Forsetinn skemmti sér með íslensku stuðningsmönnunum | Myndband Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 11. janúar 2020 14:38 Forsetinn var í stuði á Paddys. Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum íslenska landsliðsins í Malmö og þeir hafa hitað upp í allan dag. HSÍ stendur fyrir því að fólk hittist á barnum Paddy's í miðbænum og þar var varla hægt að labba í dag vegna fjölda fólks. Frábær stemning og mikið sungið. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lét sig að sjálfsögðu ekki vanta í gleðskapinn. Það var létt í forsetanum eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Guðni verður einn af rúmlega 1.000 þúsund Íslendingum sem fara á leikinn gegn Dönum í kvöld. Það verður við ramman reip að draga innan sem utan vallar enda von á um 10 þúsund Dönum á leikinn. Klippa: Forsetinn skemmti sér í Malmö EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Alexander: Búinn að hlakka svo mikið til Alexander Petersson er að fara að spila sinn fyrsta leik á stórmóti í fjögur ár og hann getur ekki beðið eftir því að spila. 11. janúar 2020 11:30 Landin í hópnum hjá Dönum en Sveinn hvílir hjá Íslandi Niklas Landin, markvörður og fyrirliði Dana, er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Íslandi á EM í dag. 11. janúar 2020 14:12 Hansen: Guðjón Valur virðist ekki eldast Stórskyttan Mikkel Hansen er handviss um að leikurinn gegn Íslandi í kvöld eigi eftir að verða erfiður fyrir heims- og Ólympíumeistarana. 11. janúar 2020 10:00 Guðjón Valur: Á liðsfélögunum allt að þakka Hinn fertugi landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, er mættur á sitt 22. stórmót á ferlinum sem er ótrúlegur áfangi. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann er ekkert að gefa eftir. 11. janúar 2020 07:00 Elvar Örn: Ég er klár og engar afsakanir Leikstjórnandi íslenska liðsins, Elvar Örn Jónsson, hefur jafnað sig af meiðslum og verður í liðinu gegn Dönum í kvöld. 11. janúar 2020 12:30 Viggó: Mig hefur dreymt um þessa stund Nýliðinn af Seltjarnarnesinu, Viggó Kristjánsson, mun fá nokkuð stórt hlutverk á EM en hann deilir skyttustöðunni hægra megin með Alexander Peterssyni. 11. janúar 2020 13:30 Guðmundur: Eins og að hafa lært mjög vel fyrir próf "Staðan er nokkuð góð og mér líður vel. Mér finnst ég hafa gert það sem ég þurfti til þess að undirbúa liðið,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrir lokaæfingu liðsins í Malmö Arena í gær. 11. janúar 2020 11:00 Eftirminnilegustu leikirnir við Dani á stórmótum: Sár vonbrigði, stórkostlegur Snorri og Aron stimplar sig inn Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Danmerkur á stórmótum í handbolta. 11. janúar 2020 08:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum íslenska landsliðsins í Malmö og þeir hafa hitað upp í allan dag. HSÍ stendur fyrir því að fólk hittist á barnum Paddy's í miðbænum og þar var varla hægt að labba í dag vegna fjölda fólks. Frábær stemning og mikið sungið. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lét sig að sjálfsögðu ekki vanta í gleðskapinn. Það var létt í forsetanum eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Guðni verður einn af rúmlega 1.000 þúsund Íslendingum sem fara á leikinn gegn Dönum í kvöld. Það verður við ramman reip að draga innan sem utan vallar enda von á um 10 þúsund Dönum á leikinn. Klippa: Forsetinn skemmti sér í Malmö
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Alexander: Búinn að hlakka svo mikið til Alexander Petersson er að fara að spila sinn fyrsta leik á stórmóti í fjögur ár og hann getur ekki beðið eftir því að spila. 11. janúar 2020 11:30 Landin í hópnum hjá Dönum en Sveinn hvílir hjá Íslandi Niklas Landin, markvörður og fyrirliði Dana, er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Íslandi á EM í dag. 11. janúar 2020 14:12 Hansen: Guðjón Valur virðist ekki eldast Stórskyttan Mikkel Hansen er handviss um að leikurinn gegn Íslandi í kvöld eigi eftir að verða erfiður fyrir heims- og Ólympíumeistarana. 11. janúar 2020 10:00 Guðjón Valur: Á liðsfélögunum allt að þakka Hinn fertugi landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, er mættur á sitt 22. stórmót á ferlinum sem er ótrúlegur áfangi. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann er ekkert að gefa eftir. 11. janúar 2020 07:00 Elvar Örn: Ég er klár og engar afsakanir Leikstjórnandi íslenska liðsins, Elvar Örn Jónsson, hefur jafnað sig af meiðslum og verður í liðinu gegn Dönum í kvöld. 11. janúar 2020 12:30 Viggó: Mig hefur dreymt um þessa stund Nýliðinn af Seltjarnarnesinu, Viggó Kristjánsson, mun fá nokkuð stórt hlutverk á EM en hann deilir skyttustöðunni hægra megin með Alexander Peterssyni. 11. janúar 2020 13:30 Guðmundur: Eins og að hafa lært mjög vel fyrir próf "Staðan er nokkuð góð og mér líður vel. Mér finnst ég hafa gert það sem ég þurfti til þess að undirbúa liðið,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrir lokaæfingu liðsins í Malmö Arena í gær. 11. janúar 2020 11:00 Eftirminnilegustu leikirnir við Dani á stórmótum: Sár vonbrigði, stórkostlegur Snorri og Aron stimplar sig inn Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Danmerkur á stórmótum í handbolta. 11. janúar 2020 08:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Alexander: Búinn að hlakka svo mikið til Alexander Petersson er að fara að spila sinn fyrsta leik á stórmóti í fjögur ár og hann getur ekki beðið eftir því að spila. 11. janúar 2020 11:30
Landin í hópnum hjá Dönum en Sveinn hvílir hjá Íslandi Niklas Landin, markvörður og fyrirliði Dana, er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Íslandi á EM í dag. 11. janúar 2020 14:12
Hansen: Guðjón Valur virðist ekki eldast Stórskyttan Mikkel Hansen er handviss um að leikurinn gegn Íslandi í kvöld eigi eftir að verða erfiður fyrir heims- og Ólympíumeistarana. 11. janúar 2020 10:00
Guðjón Valur: Á liðsfélögunum allt að þakka Hinn fertugi landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, er mættur á sitt 22. stórmót á ferlinum sem er ótrúlegur áfangi. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann er ekkert að gefa eftir. 11. janúar 2020 07:00
Elvar Örn: Ég er klár og engar afsakanir Leikstjórnandi íslenska liðsins, Elvar Örn Jónsson, hefur jafnað sig af meiðslum og verður í liðinu gegn Dönum í kvöld. 11. janúar 2020 12:30
Viggó: Mig hefur dreymt um þessa stund Nýliðinn af Seltjarnarnesinu, Viggó Kristjánsson, mun fá nokkuð stórt hlutverk á EM en hann deilir skyttustöðunni hægra megin með Alexander Peterssyni. 11. janúar 2020 13:30
Guðmundur: Eins og að hafa lært mjög vel fyrir próf "Staðan er nokkuð góð og mér líður vel. Mér finnst ég hafa gert það sem ég þurfti til þess að undirbúa liðið,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrir lokaæfingu liðsins í Malmö Arena í gær. 11. janúar 2020 11:00
Eftirminnilegustu leikirnir við Dani á stórmótum: Sár vonbrigði, stórkostlegur Snorri og Aron stimplar sig inn Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Danmerkur á stórmótum í handbolta. 11. janúar 2020 08:00