Sigurganga Utah stöðvuð og Grikkinn heldur áfram að fara á kostum | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2020 07:30 Giannis í leiknum í nótt. vísir/getty Fimm leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt og tveir þeirra fóru alla leið í framlengingu. Sigurganga Utah Jazz var stöðuð í nótt er liðið tapaði í framlengdum leik gegn New Orleans á útvielli, 132-138. Staðan var 122-122 eftir venjuegan leiktíma. Donovan Mitchell var í miklu stuði í liði Utah en hann gerði 46 stig. Brandon Ingram gerði 49 stig fyrir heimamenn í New Orleans. BI dropped a career-high 49 PTS, coming up HUGE in the Pelicans OT win!#WontBowDownpic.twitter.com/oZWpdEFZyE— NBA TV (@NBATV) January 17, 2020 Einnig var framlengt er Golden State Warriors tapaði á heimavelli, 134-131, fyrir Denver en staðan var 113-113. Tíunda tap Golden State í röð sem hefur einungis unnið níu leiki í vetur. Giannis Antetokounmpo átti enn einn magnaða leikinn fyrir Milwaukee en hann skoraði 32 stig, tók 17 fráköst og gaf sjö stoðsendingar er liði vann sigur á Boston, 128-123. Giannis already has that look #FearTheDeerpic.twitter.com/8DkfyqtwmP— NBA TV (@NBATV) January 17, 2020 Þetta var fimmti sigur Milwaukee í röð en annað tap Boston í röð.Öll úrslit næturinnar: Phoenix - New York 121-98 Utah - New Orleans 132-138 Boston - Milwaukee 123-128 Denver - Golden State 134-131 Orlando - LA Clippers 95-122 NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt og tveir þeirra fóru alla leið í framlengingu. Sigurganga Utah Jazz var stöðuð í nótt er liðið tapaði í framlengdum leik gegn New Orleans á útvielli, 132-138. Staðan var 122-122 eftir venjuegan leiktíma. Donovan Mitchell var í miklu stuði í liði Utah en hann gerði 46 stig. Brandon Ingram gerði 49 stig fyrir heimamenn í New Orleans. BI dropped a career-high 49 PTS, coming up HUGE in the Pelicans OT win!#WontBowDownpic.twitter.com/oZWpdEFZyE— NBA TV (@NBATV) January 17, 2020 Einnig var framlengt er Golden State Warriors tapaði á heimavelli, 134-131, fyrir Denver en staðan var 113-113. Tíunda tap Golden State í röð sem hefur einungis unnið níu leiki í vetur. Giannis Antetokounmpo átti enn einn magnaða leikinn fyrir Milwaukee en hann skoraði 32 stig, tók 17 fráköst og gaf sjö stoðsendingar er liði vann sigur á Boston, 128-123. Giannis already has that look #FearTheDeerpic.twitter.com/8DkfyqtwmP— NBA TV (@NBATV) January 17, 2020 Þetta var fimmti sigur Milwaukee í röð en annað tap Boston í röð.Öll úrslit næturinnar: Phoenix - New York 121-98 Utah - New Orleans 132-138 Boston - Milwaukee 123-128 Denver - Golden State 134-131 Orlando - LA Clippers 95-122
NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira