Sigur hjá Erlingi og Ungverjar unnu Rússa með minnsta mun Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2020 16:34 Hollendingar eru komnir á blað. vísir/getty Erlingur Richardsson og lærisveinar hans eru komnir á blað á sínu fyrsta Evrópumóti eftir átta marka sigur á Lettum í dag, 32-24. Kay Smits var aftur markahæstur hjá Hollandi en hann gerði sjö mörk. Markahæsti leikmaður Letta var Nils Kreicbergs með fimm mörk. Holland er því með tvö stig eins og Spánn og Þýskaland en þau mætast síðar í dag. Watch the Game Highlights from Latvia vs. Netherlands, 01/11/2020 pic.twitter.com/WoqDfHUc5a— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2020 Króatar eru með fullt hús eftir fyrstu tvo leikina en þeir lentu í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í dag. Lokatölur 31-23. Igor Karacic var markahæsti maður Króata með sex mörk og Luka Stepancic gerði fimm. Mikita Vailupau var í sérflokki og gerði átta mörk hjá Hvíta-Rússlandi. Króatar eru með fjögur stig, Hvít-Rússar tvö en Serbía og Svartfjallaland eru án stiga. Þau mætast í kvöld. Zsolt Balogh tryggði Ungverjum eins marks sigur á Rússum, 26-25, í riðli okkar Íslendinga er liðin mættust í 1. umferðinni í dag.Roland Mikler saves a last-minute attempt from Timur Dibirov and wins the match for @MKSZhandball against @rushandball !#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/VNahzxR6Ac— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2020 Balogh skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok en Ungverjar voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Zsolt var einmitt markahæstur hjá Ungverjum með sjö mörk en Daniil Shishkarev skoraði fimm mörk fyrir Rússa.Úrslit dagsins: Króatía - Hvíta Rússland 31-23 Ungverjaland - Rússland 26-25 Lettland - Holland 24-23 EM 2020 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Erlingur Richardsson og lærisveinar hans eru komnir á blað á sínu fyrsta Evrópumóti eftir átta marka sigur á Lettum í dag, 32-24. Kay Smits var aftur markahæstur hjá Hollandi en hann gerði sjö mörk. Markahæsti leikmaður Letta var Nils Kreicbergs með fimm mörk. Holland er því með tvö stig eins og Spánn og Þýskaland en þau mætast síðar í dag. Watch the Game Highlights from Latvia vs. Netherlands, 01/11/2020 pic.twitter.com/WoqDfHUc5a— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2020 Króatar eru með fullt hús eftir fyrstu tvo leikina en þeir lentu í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í dag. Lokatölur 31-23. Igor Karacic var markahæsti maður Króata með sex mörk og Luka Stepancic gerði fimm. Mikita Vailupau var í sérflokki og gerði átta mörk hjá Hvíta-Rússlandi. Króatar eru með fjögur stig, Hvít-Rússar tvö en Serbía og Svartfjallaland eru án stiga. Þau mætast í kvöld. Zsolt Balogh tryggði Ungverjum eins marks sigur á Rússum, 26-25, í riðli okkar Íslendinga er liðin mættust í 1. umferðinni í dag.Roland Mikler saves a last-minute attempt from Timur Dibirov and wins the match for @MKSZhandball against @rushandball !#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/VNahzxR6Ac— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2020 Balogh skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok en Ungverjar voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Zsolt var einmitt markahæstur hjá Ungverjum með sjö mörk en Daniil Shishkarev skoraði fimm mörk fyrir Rússa.Úrslit dagsins: Króatía - Hvíta Rússland 31-23 Ungverjaland - Rússland 26-25 Lettland - Holland 24-23
EM 2020 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti