26, 2020 Justin Bieber trúir hreinlega ekki að þetta hafi átt sér stað. View this post on Instagram It can't be. You always encouraged me mamba. Gave me me some of the best quotes that we smile about to this day.! Love you man! A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Jan 26, 2020 at 12:20pm PST Barack Obama fyrrum forseti Bandaríkjanna og Michelle Obama senda kveðjur á fjölskylduna. Kobe was a legend on the court and just getting started in what would have been just as meaningful a second act. To lose Gianna is even more heartbreaking to us as parents. Michelle and I send love and prayers to Vanessa and the entire Bryant family on an unthinkable day.— Barack Obama (@BarackObama) January 26, 2020 Mariah Carey er einnig í sjokki. In shock right now. RIP Kobe— Mariah Carey (@MariahCarey) January 26, 2020 Hjartað í molum á söngkonunni Fergie. completely heartbroken and speechless. Sending all my love to vanessa, his kids , and the other families involved— Fergie (@Fergie) January 26, 2020 Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen er dofin yfir fréttunum. Downtown right now and nothing feels more unimportant than what we are doing today. This is absolutely terrible. Everyone is numb.— christine teigen (@chrissyteigen) January 26, 2020 Kanye West biður fyrir fjölskyldunni. Kobe, We love you brother We’re praying for your family and appreciate the life you’ve lived and all the inspiration you gave pic.twitter.com/pxbgLOOmpY— ye (@kanyewest) January 26, 2020 Jimmy Kimmel minnist Kobe með þessum fallegum orðum. He was great,charismatic & among the hardest-working athletes ever,but what impressed me most was how deeply-involved Kobe was with his 4 daughters. Pray for them, Vanessa, his parents & his fellow passengers' families on this sad and shocking day. We will never forget you Kobe— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) January 26, 2020 Leikkonan Reese Witherspoon er algjörlega í rusli. Just devastated to hear about #KobeBryant .An extraordinary athlete, and a genuinely kind, wonderful man. Sending love, prayers & compassion to his family. To his entire @NBA family as well.— Reese Witherspoon (@ReeseW) January 26, 2020 Bruna Mars talar um Kobe Bryant sem ofurhetju. Kobe was a real life super hero on that court & I’m sure he was one to his family. Sending love and prayers to them. This is heartbreaking.— Bruno Mars (@BrunoMars) January 26, 2020 Rapparinn Lil Wayne segir að heimurinn hafi misst konung. We lost a King. 824— Lil Wayne WEEZY F (@LilTunechi) January 26, 2020 Leikarinn Idris Elbe tekur fréttunum ekki vel. Kobe is a G. Will always be remembered. @kobebryant Sad day.— Idris Elba (@idriselba) January 26, 2020 Kelly Clarkson er algjörlega miður sín. Everyone at our show is so saddened & shocked over the passing of Kobe Bryant. He was a father, husband, author, incredible athlete & one of the kindest guests we’ve had on our show. Please keep his family in your thoughts & remember to cherish the ones you love every single day pic.twitter.com/841PYJlvtq— The Kelly Clarkson Show (@KellyClarksonTV) January 26, 2020 Sjónvarpsmaðurinn Ryan Seacrest á enginn orð. No words for the shocking and devastating news about Kobe Bryant. Absolutely heartbroken for his family.— Ryan Seacrest (@RyanSeacrest) January 26, 2020 Demi Lovato er mjög sorgmædd. View this post on Instagram This makes me so sad. Kobe you were always so sweet to me. Known you over 10 years.. not super well but we always joked about you coming over and playing that game of horse! You will he so missed by so many. You’re a legend with wings now. RIP Kobe *update* I just heard his daughter Gigi was also in the accident and it breaks my heart. This whole family was so sweet and now they’re in my prayers heavy. RIP Gigi beautiful girl. A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) on Jan 26, 2020 at 12:08pm PST
Andlát Kobe Bryant Hollywood Tengdar fréttir Níu létust í þyrluslysinu: „Fullkomlega óviðeigandi“ að frétta af andláti ástvinar á TMZ Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu hefur staðfest að níu manns voru um borð í þyrlunni sem fórst. 26. janúar 2020 22:58 Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína. 27. janúar 2020 09:45 Michael Jordan um Kobe Bryant: Hann var eins og litli bróðir minn Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. 27. janúar 2020 07:30 Tilfinningaþrungið viðtal við Doc Rivers um örlög Kobe Doc Rivers átti mjög erfitt með sig og barðist við tárin í sjónvarpsviðtali fyrir leik Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt. Ástæðan var fréttirnar af dauða Kobe Bryant og dóttur hans i þyrluslysi. 27. janúar 2020 09:30 Svali Björgvins: „Ég hélt að Kobe Bryant væri ódauðlegur“ Svali H. Björgvinsson segist sleginn vegna frétta dagsins um að Kobe Bryant hafi látið lífið í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 22:14 Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57 Ferill Kobe Bryant í máli og myndum Kobe Bryant, einn magnaðasti íþróttamaður og karakter íþróttasögunnar, er látinn. Í greininni verður reynt að gera ótrúlegum íþróttaferli Kobe mannsæmandi skil. 27. janúar 2020 06:30 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Níu létust í þyrluslysinu: „Fullkomlega óviðeigandi“ að frétta af andláti ástvinar á TMZ Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu hefur staðfest að níu manns voru um borð í þyrlunni sem fórst. 26. janúar 2020 22:58
Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína. 27. janúar 2020 09:45
Michael Jordan um Kobe Bryant: Hann var eins og litli bróðir minn Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. 27. janúar 2020 07:30
Tilfinningaþrungið viðtal við Doc Rivers um örlög Kobe Doc Rivers átti mjög erfitt með sig og barðist við tárin í sjónvarpsviðtali fyrir leik Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt. Ástæðan var fréttirnar af dauða Kobe Bryant og dóttur hans i þyrluslysi. 27. janúar 2020 09:30
Svali Björgvins: „Ég hélt að Kobe Bryant væri ódauðlegur“ Svali H. Björgvinsson segist sleginn vegna frétta dagsins um að Kobe Bryant hafi látið lífið í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 22:14
Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38
Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57
Ferill Kobe Bryant í máli og myndum Kobe Bryant, einn magnaðasti íþróttamaður og karakter íþróttasögunnar, er látinn. Í greininni verður reynt að gera ótrúlegum íþróttaferli Kobe mannsæmandi skil. 27. janúar 2020 06:30